Fanndís afgreiddi Úsbekana út í Kína Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. október 2016 10:04 Fanndís Friðriksdóttir skoraði tvö mörk fyrir íslenska liðið út í Kína. Mynd/KSÍ/Hilmar Þór Guðmundsson Norðfjörð Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta vann lokaleik sinn á Sincere Cup æfingamótinu í Kína og endar annaðhvort í öðru eða þriðja sæti á mótinu. Íslensku stelpurnar unnu Úsbekistan 1-0 í dag en höfðu áður gert 2-2 jafntefli við Kína og tapað fyrir Danmörku. Blikinn Fanndís Friðriksdóttir skoraði eina mark leiksins í seinni hálfleiknum og varð því markahæsti leikmaður Íslands á mótinu með tvö mörk. Íslenska liðið var mun betra liðið og fékk m örg góð marktækifæri sem nýttust ekki. Sigurinn var því öruggur þrátt fyrir markatöluna. Stjörnukonan Berglind Hrund Jónasdóttir spilaði sinn fyrsta landsleik og hélt hreinu. Hún átti fremur rólegan dag í sínum fyrsta landsleik en greip vel inn í þegar við átti. Mark Fanndísar kom með skoti fyrir utan teig á 64. mínútu leiksins. Góður markvörður Úsbeka misreiknaði skotið sem fór í markið. Íslenska liðið spilaði leikaðferðina 4-5-1 í fyrri hálfleik en skipti svo í 3-5-2 í þeim seinni. Íslensku stelpurnar eru nú á heimleik eftir mikla ævintýraför til Kína en íslenska liðið hóf þarna undirbúning sinn fyrir Evrópumótið í Hollandi næsta sumar. Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Leik lokið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Newcastle | Newcastle getur komist upp fyrir Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Leik lokið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Í beinni: Arsenal - Newcastle | Newcastle getur komist upp fyrir Arsenal Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta vann lokaleik sinn á Sincere Cup æfingamótinu í Kína og endar annaðhvort í öðru eða þriðja sæti á mótinu. Íslensku stelpurnar unnu Úsbekistan 1-0 í dag en höfðu áður gert 2-2 jafntefli við Kína og tapað fyrir Danmörku. Blikinn Fanndís Friðriksdóttir skoraði eina mark leiksins í seinni hálfleiknum og varð því markahæsti leikmaður Íslands á mótinu með tvö mörk. Íslenska liðið var mun betra liðið og fékk m örg góð marktækifæri sem nýttust ekki. Sigurinn var því öruggur þrátt fyrir markatöluna. Stjörnukonan Berglind Hrund Jónasdóttir spilaði sinn fyrsta landsleik og hélt hreinu. Hún átti fremur rólegan dag í sínum fyrsta landsleik en greip vel inn í þegar við átti. Mark Fanndísar kom með skoti fyrir utan teig á 64. mínútu leiksins. Góður markvörður Úsbeka misreiknaði skotið sem fór í markið. Íslenska liðið spilaði leikaðferðina 4-5-1 í fyrri hálfleik en skipti svo í 3-5-2 í þeim seinni. Íslensku stelpurnar eru nú á heimleik eftir mikla ævintýraför til Kína en íslenska liðið hóf þarna undirbúning sinn fyrir Evrópumótið í Hollandi næsta sumar.
Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Leik lokið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Newcastle | Newcastle getur komist upp fyrir Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Leik lokið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Í beinni: Arsenal - Newcastle | Newcastle getur komist upp fyrir Arsenal Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Sjá meira