Vetrarúlpan í ár? Ritstjórn skrifar 28. október 2016 11:00 Glamour/Getty Nú er fyrsti snjórinn fallinn í höfuðborginni og því kominn tími að draga fram vetrarklæðin af alvöru. Mögulega er þó nóg að fara bara eina ferð í geymsluna? Ef marka má hinn nýkrýnda konung tískuheimsins, Demna Gvasalia, yfirhönnuð Balenciaga og stofnanda Vetements, þá eru þetta heitustu vetrarjakkar ársins. Kunnuglegir ekki satt? Þeir minna óneitanlega á vetrartískuna undir lok níunda áratugsins, bæði sniðið og litirnir. Spurning um að fara að grafa í geymslum bæjarins, ef ekki til að nota sjálfur þá til að selja hæstbjóðanda ... þetta er hipsteraflík ársins að mati Glamour. Glamour Tíska Mest lesið Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour Þetta verða heitustu litir sumarsins Glamour James Corden gerir sína útgáfu af Lemonade Glamour Chiara Ferragni opnar verslun Glamour Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Golden Globes 2016: Eftirpartýin Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Kalda skórnir komnir til landsins Glamour
Nú er fyrsti snjórinn fallinn í höfuðborginni og því kominn tími að draga fram vetrarklæðin af alvöru. Mögulega er þó nóg að fara bara eina ferð í geymsluna? Ef marka má hinn nýkrýnda konung tískuheimsins, Demna Gvasalia, yfirhönnuð Balenciaga og stofnanda Vetements, þá eru þetta heitustu vetrarjakkar ársins. Kunnuglegir ekki satt? Þeir minna óneitanlega á vetrartískuna undir lok níunda áratugsins, bæði sniðið og litirnir. Spurning um að fara að grafa í geymslum bæjarins, ef ekki til að nota sjálfur þá til að selja hæstbjóðanda ... þetta er hipsteraflík ársins að mati Glamour.
Glamour Tíska Mest lesið Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour Þetta verða heitustu litir sumarsins Glamour James Corden gerir sína útgáfu af Lemonade Glamour Chiara Ferragni opnar verslun Glamour Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Golden Globes 2016: Eftirpartýin Glamour As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Kalda skórnir komnir til landsins Glamour