Vetrarúlpan í ár? Ritstjórn skrifar 28. október 2016 11:00 Glamour/Getty Nú er fyrsti snjórinn fallinn í höfuðborginni og því kominn tími að draga fram vetrarklæðin af alvöru. Mögulega er þó nóg að fara bara eina ferð í geymsluna? Ef marka má hinn nýkrýnda konung tískuheimsins, Demna Gvasalia, yfirhönnuð Balenciaga og stofnanda Vetements, þá eru þetta heitustu vetrarjakkar ársins. Kunnuglegir ekki satt? Þeir minna óneitanlega á vetrartískuna undir lok níunda áratugsins, bæði sniðið og litirnir. Spurning um að fara að grafa í geymslum bæjarins, ef ekki til að nota sjálfur þá til að selja hæstbjóðanda ... þetta er hipsteraflík ársins að mati Glamour. Glamour Tíska Mest lesið Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour ,,Saint Laurent stelpan er komin til að skemmta sér" Glamour Dóttir Beyonce sýnir danshæfileika sína Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour Klæddist 800 þúsund króna stígvélum á körfuboltaleik Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Beyonce er með leynilegan Snapchat aðgang Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour Skugga Sveinn í fánalitunum hjá Geysi Glamour
Nú er fyrsti snjórinn fallinn í höfuðborginni og því kominn tími að draga fram vetrarklæðin af alvöru. Mögulega er þó nóg að fara bara eina ferð í geymsluna? Ef marka má hinn nýkrýnda konung tískuheimsins, Demna Gvasalia, yfirhönnuð Balenciaga og stofnanda Vetements, þá eru þetta heitustu vetrarjakkar ársins. Kunnuglegir ekki satt? Þeir minna óneitanlega á vetrartískuna undir lok níunda áratugsins, bæði sniðið og litirnir. Spurning um að fara að grafa í geymslum bæjarins, ef ekki til að nota sjálfur þá til að selja hæstbjóðanda ... þetta er hipsteraflík ársins að mati Glamour.
Glamour Tíska Mest lesið Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour ,,Saint Laurent stelpan er komin til að skemmta sér" Glamour Dóttir Beyonce sýnir danshæfileika sína Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour Klæddist 800 þúsund króna stígvélum á körfuboltaleik Glamour Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour Beyonce er með leynilegan Snapchat aðgang Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour Skugga Sveinn í fánalitunum hjá Geysi Glamour