Pogba: Ég spila fyrir Frakkland, ekki Pogba-liðið Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. október 2016 13:00 Paul Pogba skoraði með langskoti í gær. vísir/getty Paul Pogba, miðjumaður Manchester United og franska landsliðsins, segist ekki bara hugsa um sjálfan sig heldur segist hann veraliðsmaður hvort sem umræðir hjá United eða franska landsliðinu. Pogba skoraði sigurmark Frakka í gærkvöldi gegn Hollandi í undankeppni HM 2018 með langskoti sem Maarten Stekelenburg, markvörður Everton, hefði átt að verja. Miðjumanninum sterka tókst aðeins að slökkva á gagnrýnisröddum í sinn garð með frammistöðunni í gærkvöldi en Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakka, sagði á dögunum aðspurður um frammistöðu Pogba undanfarið að hann þurfi að einbeita sér að liðinu en ekki bara sjálfum sér.„Ég spila fyrir franska landsliðið. Þetta er ekki Pogba-liðið. Við erum ekkert að fara að tala um einstaklinga. Ég spila fyrir liðið og hef alltaf gert það,“ sagði Pogba í viðtali við Canal plus eftir leikinn í gærkvöldi. „Það er ekki gaman að heyra svona gagnrýni en svona er fótboltinn. Ég er alltaf einbeittur á vellinum og gef allt sem ég á. Eftir það reyni ég að nýta mér það sem er í boði og spila eins vel og ég get,“ sagði Paul Pogba. Frakkland er í efsta sæti A-riðils eftir þrjár umferðir í undankeppninni en liðið vann báða sína leiki í þessari landsleikjaviku. Silfurliðið frá EM gerði óvænt markalaust jafntefli við Hvíta-Rússland í fyrstu umferðinni en hafði nú sigra á Hvítrússum og Hollendingum. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Enski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Fleiri fréttir Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sjá meira
Paul Pogba, miðjumaður Manchester United og franska landsliðsins, segist ekki bara hugsa um sjálfan sig heldur segist hann veraliðsmaður hvort sem umræðir hjá United eða franska landsliðinu. Pogba skoraði sigurmark Frakka í gærkvöldi gegn Hollandi í undankeppni HM 2018 með langskoti sem Maarten Stekelenburg, markvörður Everton, hefði átt að verja. Miðjumanninum sterka tókst aðeins að slökkva á gagnrýnisröddum í sinn garð með frammistöðunni í gærkvöldi en Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakka, sagði á dögunum aðspurður um frammistöðu Pogba undanfarið að hann þurfi að einbeita sér að liðinu en ekki bara sjálfum sér.„Ég spila fyrir franska landsliðið. Þetta er ekki Pogba-liðið. Við erum ekkert að fara að tala um einstaklinga. Ég spila fyrir liðið og hef alltaf gert það,“ sagði Pogba í viðtali við Canal plus eftir leikinn í gærkvöldi. „Það er ekki gaman að heyra svona gagnrýni en svona er fótboltinn. Ég er alltaf einbeittur á vellinum og gef allt sem ég á. Eftir það reyni ég að nýta mér það sem er í boði og spila eins vel og ég get,“ sagði Paul Pogba. Frakkland er í efsta sæti A-riðils eftir þrjár umferðir í undankeppninni en liðið vann báða sína leiki í þessari landsleikjaviku. Silfurliðið frá EM gerði óvænt markalaust jafntefli við Hvíta-Rússland í fyrstu umferðinni en hafði nú sigra á Hvítrússum og Hollendingum.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Enski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Fleiri fréttir Tölfræðin á EM: Íslensku stelpurnar gáfu flestar sendingar á Cecilíu markvörð FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Trump vildi ekki fara af verðlaunapallinum Fékk gamlan mótherja sinn til að gráta af gleði Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sjá meira