Sektirnar mínar eru hærri en laun aumingjanna Henry Birgir Gunnarsson skrifar 11. október 2016 11:30 Conor og Diaz eftir fimm lotu stríðið sem þeir háðu. vísir/getty Vatnsflöskustríðið á blaðamannafundinum fyrir bardaga Conor McGregor og Nate Diaz reyndist Íranum dýrt. Íþróttasamband Nevada hefur nefnilega dæmt hann til þess að greiða sekt upp á rúmar 17 milljónir króna. Hann þarf einnig að sinna samfélagsþjónustu í 50 klukkutíma og taka þátt í átaki gegn einelti. Þetta er miklu harðari dómur en mælt var með í upphafi og ljóst að íþróttasambandið lítur þessa uppákomu afar alvarlegum augum.Sjá einnig: Flöskum kastað á blaðamannafundi Conor og Diaz Þetta var sögulegur fundur. Conor mætti allt of seint á fundinn. Skömmu eftir að hann settist þá ákvað Diaz að ganga út úr salnum. Þeir skiptust á svívirðingum áður en vatnsflöskum og orkudrykkjardósum var kastað á milli. Það þótti sérstaklega alvarlegt að Írinn hafi kastað dós af Monster-orkudrykk yfir salinn en það hefði getað slasað áhorfanda í salnum. McGregor hefur beðist afsökunar á hegðun sinni og segir að svona muni ekki koma fyrir aftur. „Það var allt undir hjá mér í þessum bardaga og ég hef aldrei lagt eins mikið undir í lífinu. Ég var því ekki alveg með sjálfum mér. Ég mun læra af þessu og reyna að haga mér betur í framtíðinni,“ sagði Conor. Hann fór svo á Twitter og gerði grín að því að sektirnar hans væru mun hærri en laun flestra annarra í UFC. Conor fékk 344 milljónir króna fyrir bardagann gegn Diaz. Refsing Diaz verður ákveðin síðar en hann á einnig von á hárri sekt.I get fined more than these bums get paid— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) October 10, 2016 MMA Tengdar fréttir Conor McGregor: Fagnaði fram eftir nóttu eftir bardagann við Diaz Á meðal gesta var kærasta McGregor og einn meðlima One Direction. 21. ágúst 2016 14:45 Fékk tífalt meira en næstlaunahæsti sigurvegarinn Conor McGregor fékk 350 milljónir fyrir bardagann gegn Nate Diaz. Næstlaunahæsti sigurvegari kvöldsins fékk 31 milljón. 22. ágúst 2016 16:30 Conor náði fram hefndum í ótrúlegum bardaga UFC 202 fór fram í nótt þar sem þeir Conor McGregor og Nate Diaz mættust í ótrúlegum bardaga. Conor McGregor tókst að hefna fyrir tapið í mars með sigri eftir dómaraákvörðun. 21. ágúst 2016 05:49 Diaz reykti ólöglegt efni á blaðamannafundinum UFC-kappinn Nate Diaz gæti verið lentur í vandræðum eftir að hafa rifið upp pípuna og reykt á blaðamannafundinum eftir bardagann við Conor McGregor. 23. ágúst 2016 22:30 Mest lesið Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Sigvaldi verður ekki með í kvöld Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Fleiri fréttir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ „Keyrðu yfir okkur og við leyfðum því bara að gerast“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Flutt slösuð í burtu í þyrlu viku fyrir Ólympíuleikana „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Uppgjörið: Þór Þ - Keflavík 78 - 98 | Keflavíkurhraðlestin brunaði heim með öll stigin Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Djokovic „ekki dauður enn“ og mætir Alcaraz í fyrsta úrslitaleik ársins Shabazz látinn fara frá Grindavík Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 125-87 | Meistararnir völtuðu yfir Stólana Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen PGA-mótaröðin endurheimtir helsta skúrkinn af LIV Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Sjá meira
Vatnsflöskustríðið á blaðamannafundinum fyrir bardaga Conor McGregor og Nate Diaz reyndist Íranum dýrt. Íþróttasamband Nevada hefur nefnilega dæmt hann til þess að greiða sekt upp á rúmar 17 milljónir króna. Hann þarf einnig að sinna samfélagsþjónustu í 50 klukkutíma og taka þátt í átaki gegn einelti. Þetta er miklu harðari dómur en mælt var með í upphafi og ljóst að íþróttasambandið lítur þessa uppákomu afar alvarlegum augum.Sjá einnig: Flöskum kastað á blaðamannafundi Conor og Diaz Þetta var sögulegur fundur. Conor mætti allt of seint á fundinn. Skömmu eftir að hann settist þá ákvað Diaz að ganga út úr salnum. Þeir skiptust á svívirðingum áður en vatnsflöskum og orkudrykkjardósum var kastað á milli. Það þótti sérstaklega alvarlegt að Írinn hafi kastað dós af Monster-orkudrykk yfir salinn en það hefði getað slasað áhorfanda í salnum. McGregor hefur beðist afsökunar á hegðun sinni og segir að svona muni ekki koma fyrir aftur. „Það var allt undir hjá mér í þessum bardaga og ég hef aldrei lagt eins mikið undir í lífinu. Ég var því ekki alveg með sjálfum mér. Ég mun læra af þessu og reyna að haga mér betur í framtíðinni,“ sagði Conor. Hann fór svo á Twitter og gerði grín að því að sektirnar hans væru mun hærri en laun flestra annarra í UFC. Conor fékk 344 milljónir króna fyrir bardagann gegn Diaz. Refsing Diaz verður ákveðin síðar en hann á einnig von á hárri sekt.I get fined more than these bums get paid— Conor McGregor (@TheNotoriousMMA) October 10, 2016
MMA Tengdar fréttir Conor McGregor: Fagnaði fram eftir nóttu eftir bardagann við Diaz Á meðal gesta var kærasta McGregor og einn meðlima One Direction. 21. ágúst 2016 14:45 Fékk tífalt meira en næstlaunahæsti sigurvegarinn Conor McGregor fékk 350 milljónir fyrir bardagann gegn Nate Diaz. Næstlaunahæsti sigurvegari kvöldsins fékk 31 milljón. 22. ágúst 2016 16:30 Conor náði fram hefndum í ótrúlegum bardaga UFC 202 fór fram í nótt þar sem þeir Conor McGregor og Nate Diaz mættust í ótrúlegum bardaga. Conor McGregor tókst að hefna fyrir tapið í mars með sigri eftir dómaraákvörðun. 21. ágúst 2016 05:49 Diaz reykti ólöglegt efni á blaðamannafundinum UFC-kappinn Nate Diaz gæti verið lentur í vandræðum eftir að hafa rifið upp pípuna og reykt á blaðamannafundinum eftir bardagann við Conor McGregor. 23. ágúst 2016 22:30 Mest lesið Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Sigvaldi verður ekki með í kvöld Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Fleiri fréttir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ „Keyrðu yfir okkur og við leyfðum því bara að gerast“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið Flutt slösuð í burtu í þyrlu viku fyrir Ólympíuleikana „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Uppgjörið: Þór Þ - Keflavík 78 - 98 | Keflavíkurhraðlestin brunaði heim með öll stigin Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Djokovic „ekki dauður enn“ og mætir Alcaraz í fyrsta úrslitaleik ársins Shabazz látinn fara frá Grindavík Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 125-87 | Meistararnir völtuðu yfir Stólana Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen PGA-mótaröðin endurheimtir helsta skúrkinn af LIV Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Sjá meira
Conor McGregor: Fagnaði fram eftir nóttu eftir bardagann við Diaz Á meðal gesta var kærasta McGregor og einn meðlima One Direction. 21. ágúst 2016 14:45
Fékk tífalt meira en næstlaunahæsti sigurvegarinn Conor McGregor fékk 350 milljónir fyrir bardagann gegn Nate Diaz. Næstlaunahæsti sigurvegari kvöldsins fékk 31 milljón. 22. ágúst 2016 16:30
Conor náði fram hefndum í ótrúlegum bardaga UFC 202 fór fram í nótt þar sem þeir Conor McGregor og Nate Diaz mættust í ótrúlegum bardaga. Conor McGregor tókst að hefna fyrir tapið í mars með sigri eftir dómaraákvörðun. 21. ágúst 2016 05:49
Diaz reykti ólöglegt efni á blaðamannafundinum UFC-kappinn Nate Diaz gæti verið lentur í vandræðum eftir að hafa rifið upp pípuna og reykt á blaðamannafundinum eftir bardagann við Conor McGregor. 23. ágúst 2016 22:30