Whoopi Goldberg hannar ljótar jólapeysur Ritstjórn skrifar 13. október 2016 09:15 Whoopi Goldberg hefur hannað ljótar jólapeysur. Mynd/Getty Leikkonan og spjallþáttadrottningin Whoopi Goldberg hefur hannað sína eigin línu af ljótum jólapeysum. Peysurnar koma í ellefu mismunandi gerðum og verða seldar í verslununum Lord & Taylor í Bandaríkjunum. Sjálf segist Whoopi hafa alltaf elskað ljótar jólapeysur og hún klæðist þeim í kringum jólin á hverju einasta ári. Hún segir einnig að hún hafi fengið mikla útrás fyrir sköpunargleðinni þegar hún hannaði þær enda sé margt skrítið í gangi í hausnum hennar. Hér fyrir neðan má sjá forsmekkinn af peysunum en þær fara á sölu 1.nóvember. Mest lesið Frances Bean Cobain andlit Marc Jacobs Glamour Hedi Slimane tekur sér pásu frá tískuheiminum Glamour Fyrsta stiklan frá Girlboss frumsýnd Glamour Upplifun að ganga tískupallinn fyrir Oscar de la Renta Glamour Óskarinn 2016: Best klæddu karlar Glamour Litrík götutíska í Berlín Glamour Allt er vænt sem vel er grænt Glamour Íslenskar fyrirsætur í nýrri herferð Fear of God x SSENSE Glamour Slær enn eitt metið á Instagram Glamour Tískuvikan í New York: Tommy kom aftur með sumarið Glamour
Leikkonan og spjallþáttadrottningin Whoopi Goldberg hefur hannað sína eigin línu af ljótum jólapeysum. Peysurnar koma í ellefu mismunandi gerðum og verða seldar í verslununum Lord & Taylor í Bandaríkjunum. Sjálf segist Whoopi hafa alltaf elskað ljótar jólapeysur og hún klæðist þeim í kringum jólin á hverju einasta ári. Hún segir einnig að hún hafi fengið mikla útrás fyrir sköpunargleðinni þegar hún hannaði þær enda sé margt skrítið í gangi í hausnum hennar. Hér fyrir neðan má sjá forsmekkinn af peysunum en þær fara á sölu 1.nóvember.
Mest lesið Frances Bean Cobain andlit Marc Jacobs Glamour Hedi Slimane tekur sér pásu frá tískuheiminum Glamour Fyrsta stiklan frá Girlboss frumsýnd Glamour Upplifun að ganga tískupallinn fyrir Oscar de la Renta Glamour Óskarinn 2016: Best klæddu karlar Glamour Litrík götutíska í Berlín Glamour Allt er vænt sem vel er grænt Glamour Íslenskar fyrirsætur í nýrri herferð Fear of God x SSENSE Glamour Slær enn eitt metið á Instagram Glamour Tískuvikan í New York: Tommy kom aftur með sumarið Glamour