Whoopi Goldberg hannar ljótar jólapeysur Ritstjórn skrifar 13. október 2016 09:15 Whoopi Goldberg hefur hannað ljótar jólapeysur. Mynd/Getty Leikkonan og spjallþáttadrottningin Whoopi Goldberg hefur hannað sína eigin línu af ljótum jólapeysum. Peysurnar koma í ellefu mismunandi gerðum og verða seldar í verslununum Lord & Taylor í Bandaríkjunum. Sjálf segist Whoopi hafa alltaf elskað ljótar jólapeysur og hún klæðist þeim í kringum jólin á hverju einasta ári. Hún segir einnig að hún hafi fengið mikla útrás fyrir sköpunargleðinni þegar hún hannaði þær enda sé margt skrítið í gangi í hausnum hennar. Hér fyrir neðan má sjá forsmekkinn af peysunum en þær fara á sölu 1.nóvember. Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Ljómandi nýársförðun Glamour Justin Timberlake tjáir sig um galladressið fræga Glamour Glæsilegur rauður dregill á Hunger Games Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Karlie Kloss opnar Youtube rás Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour Hreinsihanski sem mun gera þér lífið auðveldara Glamour Airwaves: Pelsar og skrautleg höfuðföt Glamour Rauði dregillinn var svartur á Bafta Glamour
Leikkonan og spjallþáttadrottningin Whoopi Goldberg hefur hannað sína eigin línu af ljótum jólapeysum. Peysurnar koma í ellefu mismunandi gerðum og verða seldar í verslununum Lord & Taylor í Bandaríkjunum. Sjálf segist Whoopi hafa alltaf elskað ljótar jólapeysur og hún klæðist þeim í kringum jólin á hverju einasta ári. Hún segir einnig að hún hafi fengið mikla útrás fyrir sköpunargleðinni þegar hún hannaði þær enda sé margt skrítið í gangi í hausnum hennar. Hér fyrir neðan má sjá forsmekkinn af peysunum en þær fara á sölu 1.nóvember.
Mest lesið Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Ljómandi nýársförðun Glamour Justin Timberlake tjáir sig um galladressið fræga Glamour Glæsilegur rauður dregill á Hunger Games Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour Karlie Kloss opnar Youtube rás Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour Hreinsihanski sem mun gera þér lífið auðveldara Glamour Airwaves: Pelsar og skrautleg höfuðföt Glamour Rauði dregillinn var svartur á Bafta Glamour