Benni býður í Opel veislu Finnur Thorlacius skrifar 14. október 2016 14:53 Opel Astra er margverðlaunar bíll. Bílabúð Benna fagnar vetrarkomunni með stæl og slær upp Opel veislu. Veislan hefst 15. október og í tilkynningu frá fyrirtækinu kemur fram að í Opel veislunni séu ársbirgðir af eldsneyti látnar fylgja með við kaup á nýjum bílum frá Opel. Nú eru ríflega tvö ár frá því að Bílabúð Benna tók við Opel umboðinu á Íslandi. „Við erum virkilega ánægð með móttökur markaðarins, enda hefur Opel verið í mikilli sókn í Evrópu,“ segir Björn Ragnarsson, framkvæmdastjóri Bílasviðs hjá Bílabúð Benna. „Við hvetjum því alla sem eru í bílahugleiðingum til að kynna sér Opel fjölskylduna og nýta sér Opel veislutilboðið okkar,“ segir Björn. Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent
Bílabúð Benna fagnar vetrarkomunni með stæl og slær upp Opel veislu. Veislan hefst 15. október og í tilkynningu frá fyrirtækinu kemur fram að í Opel veislunni séu ársbirgðir af eldsneyti látnar fylgja með við kaup á nýjum bílum frá Opel. Nú eru ríflega tvö ár frá því að Bílabúð Benna tók við Opel umboðinu á Íslandi. „Við erum virkilega ánægð með móttökur markaðarins, enda hefur Opel verið í mikilli sókn í Evrópu,“ segir Björn Ragnarsson, framkvæmdastjóri Bílasviðs hjá Bílabúð Benna. „Við hvetjum því alla sem eru í bílahugleiðingum til að kynna sér Opel fjölskylduna og nýta sér Opel veislutilboðið okkar,“ segir Björn.
Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent