Stikla fyrir Red Dead Redemption 2 sýnd á fimmtudaginn Samúel Karl Ólason skrifar 18. október 2016 13:13 Leikjafyrirtækið Rockstar hefur staðfest að Red Dead Redemption 2 verður gefinn út. Fyrirtækið hefur verið að stríða leikjaspilurum með (alls ekki óljósum) vísbendinum síðustu daga en stikla fyrir leikinn verður sýnd á fimmtudaginn. Á nýrri síðu fyrir RDD 2 segir að leikurinn gerist í stórum heimi og að fjölspilun verði hluti af honum.Red Dead Redemption kom út árið 2010 fyrir PS3 og Xbox 360. Hann fjallaði um kúrekann John Marston og uppgjör hans við gamla vini sína, sem voru með honum í klíku. Hann hefur verið nefndur sem besti leikur þessarra leikjatölva og er í sjötta sæti á Metacritic.RED DEAD REDEMPTION 2Coming Fall 2017#RDR2https://t.co/ZacUJ48wvE pic.twitter.com/lffZvn42pR— Rockstar Games (@RockstarGames) October 18, 2016 Leikjavísir Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Fleiri fréttir Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira
Leikjafyrirtækið Rockstar hefur staðfest að Red Dead Redemption 2 verður gefinn út. Fyrirtækið hefur verið að stríða leikjaspilurum með (alls ekki óljósum) vísbendinum síðustu daga en stikla fyrir leikinn verður sýnd á fimmtudaginn. Á nýrri síðu fyrir RDD 2 segir að leikurinn gerist í stórum heimi og að fjölspilun verði hluti af honum.Red Dead Redemption kom út árið 2010 fyrir PS3 og Xbox 360. Hann fjallaði um kúrekann John Marston og uppgjör hans við gamla vini sína, sem voru með honum í klíku. Hann hefur verið nefndur sem besti leikur þessarra leikjatölva og er í sjötta sæti á Metacritic.RED DEAD REDEMPTION 2Coming Fall 2017#RDR2https://t.co/ZacUJ48wvE pic.twitter.com/lffZvn42pR— Rockstar Games (@RockstarGames) October 18, 2016
Leikjavísir Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Fleiri fréttir Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Sjá meira