Býður nám á 40 brautum Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 1. október 2016 12:00 Kristján Pétur Ásgeirsson, skólameistari Fjölbrautaskóla Suðurnesja, innan um nemendur. Mynd/Axel Gísli Sigurbjörnsson „Skólinn hefur haft heilmikið að segja fyrir Suðurnesin. Það hefur verið svo dýrmætt fyrir ungmenni hér að geta sótt nám í heimabyggð,“ segir Kristján Ásmundsson skólameistari hins fertuga Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Hann byrjaði sem kennari þar fyrir þrjátíu árum en Jón Böðvarsson var fyrsti skólameistarinn og sat í níu ár, þá tók Hjálmar Árnason við. Nú eru um 1000 nemendur í skólanum og þannig hefur það verið undanfarin ár að sögn Kristjáns. „Síðan eru um 130 grunnskólanemendur, 10. bekkingar, sem taka einstaka áfanga hjá okkur, það eru virk, fljótandi skil milli grunnskóla og framhaldsskóla, þannig hafa duglegir nemendur ráðið dálítið sínum námshraða og margir lokið stúdentsprófinu á þremur árum,“ upplýsir hann. Kristján segir skólann bjóða nám á um 40 brautum. „?Þar sem við erum að þjóna öllu svæðinu verðum við að hafa fjölbreytt námsframboð til að geta svarað kröfum nemenda.“ Topparnir í félagslífinu eru Hljóðneminn, söngvakeppnin, árshátíðin og svo starfshlaupið sem er síðasta dag fyrir páska. Þá er keppt í öllum kennslugreinum innan skólans að sögn Kristjáns. „Útskriftarnemendur eru fyrirliðar en allir nemendur leysa þrautir innan afmarkaðs tíma,“ útskýrir hann. Þegar Kristján er spurður um landsfrægt tónlistarfólk úr röðum nemenda verður hann hinn drýgindalegasti. „Kolrassa krókríðandi eru stelpur úr skólanum okkar og Valdimar var hér. Svo er helmingurinn úr Of Monsters and Man héðan. Það er fullt af flottu tónlistarfólki sem hefur farið hér í gegn.“ Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 1. október 2016. Lífið Mest lesið Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Lífið Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Menning „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu Lífið Hneig niður í miðju lagi Tónlist Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Lífið „En áttu ekki dóttur?“ Lífið Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Lífið Fleiri fréttir Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Sjá meira
„Skólinn hefur haft heilmikið að segja fyrir Suðurnesin. Það hefur verið svo dýrmætt fyrir ungmenni hér að geta sótt nám í heimabyggð,“ segir Kristján Ásmundsson skólameistari hins fertuga Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Hann byrjaði sem kennari þar fyrir þrjátíu árum en Jón Böðvarsson var fyrsti skólameistarinn og sat í níu ár, þá tók Hjálmar Árnason við. Nú eru um 1000 nemendur í skólanum og þannig hefur það verið undanfarin ár að sögn Kristjáns. „Síðan eru um 130 grunnskólanemendur, 10. bekkingar, sem taka einstaka áfanga hjá okkur, það eru virk, fljótandi skil milli grunnskóla og framhaldsskóla, þannig hafa duglegir nemendur ráðið dálítið sínum námshraða og margir lokið stúdentsprófinu á þremur árum,“ upplýsir hann. Kristján segir skólann bjóða nám á um 40 brautum. „?Þar sem við erum að þjóna öllu svæðinu verðum við að hafa fjölbreytt námsframboð til að geta svarað kröfum nemenda.“ Topparnir í félagslífinu eru Hljóðneminn, söngvakeppnin, árshátíðin og svo starfshlaupið sem er síðasta dag fyrir páska. Þá er keppt í öllum kennslugreinum innan skólans að sögn Kristjáns. „Útskriftarnemendur eru fyrirliðar en allir nemendur leysa þrautir innan afmarkaðs tíma,“ útskýrir hann. Þegar Kristján er spurður um landsfrægt tónlistarfólk úr röðum nemenda verður hann hinn drýgindalegasti. „Kolrassa krókríðandi eru stelpur úr skólanum okkar og Valdimar var hér. Svo er helmingurinn úr Of Monsters and Man héðan. Það er fullt af flottu tónlistarfólki sem hefur farið hér í gegn.“ Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 1. október 2016.
Lífið Mest lesið Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Lífið Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands Lífið Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Menning „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Lífið Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Lífið Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu Lífið Hneig niður í miðju lagi Tónlist Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Lífið „En áttu ekki dóttur?“ Lífið Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Lífið Fleiri fréttir Nicole Kidman og Keith Urban hvort í sína átt Fjöldi fólks á frumsýningu kynlífsmyndbands „Erfitt að koma í veg fyrir slæm samskipti ef fólk segir ekki frá“ Viðkvæmar viðræður, lausn Assange og næstu skref WikiLeaks Íslensk kjötsúpa eins og hún gerist best Gjaldþrot Play setur RIFF úr skorðum: „Þetta kemur á versta tíma“ Stjörnufans og forsetar á Rauðu myllunni Ung, upprennandi og sjóðheit stjarna á lausu „Það er ekkert sem læknar þetta alveg“ Stjörnulífið: Tatiana og Ragnar í kastala í Frakklandi Egill og Thelma eiga von á sínu öðru barni Verður aðalnúmer hálfleikssýningar Ofurskálarinnar „En áttu ekki dóttur?“ Selena Gomez giftist Benny Blanco Krakkatían: Lestrarkeppni, flugumferð og leiksýning Rapparinn og málverndarsinninn frjáls ferða sinna Boðaði vinkonurnar í bústað eftir að hafa upplifað Tinder á sterum Fréttatía vikunnar: Moulin Rouge, Blóðbankinn og Eurovision „Lætur mér líða eins og tími minn í Hollywood hafi verið ómaksins virði“ Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Sjá meira