Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Ritstjórn skrifar 2. október 2016 17:00 Það er komin ný viðbót við þessa glæsilegu fjölskyldu. Mynd/Getty Blake Lively eignaðist sitt annað barn ásamt manninum sínum, Ryan Reynolds um helgina. Fyrir eiga þau saman dóttirina James en hún er 22 mánaða gömul. Ekki er vitað hvert kyn barnsins er eða nafn. Hingað til hafa hjónin verið afar lokuð hvað varðar einkalíf sitt, þá sérstaklega dóttur sinnar, svo líklegt er að fjölmiðlar fái engar upplýsingar um það á næstunni. Mest lesið Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour NYX Professional Makeup bauð í veislu í Kaupmannahöfn Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Tæklum rigninguna með stæl Glamour Gefa vörur fyrir 1,5 milljón Glamour Óskiljanleg tískustefna Kim Kardashian Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour
Blake Lively eignaðist sitt annað barn ásamt manninum sínum, Ryan Reynolds um helgina. Fyrir eiga þau saman dóttirina James en hún er 22 mánaða gömul. Ekki er vitað hvert kyn barnsins er eða nafn. Hingað til hafa hjónin verið afar lokuð hvað varðar einkalíf sitt, þá sérstaklega dóttur sinnar, svo líklegt er að fjölmiðlar fái engar upplýsingar um það á næstunni.
Mest lesið Hráar og óunnar myndir í Pirelli dagatalinu 2017 Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour NYX Professional Makeup bauð í veislu í Kaupmannahöfn Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Tæklum rigninguna með stæl Glamour Gefa vörur fyrir 1,5 milljón Glamour Óskiljanleg tískustefna Kim Kardashian Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour