Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Ritstjórn skrifar 2. október 2016 17:00 Það er komin ný viðbót við þessa glæsilegu fjölskyldu. Mynd/Getty Blake Lively eignaðist sitt annað barn ásamt manninum sínum, Ryan Reynolds um helgina. Fyrir eiga þau saman dóttirina James en hún er 22 mánaða gömul. Ekki er vitað hvert kyn barnsins er eða nafn. Hingað til hafa hjónin verið afar lokuð hvað varðar einkalíf sitt, þá sérstaklega dóttur sinnar, svo líklegt er að fjölmiðlar fái engar upplýsingar um það á næstunni. Mest lesið Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour "Ekki séns að hún sé ómáluð“ Glamour „Myndir þú spyrja karlmann að þessu?“ Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour Þetta eru bestu tískuskólarnir í heiminum í dag Glamour Mér finnst og þess vegna er ég Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Prúðbúin á frumsýningu Rocky Horror Glamour Gigi Hadid prýðir forsíðu fyrsta tölublaðs Vogue Arabia Glamour Nýtt trend fyrir haustið - baktöskur Glamour
Blake Lively eignaðist sitt annað barn ásamt manninum sínum, Ryan Reynolds um helgina. Fyrir eiga þau saman dóttirina James en hún er 22 mánaða gömul. Ekki er vitað hvert kyn barnsins er eða nafn. Hingað til hafa hjónin verið afar lokuð hvað varðar einkalíf sitt, þá sérstaklega dóttur sinnar, svo líklegt er að fjölmiðlar fái engar upplýsingar um það á næstunni.
Mest lesið Cara Delevingne aflitar á sér hárið Glamour "Ekki séns að hún sé ómáluð“ Glamour „Myndir þú spyrja karlmann að þessu?“ Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour Þetta eru bestu tískuskólarnir í heiminum í dag Glamour Mér finnst og þess vegna er ég Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Prúðbúin á frumsýningu Rocky Horror Glamour Gigi Hadid prýðir forsíðu fyrsta tölublaðs Vogue Arabia Glamour Nýtt trend fyrir haustið - baktöskur Glamour