Fury hættur og drullar yfir hnefaleika Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. október 2016 13:30 Tyson Fury. vísir/getty Þungarvigtarmeistarinn Tyson Fury tilkynnti að hann væri hættur í hnefaleikum með afar dónalegum hætti á Twitter. „Hnefaleikar er það sorglegasta sem ég hef tekið þátt í. Þetta er algjört kjaftæði. Ég er bestur en hættur,“ sagði Fury meðal annars í yfirlýsingu sinni á Twitter. Hann er núverandi heimsmeistari í þungavigt eftir að hafa unnið Wladimir Klitschko á síðasta ári. Þeir áttu að berjast aftur í sumar en þá hætti Fury við vegna meiðsla. Síðar kom í ljós að hann hefði fallið á lyfjaprófi og talið var að kókaín hefði fundist í lyfjaprófinu. Hann átti von a löngu banni og nennir greinilega ekki að standa í þessu veseni. Þess vegna er hann hættur. Fury er aðeins 28 ára og vann alla 25 bardaga sína á atvinnumannaferlinum.Boxing is the saddest thing I ever took part in, all a pile of shit, I'm the greatest, & I'm also retired, so go suck a dick, happy days.— TYSONMONTANA (@Tyson_Fury) October 3, 2016 Box Tengdar fréttir Fury keypti risa umgang af áfengi fyrir Íslandsleikinn Hnefaleikakappinn Tyson Fury keypti 200 drykki handa enskum stuðningsmönnum fyrir leikinn gegn íslenska landsliðinu í Nice í átta liða úrslitum á EM í Frakklandi. 26. júní 2016 22:00 „Ég er ekki íþróttamaður - bara feitur maður“ Hnefaleikamaðurinn Tyson Fury með óvenjuleg skilaboð til umheimsins. 27. apríl 2016 23:30 Ætlar í mál við breska lyfjaeftirlitið Breski þungavigtarmeistarinn Tyson Fury er allt annað en sáttur við lyfjaeftirlitsnefndina í Bretlandi. 2. ágúst 2016 22:30 Fury og Klitschko mætast aftur í hringnum í lok næsta mánaðar Hnefaleikakapparnir Tyson Fury og Wladimir Klitschko berjast um heimsmeistaratitilinn í þungavigt í Manchester 29. október á þessu ári. 7. september 2016 20:45 Klitschko: Fury hljómaði eins og Hitler Það eru litlir kærleikar á milli hnefaleikakappanna Tyson Fury og Wladimir Klitschko. Nú síðast gekk Úkraínumaðurinn svo langt að líkja Fury við sjálfan Adolf Hitler. 23. júní 2016 23:15 Mest lesið Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Fleiri fréttir Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Hágrét eftir heimsmeistaratitil Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Hárið í hættu hjá United manninum Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Sjá meira
Þungarvigtarmeistarinn Tyson Fury tilkynnti að hann væri hættur í hnefaleikum með afar dónalegum hætti á Twitter. „Hnefaleikar er það sorglegasta sem ég hef tekið þátt í. Þetta er algjört kjaftæði. Ég er bestur en hættur,“ sagði Fury meðal annars í yfirlýsingu sinni á Twitter. Hann er núverandi heimsmeistari í þungavigt eftir að hafa unnið Wladimir Klitschko á síðasta ári. Þeir áttu að berjast aftur í sumar en þá hætti Fury við vegna meiðsla. Síðar kom í ljós að hann hefði fallið á lyfjaprófi og talið var að kókaín hefði fundist í lyfjaprófinu. Hann átti von a löngu banni og nennir greinilega ekki að standa í þessu veseni. Þess vegna er hann hættur. Fury er aðeins 28 ára og vann alla 25 bardaga sína á atvinnumannaferlinum.Boxing is the saddest thing I ever took part in, all a pile of shit, I'm the greatest, & I'm also retired, so go suck a dick, happy days.— TYSONMONTANA (@Tyson_Fury) October 3, 2016
Box Tengdar fréttir Fury keypti risa umgang af áfengi fyrir Íslandsleikinn Hnefaleikakappinn Tyson Fury keypti 200 drykki handa enskum stuðningsmönnum fyrir leikinn gegn íslenska landsliðinu í Nice í átta liða úrslitum á EM í Frakklandi. 26. júní 2016 22:00 „Ég er ekki íþróttamaður - bara feitur maður“ Hnefaleikamaðurinn Tyson Fury með óvenjuleg skilaboð til umheimsins. 27. apríl 2016 23:30 Ætlar í mál við breska lyfjaeftirlitið Breski þungavigtarmeistarinn Tyson Fury er allt annað en sáttur við lyfjaeftirlitsnefndina í Bretlandi. 2. ágúst 2016 22:30 Fury og Klitschko mætast aftur í hringnum í lok næsta mánaðar Hnefaleikakapparnir Tyson Fury og Wladimir Klitschko berjast um heimsmeistaratitilinn í þungavigt í Manchester 29. október á þessu ári. 7. september 2016 20:45 Klitschko: Fury hljómaði eins og Hitler Það eru litlir kærleikar á milli hnefaleikakappanna Tyson Fury og Wladimir Klitschko. Nú síðast gekk Úkraínumaðurinn svo langt að líkja Fury við sjálfan Adolf Hitler. 23. júní 2016 23:15 Mest lesið Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Öllu búin skildi snjóspáin raungerast Fótbolti Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Fleiri fréttir Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Heimir kynntur til leiks í Árbænum Danir heiðra Michael Laudrup De Bruyne verður lengi frá Túfa rekinn frá Val Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Hágrét eftir heimsmeistaratitil Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Hárið í hættu hjá United manninum Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Sjá meira
Fury keypti risa umgang af áfengi fyrir Íslandsleikinn Hnefaleikakappinn Tyson Fury keypti 200 drykki handa enskum stuðningsmönnum fyrir leikinn gegn íslenska landsliðinu í Nice í átta liða úrslitum á EM í Frakklandi. 26. júní 2016 22:00
„Ég er ekki íþróttamaður - bara feitur maður“ Hnefaleikamaðurinn Tyson Fury með óvenjuleg skilaboð til umheimsins. 27. apríl 2016 23:30
Ætlar í mál við breska lyfjaeftirlitið Breski þungavigtarmeistarinn Tyson Fury er allt annað en sáttur við lyfjaeftirlitsnefndina í Bretlandi. 2. ágúst 2016 22:30
Fury og Klitschko mætast aftur í hringnum í lok næsta mánaðar Hnefaleikakapparnir Tyson Fury og Wladimir Klitschko berjast um heimsmeistaratitilinn í þungavigt í Manchester 29. október á þessu ári. 7. september 2016 20:45
Klitschko: Fury hljómaði eins og Hitler Það eru litlir kærleikar á milli hnefaleikakappanna Tyson Fury og Wladimir Klitschko. Nú síðast gekk Úkraínumaðurinn svo langt að líkja Fury við sjálfan Adolf Hitler. 23. júní 2016 23:15