28,9% aukning í bílasölu í september Finnur Thorlacius skrifar 4. október 2016 11:45 Bílasala gæti náð 20.000 bílum í ár og vöxsturinn um 38% á milli ára. Sala á nýjum bílum frá 1. til 30. september jókst um 28,9% en nýskráðir fólksbílar á þessu tímabili voru 1.027 á móti 797 í sama mánuði 2015, eða aukning um 230 bíla. Samtals hafa verið skráðir 15.945 fólksbílar það sem af er árinu og er það 37,6% aukning frá fyrra ári. Bílasala heldur áfram að aukast og er aukningin aðallega í sölu til einstaklinga og fyrirtækja. Bílaleigur eiga enn stóran hluta af heildar nýskráningum eins og á síðasta ári og má ætla að hlutdeild þeirra verði í kringum 40% af nýskráningum fólksbíla þegar árið verður gert upp eins og var á síðasta ári, segir í frétt frá Bílgreinasambandinu. Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent
Sala á nýjum bílum frá 1. til 30. september jókst um 28,9% en nýskráðir fólksbílar á þessu tímabili voru 1.027 á móti 797 í sama mánuði 2015, eða aukning um 230 bíla. Samtals hafa verið skráðir 15.945 fólksbílar það sem af er árinu og er það 37,6% aukning frá fyrra ári. Bílasala heldur áfram að aukast og er aukningin aðallega í sölu til einstaklinga og fyrirtækja. Bílaleigur eiga enn stóran hluta af heildar nýskráningum eins og á síðasta ári og má ætla að hlutdeild þeirra verði í kringum 40% af nýskráningum fólksbíla þegar árið verður gert upp eins og var á síðasta ári, segir í frétt frá Bílgreinasambandinu.
Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Innlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent