CCP gerir Gunjack 2 sérstaklega fyrir Google Samúel Karl Ólason skrifar 4. október 2016 20:45 Íslenska leikjafyrirtækið CCP gerir nú leikinn Gunjack 2: End of shift og er hann sérstaklega þróaður fyrir Daydream sýndarveruleikakerfi Google. Kerfið var kynnt nú í dag auk fjölda nýunga. Hilmar Vegar Pétursson, framkvæmdastjóri CCP, segir starfsmenn fyrirtækisins spennta fyrir útgáfu Daydream og hvað kerfið þýðir fyrir sýndarveruleika. „Samstarf okkar við Google og þróun Gunjack 2 fyrir sýndarveruleikakerfi þeirra hefur verið frábær upplifun. Við hófum nýjan kafla CCP í fyrra með útgáfu fyrsta sýndarveruleikaleiks okkar og komandi útgáfa framhaldsleiksins fyrir Daydream kerfið er til marks um skuldbindingu okkar varðandi sýndarveruleika fyrir tölvuleiki og skemmtun,“ segir Hilmar í tilkynningu frá CCP. Leikjavísir Mest lesið Fékk ekki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira
Íslenska leikjafyrirtækið CCP gerir nú leikinn Gunjack 2: End of shift og er hann sérstaklega þróaður fyrir Daydream sýndarveruleikakerfi Google. Kerfið var kynnt nú í dag auk fjölda nýunga. Hilmar Vegar Pétursson, framkvæmdastjóri CCP, segir starfsmenn fyrirtækisins spennta fyrir útgáfu Daydream og hvað kerfið þýðir fyrir sýndarveruleika. „Samstarf okkar við Google og þróun Gunjack 2 fyrir sýndarveruleikakerfi þeirra hefur verið frábær upplifun. Við hófum nýjan kafla CCP í fyrra með útgáfu fyrsta sýndarveruleikaleiks okkar og komandi útgáfa framhaldsleiksins fyrir Daydream kerfið er til marks um skuldbindingu okkar varðandi sýndarveruleika fyrir tölvuleiki og skemmtun,“ segir Hilmar í tilkynningu frá CCP.
Leikjavísir Mest lesið Fékk ekki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira