Líkt og venjulega gefur KSÍ út leikskrá fyrir landsleiki og hún er komin á netið.
Að þessu sinni er bæði A-landslið karla og U-21 árs karla til umfjöllunar í leikskránni.
U-21 árs liðið spilar á eftir gegn Skotum en A-landsliðið er í eldlínunni annað kvöld.
Leikskrána má nálgast hér.
Leikskráin fyrir landsleikina tilbúin

Tengdar fréttir

Björn: Horfir aldrei á fótbolta en missti ekki af leik með landsliðinu
Björn Bergmann Sigurðarson er kominn aftur inn í A-landsliðshópinn eftir fimm ára fjarveru.

Jón Daði: Við erum aldrei saddir
Það er nokkur óvissa um hvort Jón Daði Böðvarsson geti spilað með íslenska landsliðinu gegn Finnum í undankeppni HM á morgun.

Aron Einar: Er víkingaklappið ekki orðið svolítið þreytt?
Ef Ísland vinnur Finnland á Laugardalsvelli á morgun verða að teljast litlar líkur á því að landsliðsfyrirliðinn, Aron Einar Gunnarsson, muni leiða víkingaklapp eins og hann gerði á EM.