Báðar súperstjörnurnar með nýjan samning hjá Real Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. október 2016 10:45 Cristiano Ronaldo og Gareth Bale. Vísir/EPA Enskir og spænskir fjölmiðlar eru mjög duglegir að velta sér upp úr framtíðinni hjá súperstjörnum Real Madrid liðsins en nú lítur út fyrir að tveir af bestu leikmönnum heims ætli að spila áfram á Santiago Bernabéu. Cristiano Ronaldo og Gareth Bale hafa báðir gengið frá nýjum samningum við Real Madrid ef marka má fréttir frá Spáni en þeir hafa báðir sem dæmi verið ítrekað orðaðir við lið Manchester United. Real Madrid hefur ekki gert nýju samningana opinbera en útvarpsstöðin Cope á Spáni hefur heimildir fyrir því að báðir leikmennirnir séu búnir að skrifa undir. Real Madrid hefur samkvæmt fréttum frá Spáni boðið Gareth Bale 91 milljón punda samning til að koma í veg fyrir að hann vilji fara til Manchester United næsta sumar. Cristiano Ronaldo hefur aftur á móti gert samning til ársins 2021 en hann verður þá orðinn 36 ára gamall og líklega kominn nálægt endastöð á ferlinum. Svona samningur ætti jafnframt að loka á þann möguleika á að Ronaldo fari til Kína eða í bandarísku deildina sem hefur hingað til þótt vera líklegt næsta skref fyrir Portúgalann. Cristiano Ronaldo hefur verið orðaður við sitt gamla félag Manchester United alveg eins og Bale en hann og Jose Mourinho þekkjast vel síðan Portúgalarnir unnu saman hjá Real Madrid. Miðjumennirnir frábæru, Toni Kroos og Luka Modric, eru einnig að bíða eftir því að ganga frá nýjum samning við Real Madrid og gangi þetta allt í gegn er ljóst að kjarni Real Madrid liðsins mun haldast óbreyttur næstu árin. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Leik lokið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Leik lokið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sjá meira
Enskir og spænskir fjölmiðlar eru mjög duglegir að velta sér upp úr framtíðinni hjá súperstjörnum Real Madrid liðsins en nú lítur út fyrir að tveir af bestu leikmönnum heims ætli að spila áfram á Santiago Bernabéu. Cristiano Ronaldo og Gareth Bale hafa báðir gengið frá nýjum samningum við Real Madrid ef marka má fréttir frá Spáni en þeir hafa báðir sem dæmi verið ítrekað orðaðir við lið Manchester United. Real Madrid hefur ekki gert nýju samningana opinbera en útvarpsstöðin Cope á Spáni hefur heimildir fyrir því að báðir leikmennirnir séu búnir að skrifa undir. Real Madrid hefur samkvæmt fréttum frá Spáni boðið Gareth Bale 91 milljón punda samning til að koma í veg fyrir að hann vilji fara til Manchester United næsta sumar. Cristiano Ronaldo hefur aftur á móti gert samning til ársins 2021 en hann verður þá orðinn 36 ára gamall og líklega kominn nálægt endastöð á ferlinum. Svona samningur ætti jafnframt að loka á þann möguleika á að Ronaldo fari til Kína eða í bandarísku deildina sem hefur hingað til þótt vera líklegt næsta skref fyrir Portúgalann. Cristiano Ronaldo hefur verið orðaður við sitt gamla félag Manchester United alveg eins og Bale en hann og Jose Mourinho þekkjast vel síðan Portúgalarnir unnu saman hjá Real Madrid. Miðjumennirnir frábæru, Toni Kroos og Luka Modric, eru einnig að bíða eftir því að ganga frá nýjum samning við Real Madrid og gangi þetta allt í gegn er ljóst að kjarni Real Madrid liðsins mun haldast óbreyttur næstu árin.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Leik lokið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Leik lokið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sjá meira
Leik lokið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Leik lokið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti