Ferðaþjónustusýning Mercedes-Benz atvinnubíla Finnur Thorlacius skrifar 7. október 2016 09:21 Mercedes Benz rúta. Sérstök ferðaþjónustusýning verður haldin hjá Mercedes-Benz atvinnubílum, Fosshálsi 1, laugardaginn 8. október nk. frá kl. 12-16. Eins og nafnið bendir til er verið að einblína á farartæki sem snúa að ferðageiranum sem er ört vaxandi á Íslandi eins og flestir vita. Á sýningunni verður gestum boðið upp á að skoða sérútbúna og upphækkaða bíla, stórar rútur, lúxusbíla, smágerða Citan, breytta Vito, Sprinter í mörgum útfærslum sem og ýmislegt fleira. Sérfræðingar Arctic Trucks sýna möguleika á breytingum á Sprinter og Vito. Einnig verða sérfræðingar EvoBus á staðnum og veita áhugasömum upplýsingar um rúturnar og akstursþjálfun hópferðabílstjóra. Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent
Sérstök ferðaþjónustusýning verður haldin hjá Mercedes-Benz atvinnubílum, Fosshálsi 1, laugardaginn 8. október nk. frá kl. 12-16. Eins og nafnið bendir til er verið að einblína á farartæki sem snúa að ferðageiranum sem er ört vaxandi á Íslandi eins og flestir vita. Á sýningunni verður gestum boðið upp á að skoða sérútbúna og upphækkaða bíla, stórar rútur, lúxusbíla, smágerða Citan, breytta Vito, Sprinter í mörgum útfærslum sem og ýmislegt fleira. Sérfræðingar Arctic Trucks sýna möguleika á breytingum á Sprinter og Vito. Einnig verða sérfræðingar EvoBus á staðnum og veita áhugasömum upplýsingar um rúturnar og akstursþjálfun hópferðabílstjóra.
Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent