Michael Bisping varði titilinn á heimavelli Pétur Marinó Jónsson skrifar 9. október 2016 05:34 Bisping fagnar sigri. Vísir/Getty Michael Bisping er enn millivigtarmeistari UFC eftir frábæran bardaga gegn Dan Henderson. Bisping bar sigur úr býtum gegn Dan Henderson í aðalbardaga UFC 204 í nótt. UFC 204 fór fram í Manchester í nótt en bardagi Bisping og Dan Henderson hófst kl. 5 á staðartíma í Manchester. Henderson var tvívegis nálægt því að endurtaka leikinn frá 2009 og rota Bisping en tókst ekki. Henderson kýldi Bisping niður í 1. og 2. lotu og var ansi nálægt því að klára bardagann. Bretinn Michael Bisping sýndi þó mikla seiglu og hélt sér inn í bardaganum þrátt fyrir að vera vel vankaður. Bisping naut stuðnings áhorfenda og lenti fleiri höggum en Henderson yfir loturnar fimm. Bisping stóð því uppi sem sigurvegari eftir dómaraákvörðun í frábærum bardaga. Þetta var síðasti bardagi hins 46 ára Dan Henderson eftir langan og glæsilegan feril. Henderson ávarpaði áhorfendur í lokin og þakkaði fyrir stuðninginn í gegnum árin.Gegard Mousasi átti frábæra frammistöðu er hann sigraði Vitor Belfort með tæknilegu rothöggi í 2. lotu. Mousasi vankaði Belfort standandi og kláraði hann svo með höggum í gólfinu.Jimi Manuwa átti svo sína bestu frammistöðu á ferlinum er hann kláraði Ovince St. Preux með rothöggi í 2. lotu. Bardagakvöldið var frábær skemmtun frá upphafi til enda en aðeins tveir af 11 bardögum kvöldsins fóru allar þrjár loturnar. Öll önnur úrslit kvöldsins má sjá á vef MMA Frétta hér. MMA Tengdar fréttir Fáum við sögulegan sigur eða hefnd í kvöld? Michael Bisping mætir Dan Henderson um millivigtartitilinn í nótt á UFC 204. Þessi titilbardagi er með þeim furðulegri í UFC en gæti orðið sögulegur fyrir margar sakir. 8. október 2016 20:00 Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fleiri fréttir „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sárt tap gegn Dönum á HM Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjá meira
Michael Bisping er enn millivigtarmeistari UFC eftir frábæran bardaga gegn Dan Henderson. Bisping bar sigur úr býtum gegn Dan Henderson í aðalbardaga UFC 204 í nótt. UFC 204 fór fram í Manchester í nótt en bardagi Bisping og Dan Henderson hófst kl. 5 á staðartíma í Manchester. Henderson var tvívegis nálægt því að endurtaka leikinn frá 2009 og rota Bisping en tókst ekki. Henderson kýldi Bisping niður í 1. og 2. lotu og var ansi nálægt því að klára bardagann. Bretinn Michael Bisping sýndi þó mikla seiglu og hélt sér inn í bardaganum þrátt fyrir að vera vel vankaður. Bisping naut stuðnings áhorfenda og lenti fleiri höggum en Henderson yfir loturnar fimm. Bisping stóð því uppi sem sigurvegari eftir dómaraákvörðun í frábærum bardaga. Þetta var síðasti bardagi hins 46 ára Dan Henderson eftir langan og glæsilegan feril. Henderson ávarpaði áhorfendur í lokin og þakkaði fyrir stuðninginn í gegnum árin.Gegard Mousasi átti frábæra frammistöðu er hann sigraði Vitor Belfort með tæknilegu rothöggi í 2. lotu. Mousasi vankaði Belfort standandi og kláraði hann svo með höggum í gólfinu.Jimi Manuwa átti svo sína bestu frammistöðu á ferlinum er hann kláraði Ovince St. Preux með rothöggi í 2. lotu. Bardagakvöldið var frábær skemmtun frá upphafi til enda en aðeins tveir af 11 bardögum kvöldsins fóru allar þrjár loturnar. Öll önnur úrslit kvöldsins má sjá á vef MMA Frétta hér.
MMA Tengdar fréttir Fáum við sögulegan sigur eða hefnd í kvöld? Michael Bisping mætir Dan Henderson um millivigtartitilinn í nótt á UFC 204. Þessi titilbardagi er með þeim furðulegri í UFC en gæti orðið sögulegur fyrir margar sakir. 8. október 2016 20:00 Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fleiri fréttir „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sárt tap gegn Dönum á HM Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjá meira
Fáum við sögulegan sigur eða hefnd í kvöld? Michael Bisping mætir Dan Henderson um millivigtartitilinn í nótt á UFC 204. Þessi titilbardagi er með þeim furðulegri í UFC en gæti orðið sögulegur fyrir margar sakir. 8. október 2016 20:00