Bræðurnir Brynjar Óttar og Pétur Steinar voru sviknir um miða á landsleik Íslands og Frakklands í París á EM í sumar. Í gær fóru drengirnir á Nordica og hittu fyrir íslenska landsliðið sem gladdi þá með áritaðari treytu og skóm frá Birki Bjarnasyni.
Þorgrímur var á staðnum og myndaði glaða bræðurnar með landsliðshetjum sem vildu ólmir gleðja bræðurna og bæta fyrir vonbrigðin frá því í sumar sem landsliðið bar þó enga ábyrgð á.