Króatía marði Finnlandi í Finnlandi 1-0 í riðli Íslands í undankeppni Heimsmeistarmótsins í fótbolta í Rússlandi 2018.
Það tók Króatíu aðeins 18 mínútur að ná forystunni. Mario Mandzukic þar að verki af stuttu færi.
Króatar voru með mikla yfirburði lengst af leiknum án þess að ná að skora fleiri mörk en Finnland fékk tækifæri til að refsa Króötum seint í leiknum en náðu ekki að nýta færin.
Króatía er því með 7 stig á toppi I-riðils eftir þrjá leiki en Finnland situr eftir með eitt stig.
Króatía marði Finnland | Sjáðu mörkin
Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar
Mest lesið
![](/i/08A462465EA210B15B96D539723A691F6C13EDA2C0D112FF4E1134A739005CBE_240x160.jpg)
Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið
Íslenski boltinn
![](/i/5B7173ED1CB670D847FF1DB874D16CA6621C8280F1335EC9446B9329429318CE_240x160.jpg)
„Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“
Íslenski boltinn
![](/i/4C8C56E3834C659BEB08EDC1C82A182FCA1E6C54432E33A8E907C15A79292E6C_240x160.jpg)
Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum
Íslenski boltinn
![](/i/AADE95F2950662403E67E47B9B1D64CF0788D876AC7126D3959636EFD54033FC_240x160.jpg)
![](/i/F756C71399262D39440754FDC99B3B344D0950EA7D9DA87C0A2D4BCA0AE5D90B_240x160.jpg)
Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki
Íslenski boltinn
![](/i/9B86C1EEC918BB4F077B220EB6C4EC58876D541E72B91B8A838D6C56D5C2704C_240x160.jpg)
![](/i/745DC2F123EC05705828CD5819DA59D6FC7EB60A0D7C8D7AFA4DAEC372B7B686_240x160.jpg)
![](/i/171C649C6B94C513D470E349CA292621CD014B64A5B939706AE517FE3260F71A_240x160.jpg)
![](/i/CC3A461FAF00CE03C7519498363CBC0D54DCFDDA487925688DA7F39B887E1E3C_240x160.jpg)
![](/i/C8731202C2FD25A4DD3C6DC5A2F103B0B2B20F531F580F1FD4D12FB6C63F90A3_240x160.jpg)