Stenson og Rose hefja leik fyrir Evrópu eins og síðast Tómas Þór Þórðarson skrifar 30. september 2016 08:00 Stenson og Rose börðust um sigurinn á ÓL en eru nú samherjar á ný. vísir/getty Svíinn Henrik Stenson og Englendingurinn Justin Rose hefja leik fyrir evrópska liðið í Ryder-bikarnum þegar fjórmenningur fer af stað í dag en þeir voru einnig í fyrsta teymi Evrópumanna í Ryder-bikarnum á Gleneagles fyrir tveimur árum síðan. Tvíeykið kom Evrópu í gang með 5/4 sigri á Bubba Watson og Webb Simpson en Evrópa vann öruggan sigur á heimavelli fyrir tveimur árum og er evrópska liðið nú búið að vinna þrisvar í röð.Sjá einnig:Bandarískur golfdólgur pakkaði Stenson saman og græddi 200 dali Stenson og Rose börðust um sigur á Ólympíuleikunum þar sem sá enski hafði betur en Stenson hefur verið í svakalegu formi í ár og varð fyrsti Svíinn í karlaflokki til að vinna opna breska meistaramótið í sumar. Stenson og Rose mæta Patric Reed og Jordan Spieth, en Ryder-bikarinn hefst í hádeginu og byrjar bein útsending á Golfstöðinni klukkan 12.30. Rory McIlroy og nýliðinn Andy Sullivan eru saman í fjórmenningi í dag en þeir mæta Phil Mickelson og Rickel Fowler. Martin Kamyer og Sergio Garcia takast svo á við Jimmy Walker og Zach Johnson. Í síðasta holli mæta svo Evrópumennirnir Lee Westwood og nýliðinn Thomas Pieters Bandaríkjamönnunum Matt Kuchar og Dustin Johnson.Pörin í fjórmenningi.mynd/rydercup.com Golf Tengdar fréttir Áhorfendur eiga eftir að jarða Willett Dónaleg ummæli Peter Willett, bróður Danny Willett, eiga eftir að koma niður á Danny í Ryder-bikarnum enda má hann búast við köldum móttökum. 29. september 2016 13:00 Pressan er á bandaríska liðinu í Ryder-bikarnum Það er þjóðhátíð fram undan hjá golfáhugamönnum þar sem Ryder-bikarinn hefst á morgun. Evrópa hefur unnið þrjú síðustu mót og Bandaríkjamenn ætla að vinna bikarinn til baka á heimavelli. 29. september 2016 06:00 Þú vinnur ekki Ryder Cup með munninum Bandarískir fjölmiðlar hafa verið staðnir að því að gera lítið úr Ryder Cup-liði Evrópu og það fer ekki vel í Spánverjann Sergio Garcia. 28. september 2016 11:30 Bandarískur golfdólgur pakkaði Stenson saman og græddi 200 dali | Myndband Stuðningsmaður Bandaríkjanna í Ryder-bikarnum truflaði Henrik Stenson og setti svo púttið hans niður. 29. september 2016 19:23 Baðst afsökunar á svívirðingum bróður síns Enski kylfingurinn Danny Willett hefur þurft að biðjast afsökunar á dónalegum orðum bróður síns í aðdraganda Ryder Cup. 29. september 2016 10:30 Mest lesið „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Svíinn Henrik Stenson og Englendingurinn Justin Rose hefja leik fyrir evrópska liðið í Ryder-bikarnum þegar fjórmenningur fer af stað í dag en þeir voru einnig í fyrsta teymi Evrópumanna í Ryder-bikarnum á Gleneagles fyrir tveimur árum síðan. Tvíeykið kom Evrópu í gang með 5/4 sigri á Bubba Watson og Webb Simpson en Evrópa vann öruggan sigur á heimavelli fyrir tveimur árum og er evrópska liðið nú búið að vinna þrisvar í röð.Sjá einnig:Bandarískur golfdólgur pakkaði Stenson saman og græddi 200 dali Stenson og Rose börðust um sigur á Ólympíuleikunum þar sem sá enski hafði betur en Stenson hefur verið í svakalegu formi í ár og varð fyrsti Svíinn í karlaflokki til að vinna opna breska meistaramótið í sumar. Stenson og Rose mæta Patric Reed og Jordan Spieth, en Ryder-bikarinn hefst í hádeginu og byrjar bein útsending á Golfstöðinni klukkan 12.30. Rory McIlroy og nýliðinn Andy Sullivan eru saman í fjórmenningi í dag en þeir mæta Phil Mickelson og Rickel Fowler. Martin Kamyer og Sergio Garcia takast svo á við Jimmy Walker og Zach Johnson. Í síðasta holli mæta svo Evrópumennirnir Lee Westwood og nýliðinn Thomas Pieters Bandaríkjamönnunum Matt Kuchar og Dustin Johnson.Pörin í fjórmenningi.mynd/rydercup.com
Golf Tengdar fréttir Áhorfendur eiga eftir að jarða Willett Dónaleg ummæli Peter Willett, bróður Danny Willett, eiga eftir að koma niður á Danny í Ryder-bikarnum enda má hann búast við köldum móttökum. 29. september 2016 13:00 Pressan er á bandaríska liðinu í Ryder-bikarnum Það er þjóðhátíð fram undan hjá golfáhugamönnum þar sem Ryder-bikarinn hefst á morgun. Evrópa hefur unnið þrjú síðustu mót og Bandaríkjamenn ætla að vinna bikarinn til baka á heimavelli. 29. september 2016 06:00 Þú vinnur ekki Ryder Cup með munninum Bandarískir fjölmiðlar hafa verið staðnir að því að gera lítið úr Ryder Cup-liði Evrópu og það fer ekki vel í Spánverjann Sergio Garcia. 28. september 2016 11:30 Bandarískur golfdólgur pakkaði Stenson saman og græddi 200 dali | Myndband Stuðningsmaður Bandaríkjanna í Ryder-bikarnum truflaði Henrik Stenson og setti svo púttið hans niður. 29. september 2016 19:23 Baðst afsökunar á svívirðingum bróður síns Enski kylfingurinn Danny Willett hefur þurft að biðjast afsökunar á dónalegum orðum bróður síns í aðdraganda Ryder Cup. 29. september 2016 10:30 Mest lesið „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Áhorfendur eiga eftir að jarða Willett Dónaleg ummæli Peter Willett, bróður Danny Willett, eiga eftir að koma niður á Danny í Ryder-bikarnum enda má hann búast við köldum móttökum. 29. september 2016 13:00
Pressan er á bandaríska liðinu í Ryder-bikarnum Það er þjóðhátíð fram undan hjá golfáhugamönnum þar sem Ryder-bikarinn hefst á morgun. Evrópa hefur unnið þrjú síðustu mót og Bandaríkjamenn ætla að vinna bikarinn til baka á heimavelli. 29. september 2016 06:00
Þú vinnur ekki Ryder Cup með munninum Bandarískir fjölmiðlar hafa verið staðnir að því að gera lítið úr Ryder Cup-liði Evrópu og það fer ekki vel í Spánverjann Sergio Garcia. 28. september 2016 11:30
Bandarískur golfdólgur pakkaði Stenson saman og græddi 200 dali | Myndband Stuðningsmaður Bandaríkjanna í Ryder-bikarnum truflaði Henrik Stenson og setti svo púttið hans niður. 29. september 2016 19:23
Baðst afsökunar á svívirðingum bróður síns Enski kylfingurinn Danny Willett hefur þurft að biðjast afsökunar á dónalegum orðum bróður síns í aðdraganda Ryder Cup. 29. september 2016 10:30
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti