Pepsi-mörkin: Ábyrgð þeirra er mikil Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. september 2016 09:30 Athygli vakti að hvorki Damir Muminovic né Gísli Eyjólfsson voru í byrjunarliði Breiðabliks gegn ÍBV í 20. umferð Pepsi-deildar karla. Ekki var um meiðsli né leikbönn að ræða heldur voru leikmennirnir í agabanni. Gísli spilaði þó seinni hálfleikinn en Damir kom ekkert við sögu. Leiknum lyktaði með 1-1 jafntefli sem þýddi að FH varð Íslandsmeistari. Agabann Damirs og Gísla var til umræðu í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi. „Það liggur fyrir að þeir brutu einhverjar agareglur. Ég ætla ekki að taka þessa menn af lífi, menn gera mistök og allt það, en það eru rosalega þungar byrðar á þeirra herðum ef þessi tvö stig, sem liðið hefði getað náð í með þeirra hjálp, munu skilja að,“ sagði Hjörtur Hjartarson og vísaði til baráttunnar um Evrópusæti sem er mjög hörð. „Þetta er mjög alvarlegt mál og erfitt fyrir Arnar að vera í þessari stöðu. Liðið spilaði frábærlega á móti Val, vann 3-0, en svo þarf hann að gera tvær breytingar út af einhverju svona kjaftæði,“ bætti Hjörtur við. Logi Ólafsson tók undir með honum. „Ef það verður niðurstaðan, að liðið nær ekki í Evrópukeppni, þá finnst manni þessir menn bera ansi mikla ábyrgð á því,“ sagði Logi og hélt áfram. „Burtséð frá liðinu sjálfu, ef maður lítur á persónulegan metnað þessara manna sem stefna, eftir því sem maður heyrir, eitthvað annað en að vera hér. Ef þeir ætla að auglýsa sig með þessum hætti geta þeir gleymt slíku.“Innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Spila allar í takkaskóm fyrir konur Fótbolti Missti móður sína nokkrum klukkutímum eftir að hann var valinn í NFL Sport Fleiri fréttir „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Sjá meira
Athygli vakti að hvorki Damir Muminovic né Gísli Eyjólfsson voru í byrjunarliði Breiðabliks gegn ÍBV í 20. umferð Pepsi-deildar karla. Ekki var um meiðsli né leikbönn að ræða heldur voru leikmennirnir í agabanni. Gísli spilaði þó seinni hálfleikinn en Damir kom ekkert við sögu. Leiknum lyktaði með 1-1 jafntefli sem þýddi að FH varð Íslandsmeistari. Agabann Damirs og Gísla var til umræðu í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi. „Það liggur fyrir að þeir brutu einhverjar agareglur. Ég ætla ekki að taka þessa menn af lífi, menn gera mistök og allt það, en það eru rosalega þungar byrðar á þeirra herðum ef þessi tvö stig, sem liðið hefði getað náð í með þeirra hjálp, munu skilja að,“ sagði Hjörtur Hjartarson og vísaði til baráttunnar um Evrópusæti sem er mjög hörð. „Þetta er mjög alvarlegt mál og erfitt fyrir Arnar að vera í þessari stöðu. Liðið spilaði frábærlega á móti Val, vann 3-0, en svo þarf hann að gera tvær breytingar út af einhverju svona kjaftæði,“ bætti Hjörtur við. Logi Ólafsson tók undir með honum. „Ef það verður niðurstaðan, að liðið nær ekki í Evrópukeppni, þá finnst manni þessir menn bera ansi mikla ábyrgð á því,“ sagði Logi og hélt áfram. „Burtséð frá liðinu sjálfu, ef maður lítur á persónulegan metnað þessara manna sem stefna, eftir því sem maður heyrir, eitthvað annað en að vera hér. Ef þeir ætla að auglýsa sig með þessum hætti geta þeir gleymt slíku.“Innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Spila allar í takkaskóm fyrir konur Fótbolti Missti móður sína nokkrum klukkutímum eftir að hann var valinn í NFL Sport Fleiri fréttir „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Sjá meira