Pepsi-mörkin: Ábyrgð þeirra er mikil Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. september 2016 09:30 Athygli vakti að hvorki Damir Muminovic né Gísli Eyjólfsson voru í byrjunarliði Breiðabliks gegn ÍBV í 20. umferð Pepsi-deildar karla. Ekki var um meiðsli né leikbönn að ræða heldur voru leikmennirnir í agabanni. Gísli spilaði þó seinni hálfleikinn en Damir kom ekkert við sögu. Leiknum lyktaði með 1-1 jafntefli sem þýddi að FH varð Íslandsmeistari. Agabann Damirs og Gísla var til umræðu í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi. „Það liggur fyrir að þeir brutu einhverjar agareglur. Ég ætla ekki að taka þessa menn af lífi, menn gera mistök og allt það, en það eru rosalega þungar byrðar á þeirra herðum ef þessi tvö stig, sem liðið hefði getað náð í með þeirra hjálp, munu skilja að,“ sagði Hjörtur Hjartarson og vísaði til baráttunnar um Evrópusæti sem er mjög hörð. „Þetta er mjög alvarlegt mál og erfitt fyrir Arnar að vera í þessari stöðu. Liðið spilaði frábærlega á móti Val, vann 3-0, en svo þarf hann að gera tvær breytingar út af einhverju svona kjaftæði,“ bætti Hjörtur við. Logi Ólafsson tók undir með honum. „Ef það verður niðurstaðan, að liðið nær ekki í Evrópukeppni, þá finnst manni þessir menn bera ansi mikla ábyrgð á því,“ sagði Logi og hélt áfram. „Burtséð frá liðinu sjálfu, ef maður lítur á persónulegan metnað þessara manna sem stefna, eftir því sem maður heyrir, eitthvað annað en að vera hér. Ef þeir ætla að auglýsa sig með þessum hætti geta þeir gleymt slíku.“Innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Sjá meira
Athygli vakti að hvorki Damir Muminovic né Gísli Eyjólfsson voru í byrjunarliði Breiðabliks gegn ÍBV í 20. umferð Pepsi-deildar karla. Ekki var um meiðsli né leikbönn að ræða heldur voru leikmennirnir í agabanni. Gísli spilaði þó seinni hálfleikinn en Damir kom ekkert við sögu. Leiknum lyktaði með 1-1 jafntefli sem þýddi að FH varð Íslandsmeistari. Agabann Damirs og Gísla var til umræðu í Pepsi-mörkunum í gærkvöldi. „Það liggur fyrir að þeir brutu einhverjar agareglur. Ég ætla ekki að taka þessa menn af lífi, menn gera mistök og allt það, en það eru rosalega þungar byrðar á þeirra herðum ef þessi tvö stig, sem liðið hefði getað náð í með þeirra hjálp, munu skilja að,“ sagði Hjörtur Hjartarson og vísaði til baráttunnar um Evrópusæti sem er mjög hörð. „Þetta er mjög alvarlegt mál og erfitt fyrir Arnar að vera í þessari stöðu. Liðið spilaði frábærlega á móti Val, vann 3-0, en svo þarf hann að gera tvær breytingar út af einhverju svona kjaftæði,“ bætti Hjörtur við. Logi Ólafsson tók undir með honum. „Ef það verður niðurstaðan, að liðið nær ekki í Evrópukeppni, þá finnst manni þessir menn bera ansi mikla ábyrgð á því,“ sagði Logi og hélt áfram. „Burtséð frá liðinu sjálfu, ef maður lítur á persónulegan metnað þessara manna sem stefna, eftir því sem maður heyrir, eitthvað annað en að vera hér. Ef þeir ætla að auglýsa sig með þessum hætti geta þeir gleymt slíku.“Innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Sjá meira