Pepsi-mörkin: Átti Helgi Mikael að bíða með að flauta leikinn af? Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. september 2016 11:00 Þróttur og Víkingur Ó. skildu jöfn, 1-1, í 20. umferð Pepsi-deildar karla í gærkvöldi. Vilhjálmur Pálmason kom Þrótti yfir á 27. mínútu en Pape Mamadou Faye jafnaði metin fyrir gestina fimm mínútum fyrir leikslok. Lokaandartök leiksins voru æsileg. Þróttarar fengu aukaspyrnu á þriðju mínútu í uppbótartíma og sendu alla leikmenn liðsins inn í vítateig Ólsara, þ.á.m. markvörðinn Arnar Darra Pétursson, enda þýddi allt annað en sigur að Þróttur var fallinn.Sjá einnig: Ryder: Okkur líður öllum skelfilega Dæmd var aukaspyrna á Þróttara, Cristian Martínez, markvörður Víkings, var fljótur að taka hana og sendi boltann fram á Þorstein Má Ragnarsson sem náði þó ekki að gera sér mat úr aðstæðum því Helgi Mikael flautaði til leiksloka meðan boltinn var í loftinu. „Það er dálítið magnað að flauta af á þessum tímapunkti en ég veit s.s. ekki hversu miklu hann bætti við,“ sagði Logi Ólafsson í Pepsi-mörkunum í gær. „Ég ræddi við Kristin Jakobsson fyrir nokkrum vikum og hann sagði að dómarar ættu að flauta leikinn af, eða til hálfleiks, þegar boltinn væri dauður,“ sagði Hjörtur Hjartarson. „Þarna er verið að senda fram á Þorstein og boltinn er í fullum leik. Þeir geta alltaf sagt að tíminn sé búinn en mér finnst þetta fáránlegt. Ég held að Helgi Mikael hafi ekki áttað sig á því að þetta var sending en ekki hreinsun í loftið,“ bætti Hjörtur við.Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Pepsi-mörkin: Ábyrgð þeirra er mikil Athygli vakti að hvorki Damir Muminovic né Gísli Eyjólfsson voru í byrjunarliði Breiðabliks gegn ÍBV í 20. umferð Pepsi-deildar karla. 20. september 2016 09:30 Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Fleiri fréttir Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Sjá meira
Þróttur og Víkingur Ó. skildu jöfn, 1-1, í 20. umferð Pepsi-deildar karla í gærkvöldi. Vilhjálmur Pálmason kom Þrótti yfir á 27. mínútu en Pape Mamadou Faye jafnaði metin fyrir gestina fimm mínútum fyrir leikslok. Lokaandartök leiksins voru æsileg. Þróttarar fengu aukaspyrnu á þriðju mínútu í uppbótartíma og sendu alla leikmenn liðsins inn í vítateig Ólsara, þ.á.m. markvörðinn Arnar Darra Pétursson, enda þýddi allt annað en sigur að Þróttur var fallinn.Sjá einnig: Ryder: Okkur líður öllum skelfilega Dæmd var aukaspyrna á Þróttara, Cristian Martínez, markvörður Víkings, var fljótur að taka hana og sendi boltann fram á Þorstein Má Ragnarsson sem náði þó ekki að gera sér mat úr aðstæðum því Helgi Mikael flautaði til leiksloka meðan boltinn var í loftinu. „Það er dálítið magnað að flauta af á þessum tímapunkti en ég veit s.s. ekki hversu miklu hann bætti við,“ sagði Logi Ólafsson í Pepsi-mörkunum í gær. „Ég ræddi við Kristin Jakobsson fyrir nokkrum vikum og hann sagði að dómarar ættu að flauta leikinn af, eða til hálfleiks, þegar boltinn væri dauður,“ sagði Hjörtur Hjartarson. „Þarna er verið að senda fram á Þorstein og boltinn er í fullum leik. Þeir geta alltaf sagt að tíminn sé búinn en mér finnst þetta fáránlegt. Ég held að Helgi Mikael hafi ekki áttað sig á því að þetta var sending en ekki hreinsun í loftið,“ bætti Hjörtur við.Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Pepsi-mörkin: Ábyrgð þeirra er mikil Athygli vakti að hvorki Damir Muminovic né Gísli Eyjólfsson voru í byrjunarliði Breiðabliks gegn ÍBV í 20. umferð Pepsi-deildar karla. 20. september 2016 09:30 Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Fleiri fréttir Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Sjá meira
Pepsi-mörkin: Ábyrgð þeirra er mikil Athygli vakti að hvorki Damir Muminovic né Gísli Eyjólfsson voru í byrjunarliði Breiðabliks gegn ÍBV í 20. umferð Pepsi-deildar karla. 20. september 2016 09:30