Pepsi-mörkin: Átti Helgi Mikael að bíða með að flauta leikinn af? Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. september 2016 11:00 Þróttur og Víkingur Ó. skildu jöfn, 1-1, í 20. umferð Pepsi-deildar karla í gærkvöldi. Vilhjálmur Pálmason kom Þrótti yfir á 27. mínútu en Pape Mamadou Faye jafnaði metin fyrir gestina fimm mínútum fyrir leikslok. Lokaandartök leiksins voru æsileg. Þróttarar fengu aukaspyrnu á þriðju mínútu í uppbótartíma og sendu alla leikmenn liðsins inn í vítateig Ólsara, þ.á.m. markvörðinn Arnar Darra Pétursson, enda þýddi allt annað en sigur að Þróttur var fallinn.Sjá einnig: Ryder: Okkur líður öllum skelfilega Dæmd var aukaspyrna á Þróttara, Cristian Martínez, markvörður Víkings, var fljótur að taka hana og sendi boltann fram á Þorstein Má Ragnarsson sem náði þó ekki að gera sér mat úr aðstæðum því Helgi Mikael flautaði til leiksloka meðan boltinn var í loftinu. „Það er dálítið magnað að flauta af á þessum tímapunkti en ég veit s.s. ekki hversu miklu hann bætti við,“ sagði Logi Ólafsson í Pepsi-mörkunum í gær. „Ég ræddi við Kristin Jakobsson fyrir nokkrum vikum og hann sagði að dómarar ættu að flauta leikinn af, eða til hálfleiks, þegar boltinn væri dauður,“ sagði Hjörtur Hjartarson. „Þarna er verið að senda fram á Þorstein og boltinn er í fullum leik. Þeir geta alltaf sagt að tíminn sé búinn en mér finnst þetta fáránlegt. Ég held að Helgi Mikael hafi ekki áttað sig á því að þetta var sending en ekki hreinsun í loftið,“ bætti Hjörtur við.Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Pepsi-mörkin: Ábyrgð þeirra er mikil Athygli vakti að hvorki Damir Muminovic né Gísli Eyjólfsson voru í byrjunarliði Breiðabliks gegn ÍBV í 20. umferð Pepsi-deildar karla. 20. september 2016 09:30 Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Spila allar í takkaskóm fyrir konur Fótbolti Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Missti móður sína nokkrum klukkutímum eftir að hann var valinn í NFL Sport Fleiri fréttir „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Sjá meira
Þróttur og Víkingur Ó. skildu jöfn, 1-1, í 20. umferð Pepsi-deildar karla í gærkvöldi. Vilhjálmur Pálmason kom Þrótti yfir á 27. mínútu en Pape Mamadou Faye jafnaði metin fyrir gestina fimm mínútum fyrir leikslok. Lokaandartök leiksins voru æsileg. Þróttarar fengu aukaspyrnu á þriðju mínútu í uppbótartíma og sendu alla leikmenn liðsins inn í vítateig Ólsara, þ.á.m. markvörðinn Arnar Darra Pétursson, enda þýddi allt annað en sigur að Þróttur var fallinn.Sjá einnig: Ryder: Okkur líður öllum skelfilega Dæmd var aukaspyrna á Þróttara, Cristian Martínez, markvörður Víkings, var fljótur að taka hana og sendi boltann fram á Þorstein Má Ragnarsson sem náði þó ekki að gera sér mat úr aðstæðum því Helgi Mikael flautaði til leiksloka meðan boltinn var í loftinu. „Það er dálítið magnað að flauta af á þessum tímapunkti en ég veit s.s. ekki hversu miklu hann bætti við,“ sagði Logi Ólafsson í Pepsi-mörkunum í gær. „Ég ræddi við Kristin Jakobsson fyrir nokkrum vikum og hann sagði að dómarar ættu að flauta leikinn af, eða til hálfleiks, þegar boltinn væri dauður,“ sagði Hjörtur Hjartarson. „Þarna er verið að senda fram á Þorstein og boltinn er í fullum leik. Þeir geta alltaf sagt að tíminn sé búinn en mér finnst þetta fáránlegt. Ég held að Helgi Mikael hafi ekki áttað sig á því að þetta var sending en ekki hreinsun í loftið,“ bætti Hjörtur við.Innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Pepsi-mörkin: Ábyrgð þeirra er mikil Athygli vakti að hvorki Damir Muminovic né Gísli Eyjólfsson voru í byrjunarliði Breiðabliks gegn ÍBV í 20. umferð Pepsi-deildar karla. 20. september 2016 09:30 Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Dagskráin í dag: Stútfullur sófasunnudagur til sigurs Sport Spila allar í takkaskóm fyrir konur Fótbolti Warholm setti fyrsta heimsmetið Sport Missti móður sína nokkrum klukkutímum eftir að hann var valinn í NFL Sport Fleiri fréttir „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Sjá meira
Pepsi-mörkin: Ábyrgð þeirra er mikil Athygli vakti að hvorki Damir Muminovic né Gísli Eyjólfsson voru í byrjunarliði Breiðabliks gegn ÍBV í 20. umferð Pepsi-deildar karla. 20. september 2016 09:30