Frönsk yfirvöld herða tökin gagnvart bifhjólafólki Finnur Thorlacius skrifar 20. september 2016 13:40 Mótorhgjólamenn í Frakklandi. Umferðaryfirvöld í Frakklandi ætla enn að herða á ólinni varðandi bifhjól þar í landi en ekki er langt síðan að mótorhjól eldri en 2000 módel voru bönnuð í París og fleiri stórborgum. Meðal þess sem er í burðarliðnum er að stækka númeraplötur svo þær verði sýnilegri í hraðamyndavélum sem einnig stendur til að fjölga umtalsvert. Einnig er rætt um að láta A2 flokk gilda fyrir alla sem taka mótorhjólapróf óháð aldri, þannig að þeir sem eru 24 ára eða aldri geta ekki fengið réttindi á hvaða hjól sem er eins og nú er. Að lokum yrði einnig að skoða öll mótorhjól þegar þau skipta um eigendur. Frá þessu er greint á vefnum bifhjol.is. Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Þyrfti að tvöfalda hlutfall smærri íbúða til að anna eftirspurn Innlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent
Umferðaryfirvöld í Frakklandi ætla enn að herða á ólinni varðandi bifhjól þar í landi en ekki er langt síðan að mótorhjól eldri en 2000 módel voru bönnuð í París og fleiri stórborgum. Meðal þess sem er í burðarliðnum er að stækka númeraplötur svo þær verði sýnilegri í hraðamyndavélum sem einnig stendur til að fjölga umtalsvert. Einnig er rætt um að láta A2 flokk gilda fyrir alla sem taka mótorhjólapróf óháð aldri, þannig að þeir sem eru 24 ára eða aldri geta ekki fengið réttindi á hvaða hjól sem er eins og nú er. Að lokum yrði einnig að skoða öll mótorhjól þegar þau skipta um eigendur. Frá þessu er greint á vefnum bifhjol.is.
Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Þyrfti að tvöfalda hlutfall smærri íbúða til að anna eftirspurn Innlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent