Mayweather gefst upp á Conor McGregor Henry Birgir Gunnarsson skrifar 20. september 2016 22:15 Mayweather með Justin Bieber, vini sínum. vísir/getty Svo virðist sem öll von sé úti um bardaga á milli Floyd Mayweather og Conor McGregor. Sturluð hugmynd en bardagi á milli þeirra hefði alltaf skapað gríðarlegar tekjur og áhuga. Eflaust eru einhverjir fegnir að það verði ekki af bardaganum. „Ég reyndi að koma þessum bardaga á koppinn við Conor. Það gekk ekki upp og því heldur maður bara áfram með lífið,“ sagði Mayweather og hrósaði síðan sjálfum sér venju samkvæmt. „Það er heiður að vera stærsta nafnið í MMA og hnefaleikum þó svo ég hafi lagt hanskana á hilluna.“ Conor var aldrei upptekinn af þessari hugmynd. Leyfði Mayweather að sjá um vesenið. „Núna er Floyd að hlaupa um skrifstofur Showtime að safna peningum fyrir mig. Það er nákvæmlega það sem hann er að gera. Hann er grátbiðja um þá 100 milljónir dollara sem þarf til að koma mér í hringinn. Ef hann bjargar því þá berjumst við,“ sagði Conor um miðjan ágúst. MMA Tengdar fréttir Conor um Mayweather: Sjö milljónir eru grín - hann þarf á mér að halda Conor McGregor segist vera kominn mun lengra á sínum ferli 27 ára heldur en Floyd Mayweather var á sama aldri. 23. maí 2016 09:00 Mayweather kom orðrómnum af stað Boxarinn Floyd Mayweather neitar að útiloka þann möguleika að hann muni berjast gegn UFC-bardagakappanum Conor McGregor. 9. maí 2016 15:15 Segir að Conor og Mayweather berjist í september | Myndband Bardagi tveggja tekjuhæstu bardagakappa heims í sínum greinum fer líklega fram í haust. 25. maí 2016 09:15 Mayweather býður Conor 6,2 milljarða fyrir Nýársbardaga Bandarískir fjölmiðar halda áfram að skrifa um mögulegan tröllabardaga á milli boxarans Floyd Mayweather og bardagamannsins Conor McGregor en það er ljóst að margir gætu grætt mikla pening fari slíkur bardagi einhvern tímann fram. 20. maí 2016 16:00 Mayweather bað þjálfara Pacquiao um að þjálfa Conor Floyd Mayweather virðist vera full alvara með að berjast við UFC-stjörnuna Conor McGregor í hnefaleikabardaga. 31. maí 2016 22:15 Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sárt tap gegn Dönum á HM Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjá meira
Svo virðist sem öll von sé úti um bardaga á milli Floyd Mayweather og Conor McGregor. Sturluð hugmynd en bardagi á milli þeirra hefði alltaf skapað gríðarlegar tekjur og áhuga. Eflaust eru einhverjir fegnir að það verði ekki af bardaganum. „Ég reyndi að koma þessum bardaga á koppinn við Conor. Það gekk ekki upp og því heldur maður bara áfram með lífið,“ sagði Mayweather og hrósaði síðan sjálfum sér venju samkvæmt. „Það er heiður að vera stærsta nafnið í MMA og hnefaleikum þó svo ég hafi lagt hanskana á hilluna.“ Conor var aldrei upptekinn af þessari hugmynd. Leyfði Mayweather að sjá um vesenið. „Núna er Floyd að hlaupa um skrifstofur Showtime að safna peningum fyrir mig. Það er nákvæmlega það sem hann er að gera. Hann er grátbiðja um þá 100 milljónir dollara sem þarf til að koma mér í hringinn. Ef hann bjargar því þá berjumst við,“ sagði Conor um miðjan ágúst.
MMA Tengdar fréttir Conor um Mayweather: Sjö milljónir eru grín - hann þarf á mér að halda Conor McGregor segist vera kominn mun lengra á sínum ferli 27 ára heldur en Floyd Mayweather var á sama aldri. 23. maí 2016 09:00 Mayweather kom orðrómnum af stað Boxarinn Floyd Mayweather neitar að útiloka þann möguleika að hann muni berjast gegn UFC-bardagakappanum Conor McGregor. 9. maí 2016 15:15 Segir að Conor og Mayweather berjist í september | Myndband Bardagi tveggja tekjuhæstu bardagakappa heims í sínum greinum fer líklega fram í haust. 25. maí 2016 09:15 Mayweather býður Conor 6,2 milljarða fyrir Nýársbardaga Bandarískir fjölmiðar halda áfram að skrifa um mögulegan tröllabardaga á milli boxarans Floyd Mayweather og bardagamannsins Conor McGregor en það er ljóst að margir gætu grætt mikla pening fari slíkur bardagi einhvern tímann fram. 20. maí 2016 16:00 Mayweather bað þjálfara Pacquiao um að þjálfa Conor Floyd Mayweather virðist vera full alvara með að berjast við UFC-stjörnuna Conor McGregor í hnefaleikabardaga. 31. maí 2016 22:15 Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sárt tap gegn Dönum á HM Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjá meira
Conor um Mayweather: Sjö milljónir eru grín - hann þarf á mér að halda Conor McGregor segist vera kominn mun lengra á sínum ferli 27 ára heldur en Floyd Mayweather var á sama aldri. 23. maí 2016 09:00
Mayweather kom orðrómnum af stað Boxarinn Floyd Mayweather neitar að útiloka þann möguleika að hann muni berjast gegn UFC-bardagakappanum Conor McGregor. 9. maí 2016 15:15
Segir að Conor og Mayweather berjist í september | Myndband Bardagi tveggja tekjuhæstu bardagakappa heims í sínum greinum fer líklega fram í haust. 25. maí 2016 09:15
Mayweather býður Conor 6,2 milljarða fyrir Nýársbardaga Bandarískir fjölmiðar halda áfram að skrifa um mögulegan tröllabardaga á milli boxarans Floyd Mayweather og bardagamannsins Conor McGregor en það er ljóst að margir gætu grætt mikla pening fari slíkur bardagi einhvern tímann fram. 20. maí 2016 16:00
Mayweather bað þjálfara Pacquiao um að þjálfa Conor Floyd Mayweather virðist vera full alvara með að berjast við UFC-stjörnuna Conor McGregor í hnefaleikabardaga. 31. maí 2016 22:15