Böðvar: Beitti öllum brögðum sem horaður krakki og geri það enn í dag Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. september 2016 12:30 Böðvar Böðvarsson, 21 árs gamall bakvörður FH, varð í annað sinn Íslandsmeistari á mánudagskvöldið þegar Hafnafjarðarliðið fagnaði sínum áttunda Íslandsmeistaratitili án þess að spila. Böðvar hefur vakið mikla athygli undanfarin misseri eftir að festa sig í sessi í byrjunarliði FH. Hann gefur ekkert eftir á vellinum og er ekki sá skemmtilegasti að spila á móti. Það er ástæða fyrir því.Sjá einnig:Böðvar mætti á Essó-mótið í hjólastól „Ég er búinn að fá sex spjöld á þessu tímabili. Ég hef alltaf látið finna fyrir mér. Ef fólk heldur að ég sé horaður núna getur það rétt ímyndað sér hvernig ég var þegar ég var yngri. Þá þurfti ég að beita öllum brögðum og ég geri það enn í dag,“ segir Böðvar í viðtali við íþróttadeild. Bakvörðurinn öflugi gekk í raðir FC Midtjylland í Danmörku í byrjun árs en fékk þar ekkert að spila. Hann setur þá reynslu í bankann en langar aftur út. „Þetta dæmi í Danmörku var aðeins stærra en ég bjóst við og ég óska þess að ég hefði verið betur undirbúinn fyrir það. Ég mætti þarna í íslensku janúar formi miðað við menn sem voru að undirbúa sig fyrir leik á móti Manchester United. Þetta gekk erfiðlega hjá mér fyrstu vikurnar og síðan meiðist ég. Þetta gekk ekki alveg hjá mér þarna en auðvitað langar mig aftur út,“ segir Böðvar Böðvarsson. Allt viðtalið við Böðvar má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Heimir: Það verður að fagna Íslandsmeistaratitlum Þjálfari FH, Heimir Guðjónsson var heima hjá sér er hann varð Íslandsmeistari í kvöld en FH-ingar ætla að hittast í kvöld og fagna titlinum. 19. september 2016 19:33 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Breiðablik - ÍBV 1-1 | FH er Íslandsmeistari Breiðablik og ÍBV skildu jöfn 1-1 í 20. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta í kvöld. 19. september 2016 19:30 FH varð meistari í sófanum heima FH varð í kvöld Íslandsmeistari í karlaflokki án þess að spila. Breiðablik gerði þá 1-1 jafntefli gegn ÍBV og það þýðir að ekkert lið getur náð FH. 19. september 2016 18:50 Böðvar mætti á Essó-mótið í hjólastól Böðvar Böðvarsson, leikmaður Íslandsmeistara FH, fótbrotnaði mjög illa þegar hann var tíu ára en það stöðvaði hann ekki. 21. september 2016 19:15 Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Sjá meira
Böðvar Böðvarsson, 21 árs gamall bakvörður FH, varð í annað sinn Íslandsmeistari á mánudagskvöldið þegar Hafnafjarðarliðið fagnaði sínum áttunda Íslandsmeistaratitili án þess að spila. Böðvar hefur vakið mikla athygli undanfarin misseri eftir að festa sig í sessi í byrjunarliði FH. Hann gefur ekkert eftir á vellinum og er ekki sá skemmtilegasti að spila á móti. Það er ástæða fyrir því.Sjá einnig:Böðvar mætti á Essó-mótið í hjólastól „Ég er búinn að fá sex spjöld á þessu tímabili. Ég hef alltaf látið finna fyrir mér. Ef fólk heldur að ég sé horaður núna getur það rétt ímyndað sér hvernig ég var þegar ég var yngri. Þá þurfti ég að beita öllum brögðum og ég geri það enn í dag,“ segir Böðvar í viðtali við íþróttadeild. Bakvörðurinn öflugi gekk í raðir FC Midtjylland í Danmörku í byrjun árs en fékk þar ekkert að spila. Hann setur þá reynslu í bankann en langar aftur út. „Þetta dæmi í Danmörku var aðeins stærra en ég bjóst við og ég óska þess að ég hefði verið betur undirbúinn fyrir það. Ég mætti þarna í íslensku janúar formi miðað við menn sem voru að undirbúa sig fyrir leik á móti Manchester United. Þetta gekk erfiðlega hjá mér fyrstu vikurnar og síðan meiðist ég. Þetta gekk ekki alveg hjá mér þarna en auðvitað langar mig aftur út,“ segir Böðvar Böðvarsson. Allt viðtalið við Böðvar má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Heimir: Það verður að fagna Íslandsmeistaratitlum Þjálfari FH, Heimir Guðjónsson var heima hjá sér er hann varð Íslandsmeistari í kvöld en FH-ingar ætla að hittast í kvöld og fagna titlinum. 19. september 2016 19:33 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Breiðablik - ÍBV 1-1 | FH er Íslandsmeistari Breiðablik og ÍBV skildu jöfn 1-1 í 20. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta í kvöld. 19. september 2016 19:30 FH varð meistari í sófanum heima FH varð í kvöld Íslandsmeistari í karlaflokki án þess að spila. Breiðablik gerði þá 1-1 jafntefli gegn ÍBV og það þýðir að ekkert lið getur náð FH. 19. september 2016 18:50 Böðvar mætti á Essó-mótið í hjólastól Böðvar Böðvarsson, leikmaður Íslandsmeistara FH, fótbrotnaði mjög illa þegar hann var tíu ára en það stöðvaði hann ekki. 21. september 2016 19:15 Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Sjá meira
Heimir: Það verður að fagna Íslandsmeistaratitlum Þjálfari FH, Heimir Guðjónsson var heima hjá sér er hann varð Íslandsmeistari í kvöld en FH-ingar ætla að hittast í kvöld og fagna titlinum. 19. september 2016 19:33
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Breiðablik - ÍBV 1-1 | FH er Íslandsmeistari Breiðablik og ÍBV skildu jöfn 1-1 í 20. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta í kvöld. 19. september 2016 19:30
FH varð meistari í sófanum heima FH varð í kvöld Íslandsmeistari í karlaflokki án þess að spila. Breiðablik gerði þá 1-1 jafntefli gegn ÍBV og það þýðir að ekkert lið getur náð FH. 19. september 2016 18:50
Böðvar mætti á Essó-mótið í hjólastól Böðvar Böðvarsson, leikmaður Íslandsmeistara FH, fótbrotnaði mjög illa þegar hann var tíu ára en það stöðvaði hann ekki. 21. september 2016 19:15