Böðvar: Beitti öllum brögðum sem horaður krakki og geri það enn í dag Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. september 2016 12:30 Böðvar Böðvarsson, 21 árs gamall bakvörður FH, varð í annað sinn Íslandsmeistari á mánudagskvöldið þegar Hafnafjarðarliðið fagnaði sínum áttunda Íslandsmeistaratitili án þess að spila. Böðvar hefur vakið mikla athygli undanfarin misseri eftir að festa sig í sessi í byrjunarliði FH. Hann gefur ekkert eftir á vellinum og er ekki sá skemmtilegasti að spila á móti. Það er ástæða fyrir því.Sjá einnig:Böðvar mætti á Essó-mótið í hjólastól „Ég er búinn að fá sex spjöld á þessu tímabili. Ég hef alltaf látið finna fyrir mér. Ef fólk heldur að ég sé horaður núna getur það rétt ímyndað sér hvernig ég var þegar ég var yngri. Þá þurfti ég að beita öllum brögðum og ég geri það enn í dag,“ segir Böðvar í viðtali við íþróttadeild. Bakvörðurinn öflugi gekk í raðir FC Midtjylland í Danmörku í byrjun árs en fékk þar ekkert að spila. Hann setur þá reynslu í bankann en langar aftur út. „Þetta dæmi í Danmörku var aðeins stærra en ég bjóst við og ég óska þess að ég hefði verið betur undirbúinn fyrir það. Ég mætti þarna í íslensku janúar formi miðað við menn sem voru að undirbúa sig fyrir leik á móti Manchester United. Þetta gekk erfiðlega hjá mér fyrstu vikurnar og síðan meiðist ég. Þetta gekk ekki alveg hjá mér þarna en auðvitað langar mig aftur út,“ segir Böðvar Böðvarsson. Allt viðtalið við Böðvar má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Heimir: Það verður að fagna Íslandsmeistaratitlum Þjálfari FH, Heimir Guðjónsson var heima hjá sér er hann varð Íslandsmeistari í kvöld en FH-ingar ætla að hittast í kvöld og fagna titlinum. 19. september 2016 19:33 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Breiðablik - ÍBV 1-1 | FH er Íslandsmeistari Breiðablik og ÍBV skildu jöfn 1-1 í 20. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta í kvöld. 19. september 2016 19:30 FH varð meistari í sófanum heima FH varð í kvöld Íslandsmeistari í karlaflokki án þess að spila. Breiðablik gerði þá 1-1 jafntefli gegn ÍBV og það þýðir að ekkert lið getur náð FH. 19. september 2016 18:50 Böðvar mætti á Essó-mótið í hjólastól Böðvar Böðvarsson, leikmaður Íslandsmeistara FH, fótbrotnaði mjög illa þegar hann var tíu ára en það stöðvaði hann ekki. 21. september 2016 19:15 Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Fleiri fréttir Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Sjá meira
Böðvar Böðvarsson, 21 árs gamall bakvörður FH, varð í annað sinn Íslandsmeistari á mánudagskvöldið þegar Hafnafjarðarliðið fagnaði sínum áttunda Íslandsmeistaratitili án þess að spila. Böðvar hefur vakið mikla athygli undanfarin misseri eftir að festa sig í sessi í byrjunarliði FH. Hann gefur ekkert eftir á vellinum og er ekki sá skemmtilegasti að spila á móti. Það er ástæða fyrir því.Sjá einnig:Böðvar mætti á Essó-mótið í hjólastól „Ég er búinn að fá sex spjöld á þessu tímabili. Ég hef alltaf látið finna fyrir mér. Ef fólk heldur að ég sé horaður núna getur það rétt ímyndað sér hvernig ég var þegar ég var yngri. Þá þurfti ég að beita öllum brögðum og ég geri það enn í dag,“ segir Böðvar í viðtali við íþróttadeild. Bakvörðurinn öflugi gekk í raðir FC Midtjylland í Danmörku í byrjun árs en fékk þar ekkert að spila. Hann setur þá reynslu í bankann en langar aftur út. „Þetta dæmi í Danmörku var aðeins stærra en ég bjóst við og ég óska þess að ég hefði verið betur undirbúinn fyrir það. Ég mætti þarna í íslensku janúar formi miðað við menn sem voru að undirbúa sig fyrir leik á móti Manchester United. Þetta gekk erfiðlega hjá mér fyrstu vikurnar og síðan meiðist ég. Þetta gekk ekki alveg hjá mér þarna en auðvitað langar mig aftur út,“ segir Böðvar Böðvarsson. Allt viðtalið við Böðvar má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Heimir: Það verður að fagna Íslandsmeistaratitlum Þjálfari FH, Heimir Guðjónsson var heima hjá sér er hann varð Íslandsmeistari í kvöld en FH-ingar ætla að hittast í kvöld og fagna titlinum. 19. september 2016 19:33 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Breiðablik - ÍBV 1-1 | FH er Íslandsmeistari Breiðablik og ÍBV skildu jöfn 1-1 í 20. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta í kvöld. 19. september 2016 19:30 FH varð meistari í sófanum heima FH varð í kvöld Íslandsmeistari í karlaflokki án þess að spila. Breiðablik gerði þá 1-1 jafntefli gegn ÍBV og það þýðir að ekkert lið getur náð FH. 19. september 2016 18:50 Böðvar mætti á Essó-mótið í hjólastól Böðvar Böðvarsson, leikmaður Íslandsmeistara FH, fótbrotnaði mjög illa þegar hann var tíu ára en það stöðvaði hann ekki. 21. september 2016 19:15 Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Fleiri fréttir Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Sjá meira
Heimir: Það verður að fagna Íslandsmeistaratitlum Þjálfari FH, Heimir Guðjónsson var heima hjá sér er hann varð Íslandsmeistari í kvöld en FH-ingar ætla að hittast í kvöld og fagna titlinum. 19. september 2016 19:33
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Breiðablik - ÍBV 1-1 | FH er Íslandsmeistari Breiðablik og ÍBV skildu jöfn 1-1 í 20. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta í kvöld. 19. september 2016 19:30
FH varð meistari í sófanum heima FH varð í kvöld Íslandsmeistari í karlaflokki án þess að spila. Breiðablik gerði þá 1-1 jafntefli gegn ÍBV og það þýðir að ekkert lið getur náð FH. 19. september 2016 18:50
Böðvar mætti á Essó-mótið í hjólastól Böðvar Böðvarsson, leikmaður Íslandsmeistara FH, fótbrotnaði mjög illa þegar hann var tíu ára en það stöðvaði hann ekki. 21. september 2016 19:15