Listi Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi samþykktur Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 25. september 2016 17:45 Haraldur Benediktsson leiðir lista Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi Mynd/Sjálfstæðisflokkurinn Yfirkjörstjórn Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi samþykkti í dag framboðslista flokksins fyrir komandi alþingiskosningar. Efstu sex sæti listans voru ákveðin í prófkjöri en nú hefur listinn verið staðfestur í heild sinni. Haraldur Benediktsson, sitjandi þingmaður flokksins, leiðir listann og annað sætið vermir Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, aðstoðarmaður innanríkisráðherra. Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, tekur heiðurssæti á lista en hann hyggst láta af þingsetu eftir kosningarnar í október. Listi Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi: 1. Haraldur Benediktsson, bóndi og alþingismaður 2. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, lögfræðingur og aðstoðarmaður ráðherra 3. Teitur Björn Einarsson, lögfræðingur og aðstoðarmaður ráðherra 4. Hafdís Gunnarsdóttir, forstöðumaður 5. Jónína Erna Arnardóttir, tónlistarkennari og sveitarstjórnarfulltrúi 6. Aðalsteinn Orri Arason, verktaki og búfræðingur 7. June Scholtz, fiskvinnslukona 8. Unnur Valborg Hilmarsdóttir, oddviti Húnaþings vestra 9. Ásgeir Sveinsson, formaður bæjarráðs Vesturbyggðar og bóndi 10. Steinunn Guðný Einarsdóttir, sjómaður og ferðamálafræðingur 11. Sigríður Ólafsdóttir, ráðunautur og sauðfjárbóndi 12. Böðvar Sturluson, framkvæmdastjóri og vörubifreiðarstjóri 13. Pálmi Jóhannsson, framkvæmdastjóri og pípulagningamaður 14. Guðmundur Brynjar Júlíusson, nemi 15. Þrúður Kristjánsdóttir, fyrrverandi skólastjóri 16. Einar Kristinn Guðfinnsson, forseti Alþingis. X16 Norðvestur Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Fleiri fréttir Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Sjá meira
Yfirkjörstjórn Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi samþykkti í dag framboðslista flokksins fyrir komandi alþingiskosningar. Efstu sex sæti listans voru ákveðin í prófkjöri en nú hefur listinn verið staðfestur í heild sinni. Haraldur Benediktsson, sitjandi þingmaður flokksins, leiðir listann og annað sætið vermir Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, aðstoðarmaður innanríkisráðherra. Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, tekur heiðurssæti á lista en hann hyggst láta af þingsetu eftir kosningarnar í október. Listi Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi: 1. Haraldur Benediktsson, bóndi og alþingismaður 2. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, lögfræðingur og aðstoðarmaður ráðherra 3. Teitur Björn Einarsson, lögfræðingur og aðstoðarmaður ráðherra 4. Hafdís Gunnarsdóttir, forstöðumaður 5. Jónína Erna Arnardóttir, tónlistarkennari og sveitarstjórnarfulltrúi 6. Aðalsteinn Orri Arason, verktaki og búfræðingur 7. June Scholtz, fiskvinnslukona 8. Unnur Valborg Hilmarsdóttir, oddviti Húnaþings vestra 9. Ásgeir Sveinsson, formaður bæjarráðs Vesturbyggðar og bóndi 10. Steinunn Guðný Einarsdóttir, sjómaður og ferðamálafræðingur 11. Sigríður Ólafsdóttir, ráðunautur og sauðfjárbóndi 12. Böðvar Sturluson, framkvæmdastjóri og vörubifreiðarstjóri 13. Pálmi Jóhannsson, framkvæmdastjóri og pípulagningamaður 14. Guðmundur Brynjar Júlíusson, nemi 15. Þrúður Kristjánsdóttir, fyrrverandi skólastjóri 16. Einar Kristinn Guðfinnsson, forseti Alþingis.
X16 Norðvestur Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Fleiri fréttir Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Sjá meira