Eigandi Leicester skellti sjálfum sér á forsíðuna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. september 2016 17:30 Srivaddhanaprabha keypti Leicester í ágúst 2010. vísir/getty Það verður stór stund á King Power vellinum í kvöld þegar Leicester City leikur sinn fyrsta heimaleik í Meistaradeild Evrópu. Ensku meistararnir mæta þá Porto frá Portúgal. Þetta er jómfrúartímabil Leicester í Meistaradeildinni en liðið vann 0-3 útisigur á Club Brugge í fyrsta leik sínum í G-riðli. Það verður mikið um dýrðir á King Power vellinum í kvöld og m.a. var gefin út vegleg leikskrá fyrir leikinn. Það er s.s. ekki í frásögur færandi nema fyrir þær sakir að eigandi Leicester, Vichai Srivaddhanaprabha, er framan á leikskránni. Og það er engin smá mynd eins og sjá má hér að neðan. Tælendingurinn er bókstaflega í aðalhlutverki.Leikur Leicester og Porto hefst klukkan 18:45 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 5. Þá verður hægt að fylgjast með leiknum í beinni textalýsingu á Vísi. First ever @uefachampionsleague programme at Leicester. Thought Ranieri might be on the cover rather than the owner. A photo posted by Gary Lineker (@garylineker) on Sep 27, 2016 at 9:25am PDT Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ranieri með myndir af öllum hinum stjórunum í ensku úrvalsdeildinni á skrifstofunni sinni Gary Lineker, fyrrverandi landsliðsframherji Englands og núverandi þáttastjórnandi Match of the Day, tók hús á Claudio Ranieri, knattspyrnustjóra Leicester City í dag. 26. september 2016 13:45 Messan: Var Fuchs ekkert að horfa á EM? | Myndband Paul Pogba skoraði skallamark gegn Leicester en síðast skoraði hann á móti Íslandi á EM. 27. september 2016 14:30 Man. Utd kláraði Leicester í fyrri hálfleik Manchester United vann loksins deildarleik þegar liðið tók á móti Englandsmeisturum Leicester á Old Trafford. Leikurinn fór 4-1 og var staðan 4-0 í hálfleik. 24. september 2016 10:45 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Sjá meira
Það verður stór stund á King Power vellinum í kvöld þegar Leicester City leikur sinn fyrsta heimaleik í Meistaradeild Evrópu. Ensku meistararnir mæta þá Porto frá Portúgal. Þetta er jómfrúartímabil Leicester í Meistaradeildinni en liðið vann 0-3 útisigur á Club Brugge í fyrsta leik sínum í G-riðli. Það verður mikið um dýrðir á King Power vellinum í kvöld og m.a. var gefin út vegleg leikskrá fyrir leikinn. Það er s.s. ekki í frásögur færandi nema fyrir þær sakir að eigandi Leicester, Vichai Srivaddhanaprabha, er framan á leikskránni. Og það er engin smá mynd eins og sjá má hér að neðan. Tælendingurinn er bókstaflega í aðalhlutverki.Leikur Leicester og Porto hefst klukkan 18:45 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 5. Þá verður hægt að fylgjast með leiknum í beinni textalýsingu á Vísi. First ever @uefachampionsleague programme at Leicester. Thought Ranieri might be on the cover rather than the owner. A photo posted by Gary Lineker (@garylineker) on Sep 27, 2016 at 9:25am PDT
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ranieri með myndir af öllum hinum stjórunum í ensku úrvalsdeildinni á skrifstofunni sinni Gary Lineker, fyrrverandi landsliðsframherji Englands og núverandi þáttastjórnandi Match of the Day, tók hús á Claudio Ranieri, knattspyrnustjóra Leicester City í dag. 26. september 2016 13:45 Messan: Var Fuchs ekkert að horfa á EM? | Myndband Paul Pogba skoraði skallamark gegn Leicester en síðast skoraði hann á móti Íslandi á EM. 27. september 2016 14:30 Man. Utd kláraði Leicester í fyrri hálfleik Manchester United vann loksins deildarleik þegar liðið tók á móti Englandsmeisturum Leicester á Old Trafford. Leikurinn fór 4-1 og var staðan 4-0 í hálfleik. 24. september 2016 10:45 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Sjá meira
Ranieri með myndir af öllum hinum stjórunum í ensku úrvalsdeildinni á skrifstofunni sinni Gary Lineker, fyrrverandi landsliðsframherji Englands og núverandi þáttastjórnandi Match of the Day, tók hús á Claudio Ranieri, knattspyrnustjóra Leicester City í dag. 26. september 2016 13:45
Messan: Var Fuchs ekkert að horfa á EM? | Myndband Paul Pogba skoraði skallamark gegn Leicester en síðast skoraði hann á móti Íslandi á EM. 27. september 2016 14:30
Man. Utd kláraði Leicester í fyrri hálfleik Manchester United vann loksins deildarleik þegar liðið tók á móti Englandsmeisturum Leicester á Old Trafford. Leikurinn fór 4-1 og var staðan 4-0 í hálfleik. 24. september 2016 10:45