Frönsk fegurð á fremsta bekk Ritstjórn skrifar 27. september 2016 23:15 Glamour/Getty Það var mikið um dýrðir í París í kvöld þar sem tískuvikan er hafin og franska tískuhúsið Saint Laurent sýndi vor-og sumarlínu næsta árs. Um frumraun Antony Vaccarello hjá tískuhúsinu var að ræða og því vel við hæfi að hann hafi boðið þremur frönskum tískugoðsögnum og fegurðardísum á fremsta þeim, mæðgunum Jane Birkin, Lou Doillon og Charlotte Gainsbourg. Svart-og hvítklæddar í klæddar í afslöppuðum stíl mættu þær til leiks og ljósmyndarnir eltu þær á röndum. Gaman að sjá goðsagnir úr tískuheiminum aftur í sviðsljósinu. Glamour Tíska Mest lesið „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Hinn 13 ára Romeo Beckham auglýsir Burberry Glamour Alexander McQueen herferð tekin á Íslandi Glamour Airwaves: Síðir frakkar og bros á vör Glamour
Það var mikið um dýrðir í París í kvöld þar sem tískuvikan er hafin og franska tískuhúsið Saint Laurent sýndi vor-og sumarlínu næsta árs. Um frumraun Antony Vaccarello hjá tískuhúsinu var að ræða og því vel við hæfi að hann hafi boðið þremur frönskum tískugoðsögnum og fegurðardísum á fremsta þeim, mæðgunum Jane Birkin, Lou Doillon og Charlotte Gainsbourg. Svart-og hvítklæddar í klæddar í afslöppuðum stíl mættu þær til leiks og ljósmyndarnir eltu þær á röndum. Gaman að sjá goðsagnir úr tískuheiminum aftur í sviðsljósinu.
Glamour Tíska Mest lesið „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour Fimmta Vogue-forsíða Cara Delevnigne Glamour Rómantískt sumar í vændum hjá Burberry Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour Harry Bretaprins sagður vera byrjaður með Suits stjörnu Glamour Hinn 13 ára Romeo Beckham auglýsir Burberry Glamour Alexander McQueen herferð tekin á Íslandi Glamour Airwaves: Síðir frakkar og bros á vör Glamour