Frönsk fegurð á fremsta bekk Ritstjórn skrifar 27. september 2016 23:15 Glamour/Getty Það var mikið um dýrðir í París í kvöld þar sem tískuvikan er hafin og franska tískuhúsið Saint Laurent sýndi vor-og sumarlínu næsta árs. Um frumraun Antony Vaccarello hjá tískuhúsinu var að ræða og því vel við hæfi að hann hafi boðið þremur frönskum tískugoðsögnum og fegurðardísum á fremsta þeim, mæðgunum Jane Birkin, Lou Doillon og Charlotte Gainsbourg. Svart-og hvítklæddar í klæddar í afslöppuðum stíl mættu þær til leiks og ljósmyndarnir eltu þær á röndum. Gaman að sjá goðsagnir úr tískuheiminum aftur í sviðsljósinu. Glamour Tíska Mest lesið Óvænt stjarna rauða dregilsins Glamour „Ég birti þessa mynd fyrir ungar stelpur, mömmur og konur á öllum aldri“ Glamour Klæðast rauðu og svörtu á Eddunni í ár Glamour Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Glamour "Ég get ekki farið út svona sexí, ég er ólétt!“ Glamour Ertu í ruglinu í ræktinni? Glamour Brosmildir gestir í opnunarpartý Bioeffect í Aurum Glamour Láttu slabbið ekki stoppa þig Glamour Lífvirkni og hreinleiki Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour
Það var mikið um dýrðir í París í kvöld þar sem tískuvikan er hafin og franska tískuhúsið Saint Laurent sýndi vor-og sumarlínu næsta árs. Um frumraun Antony Vaccarello hjá tískuhúsinu var að ræða og því vel við hæfi að hann hafi boðið þremur frönskum tískugoðsögnum og fegurðardísum á fremsta þeim, mæðgunum Jane Birkin, Lou Doillon og Charlotte Gainsbourg. Svart-og hvítklæddar í klæddar í afslöppuðum stíl mættu þær til leiks og ljósmyndarnir eltu þær á röndum. Gaman að sjá goðsagnir úr tískuheiminum aftur í sviðsljósinu.
Glamour Tíska Mest lesið Óvænt stjarna rauða dregilsins Glamour „Ég birti þessa mynd fyrir ungar stelpur, mömmur og konur á öllum aldri“ Glamour Klæðast rauðu og svörtu á Eddunni í ár Glamour Tískufyrirmyndin Díana prinsessa Glamour "Ég get ekki farið út svona sexí, ég er ólétt!“ Glamour Ertu í ruglinu í ræktinni? Glamour Brosmildir gestir í opnunarpartý Bioeffect í Aurum Glamour Láttu slabbið ekki stoppa þig Glamour Lífvirkni og hreinleiki Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour