Þú vinnur ekki Ryder Cup með munninum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. september 2016 11:30 Sergio Garcia heilsar upp á golfbolinn í gær. vísir/getty Bandarískir fjölmiðlar hafa verið staðnir að því að gera lítið úr Ryder Cup-liði Evrópu og það fer ekki vel í Spánverjann Sergio Garcia. Það verða alls sex nýliðar í Ryder-liði Evrópu og hinn þekkti bandaríski golflýsir, Johnny Miller, sagði að þetta væri lélegasta lið sem Evrópa hefði mætt með í áraraðir. „Þú vinnur ekki Ryder Cup með munninum. Mótið vinnst á vellinum. Við munum sjá hvort liðið er betra,“ sagði Garcia herskár og þakkaði um leið fyrir þessa hvatningu. „Þið vitið hvað er sagt um skoðanir. Við höfum allir eina slíka.“ Evrópa hefur ekki tapað síðan 2008 og Garcia hefur unnið fimm sinnum í þau átta skipti sem hann hefur tekið þátt. Ryder Cup hefst í hádeginu á föstudag og verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni. Golf Mest lesið „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Bandarískir fjölmiðlar hafa verið staðnir að því að gera lítið úr Ryder Cup-liði Evrópu og það fer ekki vel í Spánverjann Sergio Garcia. Það verða alls sex nýliðar í Ryder-liði Evrópu og hinn þekkti bandaríski golflýsir, Johnny Miller, sagði að þetta væri lélegasta lið sem Evrópa hefði mætt með í áraraðir. „Þú vinnur ekki Ryder Cup með munninum. Mótið vinnst á vellinum. Við munum sjá hvort liðið er betra,“ sagði Garcia herskár og þakkaði um leið fyrir þessa hvatningu. „Þið vitið hvað er sagt um skoðanir. Við höfum allir eina slíka.“ Evrópa hefur ekki tapað síðan 2008 og Garcia hefur unnið fimm sinnum í þau átta skipti sem hann hefur tekið þátt. Ryder Cup hefst í hádeginu á föstudag og verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni.
Golf Mest lesið „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Fleiri fréttir „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira