Wenger ánægður með sigurinn og ætlar ekki að taka við enska landsliðinu Tómas Þór Þórðarson skrifar 28. september 2016 21:15 Arsene Wenger fer ekki neitt. vísir/getty Arsenal vann sannfærandi 2-0 sigur á svissnesku meisturunum í Basel í kvöld þar sem Theo Walcott skoraði bæði mörkin í fyrri hálfleik. Birkir Bjarnason var í byrjunarliði Basel og fékk ágætis færi í seinni hálfleik auk þess sem skot hans fyrir utan teig var varið af David Ospinna. Annars réði Arsenal lögum og lofum í leiknum. „Við sýndum gæði í þessum leik og sigurinn var þægilegur. Eina eftirsjáin er að skora ekki meira því við sköpuðum mikið af færum en í heildina spiluðum við frábæran fótbolta,“ sagði Wenger eftir leikinn. Arsenal vann Chelsea í ensku úrvalsdeildinni, 3-0, um síðustu helgi og er á miklum skriði þessa dagana. „Eins og á laugardaginn vorum við hægari í seinni hálfleik eftir flottan fyrri hálfleik,“ sagði Wenger sem var ánægður með mörkin tvö frá Theo Walcott. „Mikilvægast er það sem kemur frá leikmanninum sjálfum. Hann spilaði frábærlega í kvöld og þessa dagana er hann í stuði,“ sagði Wenger. Frakkinn hefur verður orðaður sem næsti þjálfari enska landsliðsins eftir að Sam Allardyce þurfti að segja af sér. Wenger var spurður út í það í kvöld. „Ég er 100 prósent einbeittur á Arsenal og félagið verður áfram í forgangi hjá mér. Það mun ekki breytast,“ sagði Arsene Wenger. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Walcott sá um Birki og félaga | Sjáðu mörkin Arsenal er í fínum málum í A-riðli Meistaradeildarinnar eftir sigur á Basel. 28. september 2016 20:30 Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þórir hefur ekki áhuga Handbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Í beinni: Liverpool-Accrington Stanley | Sextán ára strákur byrjar hjá Liverpool Enski boltinn Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn Enski boltinn Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Fleiri fréttir Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Í beinni: Liverpool-Accrington Stanley | Sextán ára strákur byrjar hjá Liverpool Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Sjá meira
Arsenal vann sannfærandi 2-0 sigur á svissnesku meisturunum í Basel í kvöld þar sem Theo Walcott skoraði bæði mörkin í fyrri hálfleik. Birkir Bjarnason var í byrjunarliði Basel og fékk ágætis færi í seinni hálfleik auk þess sem skot hans fyrir utan teig var varið af David Ospinna. Annars réði Arsenal lögum og lofum í leiknum. „Við sýndum gæði í þessum leik og sigurinn var þægilegur. Eina eftirsjáin er að skora ekki meira því við sköpuðum mikið af færum en í heildina spiluðum við frábæran fótbolta,“ sagði Wenger eftir leikinn. Arsenal vann Chelsea í ensku úrvalsdeildinni, 3-0, um síðustu helgi og er á miklum skriði þessa dagana. „Eins og á laugardaginn vorum við hægari í seinni hálfleik eftir flottan fyrri hálfleik,“ sagði Wenger sem var ánægður með mörkin tvö frá Theo Walcott. „Mikilvægast er það sem kemur frá leikmanninum sjálfum. Hann spilaði frábærlega í kvöld og þessa dagana er hann í stuði,“ sagði Wenger. Frakkinn hefur verður orðaður sem næsti þjálfari enska landsliðsins eftir að Sam Allardyce þurfti að segja af sér. Wenger var spurður út í það í kvöld. „Ég er 100 prósent einbeittur á Arsenal og félagið verður áfram í forgangi hjá mér. Það mun ekki breytast,“ sagði Arsene Wenger.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Walcott sá um Birki og félaga | Sjáðu mörkin Arsenal er í fínum málum í A-riðli Meistaradeildarinnar eftir sigur á Basel. 28. september 2016 20:30 Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Þórir hefur ekki áhuga Handbolti „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Handbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Í beinni: Liverpool-Accrington Stanley | Sextán ára strákur byrjar hjá Liverpool Enski boltinn Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Fótbolti David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Enski boltinn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn Enski boltinn Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Fleiri fréttir Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Í beinni: Liverpool-Accrington Stanley | Sextán ára strákur byrjar hjá Liverpool Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Þarf að vera klár á hverjum degi: „Stíg inn í mjög hart umhverfi“ Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Schick stjarnan í sterkum sigri Júlíus keyptur á meira eina milljón evra Hilmir Rafn gerði fjögurra ára samning við norsku Víkingana Freyr sagður vera með samningstilboð frá Brann Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Aldís Ylfa orðin landsliðsþjálfari fyrir þrítugsafmælið Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja MLS baðst afsökunar á tilkynningu um rangan Japana Isak bestur í desember „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Sjá meira
Walcott sá um Birki og félaga | Sjáðu mörkin Arsenal er í fínum málum í A-riðli Meistaradeildarinnar eftir sigur á Basel. 28. september 2016 20:30