Ný Toyota Corolla frumsýnd Finnur Thorlacius skrifar 29. september 2016 13:21 Ári lagleg nýja Corollan, en hefur stækkað aðeins á 50 árum. Laugardaginn 1. október verður ný Corolla frumsýnd hjá viðurkenndum söluaðilum Toyota í Kauptúni, Reykjanesbæ, á Akureyri og Selfossi. Sýningin stendur frá kl. 12 – 16 og er hluti af 50 ára afmælishátíð þessa mest selda bíls í heimi. Fjöldi nýjunga er í þessari 11. kynslóð af Corollu sem er fyrir löngu orðin heimilisvinur á Íslandi eins og annars staðar enda hefur Corolla selst í 44 milljón eintökum í 150 löndum frá því hún var fyrst kynnt á miðjum bítlatímanum, 1966. Á meðfylgjandi mynd má glöggt sjá hvernig Corollan hefur breyst á hálfri öld. Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Séra Flosi Magnússon fallinn frá Innlent Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut Innlent
Laugardaginn 1. október verður ný Corolla frumsýnd hjá viðurkenndum söluaðilum Toyota í Kauptúni, Reykjanesbæ, á Akureyri og Selfossi. Sýningin stendur frá kl. 12 – 16 og er hluti af 50 ára afmælishátíð þessa mest selda bíls í heimi. Fjöldi nýjunga er í þessari 11. kynslóð af Corollu sem er fyrir löngu orðin heimilisvinur á Íslandi eins og annars staðar enda hefur Corolla selst í 44 milljón eintökum í 150 löndum frá því hún var fyrst kynnt á miðjum bítlatímanum, 1966. Á meðfylgjandi mynd má glöggt sjá hvernig Corollan hefur breyst á hálfri öld.
Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Séra Flosi Magnússon fallinn frá Innlent Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut Innlent