PSG reyndi að fá Wenger í þrígang en ást hans á Arsenal heldur honum í Lundúnum Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. september 2016 08:30 Arsene Wenger verður samningslaus í lok tímabilsins. vísir/getty Arsenal heimsækir Frakklandsmeistara Paris Saint-Germain í stórleik kvöldsins í Meistaradeild Evrópu í fótbolta þegar fyrsta umferð riðlakeppninnar hefst. Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, fagnar 20 árum sem stjóri enska félagsins í næsta mánuði en hann fékk tækifæri til að fara til Parísarliðsins nokkrum sinnum á síðustu árum.Sjá einnig:Lið Íslands í Meistaradeild Evrópu verður loksins fullskipað Franska íþróttablaðið L'Equipe greinir frá því að PSG reyndi að fá Wenger fyrst árið 2011 og svo aftur 2013 og 2014 en þrátt fyrir botnlausa sjóði í París ákvað Wenger að vera áfram hjá Arsenal. „Ég hef alltaf haldið tryggð við Arsenal því það er félag sem hefur allt sem ég elska. Það er ástæðan,“ sagði Wenger á blaðamannafundi fyrir leikinn, aðspurður hvers vegna hann hefði ekki stokkið á tækifærið. Arsenal hefur unnið ensku úrvalsdeildina þrisvar sinnum undir stjórn Wengers en þó ekki síðan 2004. Hann hefur unnið bikarinn sex sinnum, síðast í fyrra. PSG er búið að pakka frönsku deildinni saman undanfarin fjögur ár en þar á bæ er stefnan sett á að vinna Meistaradeildina. Þrátt fyrir að mikill peningur hafi verið settur í liðið á undanförnum árum hefur það ekki komist í úrslitaleikinn. „PSG verður góð prófraun fyrri okkur. Þetta er langbesta liðið í Frakklandi,“ sagði Arsene Wenger. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Sjá meira
Arsenal heimsækir Frakklandsmeistara Paris Saint-Germain í stórleik kvöldsins í Meistaradeild Evrópu í fótbolta þegar fyrsta umferð riðlakeppninnar hefst. Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, fagnar 20 árum sem stjóri enska félagsins í næsta mánuði en hann fékk tækifæri til að fara til Parísarliðsins nokkrum sinnum á síðustu árum.Sjá einnig:Lið Íslands í Meistaradeild Evrópu verður loksins fullskipað Franska íþróttablaðið L'Equipe greinir frá því að PSG reyndi að fá Wenger fyrst árið 2011 og svo aftur 2013 og 2014 en þrátt fyrir botnlausa sjóði í París ákvað Wenger að vera áfram hjá Arsenal. „Ég hef alltaf haldið tryggð við Arsenal því það er félag sem hefur allt sem ég elska. Það er ástæðan,“ sagði Wenger á blaðamannafundi fyrir leikinn, aðspurður hvers vegna hann hefði ekki stokkið á tækifærið. Arsenal hefur unnið ensku úrvalsdeildina þrisvar sinnum undir stjórn Wengers en þó ekki síðan 2004. Hann hefur unnið bikarinn sex sinnum, síðast í fyrra. PSG er búið að pakka frönsku deildinni saman undanfarin fjögur ár en þar á bæ er stefnan sett á að vinna Meistaradeildina. Þrátt fyrir að mikill peningur hafi verið settur í liðið á undanförnum árum hefur það ekki komist í úrslitaleikinn. „PSG verður góð prófraun fyrri okkur. Þetta er langbesta liðið í Frakklandi,“ sagði Arsene Wenger.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Sjá meira