Stuð á stelpunum í köldum dalnum | Myndir Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. september 2016 14:45 Glódís Perla og stelpurnar voru í banastuði á æfingu í dag. Vísir/Eyþór Stelpurnar okkar í kvennalandsliðinu í fótbolta mættu til æfinga á Laugardalsvelli í morgun í fyrsta sinn fyrir tvíhöfðann gegn Slóveníu og Skotlandi en það eru síðustu tveir leikir liðsins í undankeppni EM 2017. Með því að ná einu stigi gegn Slóveníu á föstudaginn tryggja stelpurnar sig á EM þriðja skiptið í röð en þær eru efstar í riðlinum með fullt hús stiga og eiga enn eftir að fá á sig mark. Fyrri leikurinn gegn Slóvenum endaði 6-0 fyrir Íslandi. Það var létt yfir stelpunum í dalnum í morgun þrátt fyrir að kalt væri í veðri eins og sjá má á myndunum sem Eyþór Árnason, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, tók á Laugardalsvelli. Seinni leikur stelpnanna verður gegn Skotlandi á þriðjudaginn í næstu viku en Skotar eru með 18 stig eins og Ísland en hafa leikið sjö leiki á móti sex leikjum Íslands. EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Glódís Perla: Verður veisla ef allir mæta á völlinn Miðvörður kvennalandsliðsins segir stelpurnar eiga eftir að ná endanlegu markmiði sínu. 13. september 2016 13:30 Freyr um Hörpu: Ég er að missa leikmann og er svekktur með það | Myndband Harpa Þorsteinsdóttir er barnshafandi og missir því af EM í Hollandi næsta sumar. 7. september 2016 19:00 Reyndi viljandi að kveikja neista hjá Dóru Maríu sem varð brjáluð Freyr Alexandersson vildi sjá hvort eldmóðurinn væri til staðar hjá Dóru Maríu Lárusdóttur og hann er sannfærður. 7. september 2016 16:20 Sara Björk kom sér út úr þægindarammanum: „Fæ að heyra það ef ég stend mig illa“ Sara Björk Gunnarsdóttir gekk í raðir eins besta liðs í Evrópu í sumar en fannst ekkert sniðugt að byrja fyrsta leik á bekknum. 13. september 2016 13:00 Freyr: Fullur völlur myndi senda skýr skilaboð Stelpurnar okkar í kvennalandsliðinu í fótbolta eru hænufeti frá EM 2017. Hópurinn fyrir síðustu leikina var tilkynntur í gær. Landsliðsþjálfarinn vill ekkert minna en áhorfendamet þegar EM-sætinu verður fagnað. 8. september 2016 06:00 Freyr: Við ætlum að gefa Berglindi tækifæri Landsliðsþjálfararnir ætla að reyna það sama með Berglindi Björg og þeir gerðu fyrir Hörpu. 7. september 2016 15:58 Hópurinn sem mætir Slóvenum og Skotum | Dóra María kemur aftur inn Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið íslenska hópinn fyrir leikina gegn Slóveníu og Skotlandi í undankeppni EM 2017. 7. september 2016 13:15 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Fleiri fréttir Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Sjá meira
Stelpurnar okkar í kvennalandsliðinu í fótbolta mættu til æfinga á Laugardalsvelli í morgun í fyrsta sinn fyrir tvíhöfðann gegn Slóveníu og Skotlandi en það eru síðustu tveir leikir liðsins í undankeppni EM 2017. Með því að ná einu stigi gegn Slóveníu á föstudaginn tryggja stelpurnar sig á EM þriðja skiptið í röð en þær eru efstar í riðlinum með fullt hús stiga og eiga enn eftir að fá á sig mark. Fyrri leikurinn gegn Slóvenum endaði 6-0 fyrir Íslandi. Það var létt yfir stelpunum í dalnum í morgun þrátt fyrir að kalt væri í veðri eins og sjá má á myndunum sem Eyþór Árnason, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, tók á Laugardalsvelli. Seinni leikur stelpnanna verður gegn Skotlandi á þriðjudaginn í næstu viku en Skotar eru með 18 stig eins og Ísland en hafa leikið sjö leiki á móti sex leikjum Íslands.
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Glódís Perla: Verður veisla ef allir mæta á völlinn Miðvörður kvennalandsliðsins segir stelpurnar eiga eftir að ná endanlegu markmiði sínu. 13. september 2016 13:30 Freyr um Hörpu: Ég er að missa leikmann og er svekktur með það | Myndband Harpa Þorsteinsdóttir er barnshafandi og missir því af EM í Hollandi næsta sumar. 7. september 2016 19:00 Reyndi viljandi að kveikja neista hjá Dóru Maríu sem varð brjáluð Freyr Alexandersson vildi sjá hvort eldmóðurinn væri til staðar hjá Dóru Maríu Lárusdóttur og hann er sannfærður. 7. september 2016 16:20 Sara Björk kom sér út úr þægindarammanum: „Fæ að heyra það ef ég stend mig illa“ Sara Björk Gunnarsdóttir gekk í raðir eins besta liðs í Evrópu í sumar en fannst ekkert sniðugt að byrja fyrsta leik á bekknum. 13. september 2016 13:00 Freyr: Fullur völlur myndi senda skýr skilaboð Stelpurnar okkar í kvennalandsliðinu í fótbolta eru hænufeti frá EM 2017. Hópurinn fyrir síðustu leikina var tilkynntur í gær. Landsliðsþjálfarinn vill ekkert minna en áhorfendamet þegar EM-sætinu verður fagnað. 8. september 2016 06:00 Freyr: Við ætlum að gefa Berglindi tækifæri Landsliðsþjálfararnir ætla að reyna það sama með Berglindi Björg og þeir gerðu fyrir Hörpu. 7. september 2016 15:58 Hópurinn sem mætir Slóvenum og Skotum | Dóra María kemur aftur inn Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið íslenska hópinn fyrir leikina gegn Slóveníu og Skotlandi í undankeppni EM 2017. 7. september 2016 13:15 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Fleiri fréttir Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Sjá meira
Glódís Perla: Verður veisla ef allir mæta á völlinn Miðvörður kvennalandsliðsins segir stelpurnar eiga eftir að ná endanlegu markmiði sínu. 13. september 2016 13:30
Freyr um Hörpu: Ég er að missa leikmann og er svekktur með það | Myndband Harpa Þorsteinsdóttir er barnshafandi og missir því af EM í Hollandi næsta sumar. 7. september 2016 19:00
Reyndi viljandi að kveikja neista hjá Dóru Maríu sem varð brjáluð Freyr Alexandersson vildi sjá hvort eldmóðurinn væri til staðar hjá Dóru Maríu Lárusdóttur og hann er sannfærður. 7. september 2016 16:20
Sara Björk kom sér út úr þægindarammanum: „Fæ að heyra það ef ég stend mig illa“ Sara Björk Gunnarsdóttir gekk í raðir eins besta liðs í Evrópu í sumar en fannst ekkert sniðugt að byrja fyrsta leik á bekknum. 13. september 2016 13:00
Freyr: Fullur völlur myndi senda skýr skilaboð Stelpurnar okkar í kvennalandsliðinu í fótbolta eru hænufeti frá EM 2017. Hópurinn fyrir síðustu leikina var tilkynntur í gær. Landsliðsþjálfarinn vill ekkert minna en áhorfendamet þegar EM-sætinu verður fagnað. 8. september 2016 06:00
Freyr: Við ætlum að gefa Berglindi tækifæri Landsliðsþjálfararnir ætla að reyna það sama með Berglindi Björg og þeir gerðu fyrir Hörpu. 7. september 2016 15:58
Hópurinn sem mætir Slóvenum og Skotum | Dóra María kemur aftur inn Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið íslenska hópinn fyrir leikina gegn Slóveníu og Skotlandi í undankeppni EM 2017. 7. september 2016 13:15