Wenger: Gott stig fyrir okkur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. september 2016 22:05 Wenger hafði sína menn hafa spilað betur í seinni hálfleik en þeim fyrri. vísir/getty Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, var að vonum ánægður með stigið sem hans menn fengu gegn Paris Saint-Germain á Parc des Princes í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Arsenal lenti undir eftir aðeins 42 sekúndur en kom til baka og Alexis Sánchez tryggði liðinu stig þegar hann jafnaði metin 13 mínútum fyrir leikslok. „Við vildum byrja leikinn á háu tempói en við lentum undir eftir mínútu. Þeir keyrðu yfir okkur á 20 mínútna kafla, byrjuðu miklu betur en við stóðum þetta af okkur,“ sagði Wenger eftir leik. Hann kvaðst sáttur með hvernig hans menn spiluðu seinni hálfleikinn. „Við spiluðum miklu betur í seinni hálfleik en þeir duttu reyndar aðeins niður líka. Við fórum með liðið mjög hátt á völlinn og vorum berskjaldaðir fyrir skyndisóknum. En þetta er gott stig fyrir okkur,“ sagði Wenger sem stillti Sánchez upp sem fremsta manni í kvöld. „Þú verður að berjast þegar þú ert á útivelli og Sánchez gerði vel. Hann var einmana á köflum en þetta var auðveldara fyrir hann í seinni hálfleik.“ Marco Verratti og Oliver Giroud voru báðir reknir af velli í uppbótartíma en það var óljóst hvað þeir gerðu til að verðskulda rauða spjöldin. „Ég skildi ekki rauðu spjöldin. Giroud segist ekki hafa gert neitt. Við þurfum að skoða þetta aftur. Ég trúi Giroud,“ sagði Wenger. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir PSG reyndi að fá Wenger í þrígang en ást hans á Arsenal heldur honum í Lundúnum Skytturnar heimsækja Frakklandsmeistara síðustu fjögurra ára í stórleik kvöldsins í Meistaradeildinni. 13. september 2016 08:30 Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Sjá meira
Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, var að vonum ánægður með stigið sem hans menn fengu gegn Paris Saint-Germain á Parc des Princes í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Arsenal lenti undir eftir aðeins 42 sekúndur en kom til baka og Alexis Sánchez tryggði liðinu stig þegar hann jafnaði metin 13 mínútum fyrir leikslok. „Við vildum byrja leikinn á háu tempói en við lentum undir eftir mínútu. Þeir keyrðu yfir okkur á 20 mínútna kafla, byrjuðu miklu betur en við stóðum þetta af okkur,“ sagði Wenger eftir leik. Hann kvaðst sáttur með hvernig hans menn spiluðu seinni hálfleikinn. „Við spiluðum miklu betur í seinni hálfleik en þeir duttu reyndar aðeins niður líka. Við fórum með liðið mjög hátt á völlinn og vorum berskjaldaðir fyrir skyndisóknum. En þetta er gott stig fyrir okkur,“ sagði Wenger sem stillti Sánchez upp sem fremsta manni í kvöld. „Þú verður að berjast þegar þú ert á útivelli og Sánchez gerði vel. Hann var einmana á köflum en þetta var auðveldara fyrir hann í seinni hálfleik.“ Marco Verratti og Oliver Giroud voru báðir reknir af velli í uppbótartíma en það var óljóst hvað þeir gerðu til að verðskulda rauða spjöldin. „Ég skildi ekki rauðu spjöldin. Giroud segist ekki hafa gert neitt. Við þurfum að skoða þetta aftur. Ég trúi Giroud,“ sagði Wenger.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir PSG reyndi að fá Wenger í þrígang en ást hans á Arsenal heldur honum í Lundúnum Skytturnar heimsækja Frakklandsmeistara síðustu fjögurra ára í stórleik kvöldsins í Meistaradeildinni. 13. september 2016 08:30 Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Sjá meira
PSG reyndi að fá Wenger í þrígang en ást hans á Arsenal heldur honum í Lundúnum Skytturnar heimsækja Frakklandsmeistara síðustu fjögurra ára í stórleik kvöldsins í Meistaradeildinni. 13. september 2016 08:30