Afmælisbarnið Hallbera: „Það er eins gott að stelpurnar geri eitthvað fyrir mig“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. september 2016 14:00 Stelpurnar okkar í kvennalandsliðinu í fótbolta eru einu stigi frá því að komast á EM í Hollandi á næsta ári en stigið dettur væntanlega í hús á föstudagskvöldið þegar Ísland mætir Slóveníu á Laugardalsvellinum. Umræða var uppi fyrir leik liðsins gegn Makedóníu í sumar að þar myndi Ísland tryggja sig áfram með sigri en svo var ekki. Það fattaðist í raun ekki fyrr en á leikdegi þegar Vísir skrifaði frétt um málið. „Við héldum að við værum komnar á EM síðast en við þurfum víst eitt stig í viðbót. Við ætlum að ná í þrjú stig á föstudaginn og tryggja okkur inn á EM,“ segir Hallbera í viðtali við Vísi. „Það hefði orðið dálítið vandræðalegt [að fagna eftir leik]. Það var svolítið furðulegt að við héldum að þetta væri komið en það verður alveg jafngaman að tryggja þetta í hörkuleik. Leikurinn gegn Makedóníu var ekki beint skemmtilegur. Þeir sem mæta á völlinn á föstudaginn eiga von á skemmtilegum leik.“Hallbera og Gísli Gíslason, faðir hennar, á góðri stund í París í sumar.Vísir/VilhelmAllt gengið upp Íslenska liðið er á toppnum í riðlinum með fullt hús stiga og er ekki búið að fá á sig eitt einasta mark. Það vann Skotland 4-0 sem er í öðru sæti í riðlinum og Slóvena 6-0 en slóvenska liðið er í þriðja sæti. Slóvenía er með gott sóknarlið að sögn stelpnanna en varnarleikur þess hefur verið til vandræða en það nýtti íslenska liðið sér algjörlega þegar liðin mættust síðast. „Allt sem við lögðum upp með er búið að ganga upp. Það að fara til Skotlands og vinna 4-0 var eitthvað sem okkur dreymdi um að gera og það varð að veruleika,“ segir Hallbera. „Slóvenía er hörkulið þó að við unnum þær 6-0 úti. Þær eru með gott lið og góða einstaklinga þannig við þurfum að hitta á sama topp dag og þegar við vorum úti.“Hallbera fagnar marki með Fanndísi Friðriksdóttur gegn Makedóníu.Vísir/eyþórÞrítug í dag Stelpurnar spila á sama tíma og stórleikur Liverpool og Chelsea fer fram í ensku úrvalsdeildinni. Er einhver spurning um hvorn leikinn Íslendingar eiga að velja? „Ég sá þetta bara í gær þegar Freysi var að nefna þetta einhverstaðar. Enska deildin verður lengi til staðar. Okkar leikur er aðeins mikilvægari viljum við halda. Fólk getur nú séð Chelsea og Liverpool bara á plúsnum. Vonandi lætur fólk þetta ekki trufla sig,“ segir Hallbera brosandi. Bakvörðurinn magnaði fagnar þrítugsafmæli sínu í dag en hvað eru stelpurnar búnar að gera fyrir hana í tilefni dagsins? „Fanndís [Friðriksdóttir] gaf mér kórónu sem ég var mjög sátt með. Síðan var sungið fyrir mig áðan og nú þarf ég að eyða deginum með þessum stelpum þannig það er eins gott að þær geri eitthvað fyrir mig í dag,“ segir Hallbera en fær hún EM-sæti í síðbúna afmælisgjöf á föstudaginn? „Það væri óskandi. Ég ætla að lofa því.“ Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan. EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Guðbjörg: Valdi meðvitað að fara til liðs þar sem frammistaða mín skiptir máli Markvörður íslenska kvennalandsliðsins fór frá tvöföldum Noregsmeisturum til nýliða í Svíþjóð. 13. september 2016 17:30 Gunnhildur Yrsa: Mun alltaf gefa mig 100 prósent í öll verkefni Garðbæingurinn er sátt með sitt hlutverk í íslenska landsliðinu sem ætlar sér á EM á föstudaginn. 13. september 2016 23:30 Glódís Perla: Verður veisla ef allir mæta á völlinn Miðvörður kvennalandsliðsins segir stelpurnar eiga eftir að ná endanlegu markmiði sínu. 13. september 2016 13:30 Sara Björk kom sér út úr þægindarammanum: „Fæ að heyra það ef ég stend mig illa“ Sara Björk Gunnarsdóttir gekk í raðir eins besta liðs í Evrópu í sumar en fannst ekkert sniðugt að byrja fyrsta leik á bekknum. 13. september 2016 13:00 Stuð á stelpunum í köldum dalnum | Myndir Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætti til æfinga í fyrsta sinn í morgun fyrir tvíhöfðann gegn Slóvenum og Skotum. 13. september 2016 14:45 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf Fleiri fréttir Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Sjá meira
Stelpurnar okkar í kvennalandsliðinu í fótbolta eru einu stigi frá því að komast á EM í Hollandi á næsta ári en stigið dettur væntanlega í hús á föstudagskvöldið þegar Ísland mætir Slóveníu á Laugardalsvellinum. Umræða var uppi fyrir leik liðsins gegn Makedóníu í sumar að þar myndi Ísland tryggja sig áfram með sigri en svo var ekki. Það fattaðist í raun ekki fyrr en á leikdegi þegar Vísir skrifaði frétt um málið. „Við héldum að við værum komnar á EM síðast en við þurfum víst eitt stig í viðbót. Við ætlum að ná í þrjú stig á föstudaginn og tryggja okkur inn á EM,“ segir Hallbera í viðtali við Vísi. „Það hefði orðið dálítið vandræðalegt [að fagna eftir leik]. Það var svolítið furðulegt að við héldum að þetta væri komið en það verður alveg jafngaman að tryggja þetta í hörkuleik. Leikurinn gegn Makedóníu var ekki beint skemmtilegur. Þeir sem mæta á völlinn á föstudaginn eiga von á skemmtilegum leik.“Hallbera og Gísli Gíslason, faðir hennar, á góðri stund í París í sumar.Vísir/VilhelmAllt gengið upp Íslenska liðið er á toppnum í riðlinum með fullt hús stiga og er ekki búið að fá á sig eitt einasta mark. Það vann Skotland 4-0 sem er í öðru sæti í riðlinum og Slóvena 6-0 en slóvenska liðið er í þriðja sæti. Slóvenía er með gott sóknarlið að sögn stelpnanna en varnarleikur þess hefur verið til vandræða en það nýtti íslenska liðið sér algjörlega þegar liðin mættust síðast. „Allt sem við lögðum upp með er búið að ganga upp. Það að fara til Skotlands og vinna 4-0 var eitthvað sem okkur dreymdi um að gera og það varð að veruleika,“ segir Hallbera. „Slóvenía er hörkulið þó að við unnum þær 6-0 úti. Þær eru með gott lið og góða einstaklinga þannig við þurfum að hitta á sama topp dag og þegar við vorum úti.“Hallbera fagnar marki með Fanndísi Friðriksdóttur gegn Makedóníu.Vísir/eyþórÞrítug í dag Stelpurnar spila á sama tíma og stórleikur Liverpool og Chelsea fer fram í ensku úrvalsdeildinni. Er einhver spurning um hvorn leikinn Íslendingar eiga að velja? „Ég sá þetta bara í gær þegar Freysi var að nefna þetta einhverstaðar. Enska deildin verður lengi til staðar. Okkar leikur er aðeins mikilvægari viljum við halda. Fólk getur nú séð Chelsea og Liverpool bara á plúsnum. Vonandi lætur fólk þetta ekki trufla sig,“ segir Hallbera brosandi. Bakvörðurinn magnaði fagnar þrítugsafmæli sínu í dag en hvað eru stelpurnar búnar að gera fyrir hana í tilefni dagsins? „Fanndís [Friðriksdóttir] gaf mér kórónu sem ég var mjög sátt með. Síðan var sungið fyrir mig áðan og nú þarf ég að eyða deginum með þessum stelpum þannig það er eins gott að þær geri eitthvað fyrir mig í dag,“ segir Hallbera en fær hún EM-sæti í síðbúna afmælisgjöf á föstudaginn? „Það væri óskandi. Ég ætla að lofa því.“ Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan.
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Guðbjörg: Valdi meðvitað að fara til liðs þar sem frammistaða mín skiptir máli Markvörður íslenska kvennalandsliðsins fór frá tvöföldum Noregsmeisturum til nýliða í Svíþjóð. 13. september 2016 17:30 Gunnhildur Yrsa: Mun alltaf gefa mig 100 prósent í öll verkefni Garðbæingurinn er sátt með sitt hlutverk í íslenska landsliðinu sem ætlar sér á EM á föstudaginn. 13. september 2016 23:30 Glódís Perla: Verður veisla ef allir mæta á völlinn Miðvörður kvennalandsliðsins segir stelpurnar eiga eftir að ná endanlegu markmiði sínu. 13. september 2016 13:30 Sara Björk kom sér út úr þægindarammanum: „Fæ að heyra það ef ég stend mig illa“ Sara Björk Gunnarsdóttir gekk í raðir eins besta liðs í Evrópu í sumar en fannst ekkert sniðugt að byrja fyrsta leik á bekknum. 13. september 2016 13:00 Stuð á stelpunum í köldum dalnum | Myndir Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætti til æfinga í fyrsta sinn í morgun fyrir tvíhöfðann gegn Slóvenum og Skotum. 13. september 2016 14:45 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ Fótbolti Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Fótbolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf Fleiri fréttir Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Sjá meira
Guðbjörg: Valdi meðvitað að fara til liðs þar sem frammistaða mín skiptir máli Markvörður íslenska kvennalandsliðsins fór frá tvöföldum Noregsmeisturum til nýliða í Svíþjóð. 13. september 2016 17:30
Gunnhildur Yrsa: Mun alltaf gefa mig 100 prósent í öll verkefni Garðbæingurinn er sátt með sitt hlutverk í íslenska landsliðinu sem ætlar sér á EM á föstudaginn. 13. september 2016 23:30
Glódís Perla: Verður veisla ef allir mæta á völlinn Miðvörður kvennalandsliðsins segir stelpurnar eiga eftir að ná endanlegu markmiði sínu. 13. september 2016 13:30
Sara Björk kom sér út úr þægindarammanum: „Fæ að heyra það ef ég stend mig illa“ Sara Björk Gunnarsdóttir gekk í raðir eins besta liðs í Evrópu í sumar en fannst ekkert sniðugt að byrja fyrsta leik á bekknum. 13. september 2016 13:00
Stuð á stelpunum í köldum dalnum | Myndir Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætti til æfinga í fyrsta sinn í morgun fyrir tvíhöfðann gegn Slóvenum og Skotum. 13. september 2016 14:45