Dóra María: Sé ekkert eftir þessari ákvörðun Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. september 2016 19:00 Dóra María Lárusdóttir var, eins og alltaf, í byrjunarliði landsliðsins þegar það valtaði yfir Serbíu, 9-1, í lokaleik liðsins í undankeppni HM 2015 17. september 2014. Dóra spilaði þar sinn 108. landsleik en hún er ein af sex konum í 100 leikja klúbbnum. Hún tók sér frí frá fótbolta í eitt ár en sneri aftur í Valsliðið fyrir yfirstandandi tímabil og hefur spilað vel. Nú er hún komin aftur í landsliðið og gæti spilað sinn fyrsta leik í næstum slétt tvö ár. „Ef ég á að segja alveg eins og er sá ég það ekki alveg fyrir. Það er bara ótrúlega gaman samt að vera komin aftur og ég er ótrúlega þakklát fyrir traustið,“ segir Dóra María í viðtali við Vísi. „Ég var komin með smá leiða þarna haustið í lok árs 2014. Ég sagðist aldrei vera hætt því ég vildi eiga þennan möguleika inn í erminni. Mig langaði að prófa eitthvað annað en það er ótrúlega gaman að vera komin aftur og ég sé ekkert eftir því að hafa tekið þessa ákvörðun.“Dóra María Lárusdóttir er í lykilhlutverki í liði Vals.vísir/hannaAnnað hlutverk Hin 31 árs gamla Dóra María var í byrjunarliðinu í öllum leikjum Íslands á EM 2009 í Finnlandi og í Svíþjóð 2013. Að spila á þriðja Evrópumótinu kitlaði Valskonuna. „Mér hefur þótt spilamennska mín þannig að mér fannst ég gera tilkall til að vera þátttakandi í þessu. Ég hef alltaf sagt að ég gef kost á mér í landsliðið. Næsta ár er mjög spennandi þannig þetta var markmiðið leynt og ljóst,“ segir Dóra María. Dóra áttar sig þó á því að fjarvera hennar hefur gefið öðrum leikmönnum tækifæri á að sanna sig og nú verður hún í öðru hlutverki en byrjunarliðsmaður, allavega til að byrja með. „Ég hugsa að maður verði í öðruvísi hlutverki núna en það verður líka verkefni fyrir mig að vinna mig betur inn í liðið. Ég fagna hverri mínútu sem ég fæ ef ég þá fæ mínútur. Það kemur bara í ljós hvernig þetta spilast,“ segir Dóra María Lárusdóttir. Allt viðtalið má sjá hér að neðan. EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Guðbjörg: Valdi meðvitað að fara til liðs þar sem frammistaða mín skiptir máli Markvörður íslenska kvennalandsliðsins fór frá tvöföldum Noregsmeisturum til nýliða í Svíþjóð. 13. september 2016 17:30 Gunnhildur Yrsa: Mun alltaf gefa mig 100 prósent í öll verkefni Garðbæingurinn er sátt með sitt hlutverk í íslenska landsliðinu sem ætlar sér á EM á föstudaginn. 13. september 2016 23:30 Glódís Perla: Verður veisla ef allir mæta á völlinn Miðvörður kvennalandsliðsins segir stelpurnar eiga eftir að ná endanlegu markmiði sínu. 13. september 2016 13:30 Berglind: Alltaf gaman að heyra að þjálfarinn treystir manni Berglind Björg Þorvaldsdóttir tekur sæti Hörpu Þorsteinsdóttur í byrjunarliði Íslands á föstudaginn. 14. september 2016 14:30 Afmælisbarnið Hallbera: „Það er eins gott að stelpurnar geri eitthvað fyrir mig“ Hallbera Gísladóttir fagnar þrítugsafmæli sínu í dag og ætlar að gefa sér sæti á EM í afmælisgjöf á föstudaginn. 14. september 2016 14:00 Sara Björk kom sér út úr þægindarammanum: „Fæ að heyra það ef ég stend mig illa“ Sara Björk Gunnarsdóttir gekk í raðir eins besta liðs í Evrópu í sumar en fannst ekkert sniðugt að byrja fyrsta leik á bekknum. 13. september 2016 13:00 Stuð á stelpunum í köldum dalnum | Myndir Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætti til æfinga í fyrsta sinn í morgun fyrir tvíhöfðann gegn Slóvenum og Skotum. 13. september 2016 14:45 Mest lesið Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Golf Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Fótbolti Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Fleiri fréttir „Vonandi færir nýja árið okkur titla“ Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Salah, Son og De Bruyne gætu farið frítt næsta sumar Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Sjá meira
Dóra María Lárusdóttir var, eins og alltaf, í byrjunarliði landsliðsins þegar það valtaði yfir Serbíu, 9-1, í lokaleik liðsins í undankeppni HM 2015 17. september 2014. Dóra spilaði þar sinn 108. landsleik en hún er ein af sex konum í 100 leikja klúbbnum. Hún tók sér frí frá fótbolta í eitt ár en sneri aftur í Valsliðið fyrir yfirstandandi tímabil og hefur spilað vel. Nú er hún komin aftur í landsliðið og gæti spilað sinn fyrsta leik í næstum slétt tvö ár. „Ef ég á að segja alveg eins og er sá ég það ekki alveg fyrir. Það er bara ótrúlega gaman samt að vera komin aftur og ég er ótrúlega þakklát fyrir traustið,“ segir Dóra María í viðtali við Vísi. „Ég var komin með smá leiða þarna haustið í lok árs 2014. Ég sagðist aldrei vera hætt því ég vildi eiga þennan möguleika inn í erminni. Mig langaði að prófa eitthvað annað en það er ótrúlega gaman að vera komin aftur og ég sé ekkert eftir því að hafa tekið þessa ákvörðun.“Dóra María Lárusdóttir er í lykilhlutverki í liði Vals.vísir/hannaAnnað hlutverk Hin 31 árs gamla Dóra María var í byrjunarliðinu í öllum leikjum Íslands á EM 2009 í Finnlandi og í Svíþjóð 2013. Að spila á þriðja Evrópumótinu kitlaði Valskonuna. „Mér hefur þótt spilamennska mín þannig að mér fannst ég gera tilkall til að vera þátttakandi í þessu. Ég hef alltaf sagt að ég gef kost á mér í landsliðið. Næsta ár er mjög spennandi þannig þetta var markmiðið leynt og ljóst,“ segir Dóra María. Dóra áttar sig þó á því að fjarvera hennar hefur gefið öðrum leikmönnum tækifæri á að sanna sig og nú verður hún í öðru hlutverki en byrjunarliðsmaður, allavega til að byrja með. „Ég hugsa að maður verði í öðruvísi hlutverki núna en það verður líka verkefni fyrir mig að vinna mig betur inn í liðið. Ég fagna hverri mínútu sem ég fæ ef ég þá fæ mínútur. Það kemur bara í ljós hvernig þetta spilast,“ segir Dóra María Lárusdóttir. Allt viðtalið má sjá hér að neðan.
EM 2017 í Hollandi Tengdar fréttir Guðbjörg: Valdi meðvitað að fara til liðs þar sem frammistaða mín skiptir máli Markvörður íslenska kvennalandsliðsins fór frá tvöföldum Noregsmeisturum til nýliða í Svíþjóð. 13. september 2016 17:30 Gunnhildur Yrsa: Mun alltaf gefa mig 100 prósent í öll verkefni Garðbæingurinn er sátt með sitt hlutverk í íslenska landsliðinu sem ætlar sér á EM á föstudaginn. 13. september 2016 23:30 Glódís Perla: Verður veisla ef allir mæta á völlinn Miðvörður kvennalandsliðsins segir stelpurnar eiga eftir að ná endanlegu markmiði sínu. 13. september 2016 13:30 Berglind: Alltaf gaman að heyra að þjálfarinn treystir manni Berglind Björg Þorvaldsdóttir tekur sæti Hörpu Þorsteinsdóttur í byrjunarliði Íslands á föstudaginn. 14. september 2016 14:30 Afmælisbarnið Hallbera: „Það er eins gott að stelpurnar geri eitthvað fyrir mig“ Hallbera Gísladóttir fagnar þrítugsafmæli sínu í dag og ætlar að gefa sér sæti á EM í afmælisgjöf á föstudaginn. 14. september 2016 14:00 Sara Björk kom sér út úr þægindarammanum: „Fæ að heyra það ef ég stend mig illa“ Sara Björk Gunnarsdóttir gekk í raðir eins besta liðs í Evrópu í sumar en fannst ekkert sniðugt að byrja fyrsta leik á bekknum. 13. september 2016 13:00 Stuð á stelpunum í köldum dalnum | Myndir Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætti til æfinga í fyrsta sinn í morgun fyrir tvíhöfðann gegn Slóvenum og Skotum. 13. september 2016 14:45 Mest lesið Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Golf Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Fótbolti Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Fótbolti Fleiri fréttir „Vonandi færir nýja árið okkur titla“ Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Salah, Son og De Bruyne gætu farið frítt næsta sumar Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Sjá meira
Guðbjörg: Valdi meðvitað að fara til liðs þar sem frammistaða mín skiptir máli Markvörður íslenska kvennalandsliðsins fór frá tvöföldum Noregsmeisturum til nýliða í Svíþjóð. 13. september 2016 17:30
Gunnhildur Yrsa: Mun alltaf gefa mig 100 prósent í öll verkefni Garðbæingurinn er sátt með sitt hlutverk í íslenska landsliðinu sem ætlar sér á EM á föstudaginn. 13. september 2016 23:30
Glódís Perla: Verður veisla ef allir mæta á völlinn Miðvörður kvennalandsliðsins segir stelpurnar eiga eftir að ná endanlegu markmiði sínu. 13. september 2016 13:30
Berglind: Alltaf gaman að heyra að þjálfarinn treystir manni Berglind Björg Þorvaldsdóttir tekur sæti Hörpu Þorsteinsdóttur í byrjunarliði Íslands á föstudaginn. 14. september 2016 14:30
Afmælisbarnið Hallbera: „Það er eins gott að stelpurnar geri eitthvað fyrir mig“ Hallbera Gísladóttir fagnar þrítugsafmæli sínu í dag og ætlar að gefa sér sæti á EM í afmælisgjöf á föstudaginn. 14. september 2016 14:00
Sara Björk kom sér út úr þægindarammanum: „Fæ að heyra það ef ég stend mig illa“ Sara Björk Gunnarsdóttir gekk í raðir eins besta liðs í Evrópu í sumar en fannst ekkert sniðugt að byrja fyrsta leik á bekknum. 13. september 2016 13:00
Stuð á stelpunum í köldum dalnum | Myndir Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætti til æfinga í fyrsta sinn í morgun fyrir tvíhöfðann gegn Slóvenum og Skotum. 13. september 2016 14:45