Sérfræðingarnir sem geta talað um allt safnast oft fyrir sunnan Kristján Már Unnarsson skrifar 14. september 2016 19:15 Sauðfjárbóndi á sunnanverðum Austfjörðum sér fram á verulega tekjulækkun með nýjum búvörusamningi. Kúabóndi á sama svæði segist heldur ekki koma vel út og kvartar undan óvæginni umræðu „sérfræðinganna" fyrir sunnan. Á Núpi á Berufjarðarströnd reka hjónin Vilborg Friðriksdóttir og Björgvin Gunnarsson eitt nythæsta kúabú landsins með um eitthundrað mjólkandi kúm en eru jafnframt með sauðfé. Þau hafa reiknað út áhrif nýja búvörusamningsins: „Við settum inn í reiknilíkan okkar rekstur og það er ekkert að koma vel út úr þessum nýja samningi,“ segir Björgvin. Hann segir þetta bæði eiga við um sauðfjár- og kúahlutann. Í Fossárdal við Berufjörð reka hjónin Guðný Gréta Eyþórsdóttir og Hafliði Sævarsson eitt af stærri sauðfjárbúum Austurlands með um sexhundruð fjár. Þau hlutu landbúnaðarverðlaunin fyrir tveimur árum fyrir fyrirmyndarbúskap en sjá nú fram á versnandi hag. „Við höfum ekki þurft að kvarta núna allra síðustu ár en með nýjum samningum munu tekjurnar hjá okkur lækka verulega þegar líður á samningstímann,“ segir Hafliði. Bændurnir í Fossárdal við Berufjörð, Hafliði Sævarsson og Guðný Gréta Eyþórsdóttir.Stöð 2/Friðrik Þór Halldórsson.Spurð hvort þetta ógni byggðinni svarar Guðný Gréta: „Örugglega einhversstaðar á landinu. En maður veit ekkert hvað verður í framtíðinni,“ segir hún. „Það fer allt eftir því hvort tekst að selja kjötið okkar erlendis á mörkuðum, - borgandi mörkuðum,“ segir Hafliði. Á Berufjarðarströnd finnst bændum umræðan ósanngjörn. „Mér finnst umræðan stundum óvægin á köflum. Mér finnst þeir ekki nógu öflugir, okkar menn, að svara fyrir okkur. Við kannski þurfum að gera það bara sjálfir,“ segir Björgvin á Núpi og bætir við: „Það er svo mikið af svona sérfræðingum sem geta talað um allt, þó að þeir hafi ekkert vit á því. Þeir safnast ótrúlega oft þarna fyrir sunnan. Of oft, held ég.“ Búvörusamningar Tengdar fréttir Allt brjálað á Facebook vegna búvörusamnings Samkvæmt samfélagsmiðlinum skoraði Björt framtíð ófá stig með andstöðu sinni við samninginn. Stjórnarandstaðan á í vök að verjast. 14. september 2016 12:09 Forstjóri Haga hvetur til þjóðaratkvæðagreiðslu Finnur Árnason telur skuldbindingu vegna búvörusamninga slíka að vert sé að þjóðin fái að segja sína skoðun. 14. september 2016 16:57 Segir þörf á að skilgreina betur hvers vegna búvörusamningar séu gerðir og hverju þeir eigi að skila Guðlaugur Þór Þórðarson einn fjögurra þingmanna Sjálfstæðisflokksins sem sat hjá við afgreiðslu búvöruasamninga á þingi í gær segist ekki telja samninginn nægilega vel undirbyggðan. 14. september 2016 17:30 Endurskoða þurfi verklag við atkvæðagreiðslur Birgitta Jónsdóttir segir þingflokk Pírata stóla á dómgreind nefndarfulltrúa síns hverju sinni. Hún þurft að víkja af þingfundi vegna persónulegra aðstæðna þegar búvörusamningur var samþykktur í gær. 14. september 2016 13:38 „Hvernig geta sumir æst sig svona yfir búvörusamningum?“ Fyrrverandi forsætisráðherra líkti búvörusamningum við kjarasamninga í Facebook færslu sinni í dag. 14. september 2016 16:33 Skorað á Guðna að vísa búvörusamningi í þjóðaratkvæðagreiðslu Undirskriftasöfnun á netinu fer af stað með látum. 14. september 2016 15:54 Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Erlent Fleiri fréttir „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Svona var haldið upp á fimmtíu ára afmæli kvennafrídagsins Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sjá meira
Sauðfjárbóndi á sunnanverðum Austfjörðum sér fram á verulega tekjulækkun með nýjum búvörusamningi. Kúabóndi á sama svæði segist heldur ekki koma vel út og kvartar undan óvæginni umræðu „sérfræðinganna" fyrir sunnan. Á Núpi á Berufjarðarströnd reka hjónin Vilborg Friðriksdóttir og Björgvin Gunnarsson eitt nythæsta kúabú landsins með um eitthundrað mjólkandi kúm en eru jafnframt með sauðfé. Þau hafa reiknað út áhrif nýja búvörusamningsins: „Við settum inn í reiknilíkan okkar rekstur og það er ekkert að koma vel út úr þessum nýja samningi,“ segir Björgvin. Hann segir þetta bæði eiga við um sauðfjár- og kúahlutann. Í Fossárdal við Berufjörð reka hjónin Guðný Gréta Eyþórsdóttir og Hafliði Sævarsson eitt af stærri sauðfjárbúum Austurlands með um sexhundruð fjár. Þau hlutu landbúnaðarverðlaunin fyrir tveimur árum fyrir fyrirmyndarbúskap en sjá nú fram á versnandi hag. „Við höfum ekki þurft að kvarta núna allra síðustu ár en með nýjum samningum munu tekjurnar hjá okkur lækka verulega þegar líður á samningstímann,“ segir Hafliði. Bændurnir í Fossárdal við Berufjörð, Hafliði Sævarsson og Guðný Gréta Eyþórsdóttir.Stöð 2/Friðrik Þór Halldórsson.Spurð hvort þetta ógni byggðinni svarar Guðný Gréta: „Örugglega einhversstaðar á landinu. En maður veit ekkert hvað verður í framtíðinni,“ segir hún. „Það fer allt eftir því hvort tekst að selja kjötið okkar erlendis á mörkuðum, - borgandi mörkuðum,“ segir Hafliði. Á Berufjarðarströnd finnst bændum umræðan ósanngjörn. „Mér finnst umræðan stundum óvægin á köflum. Mér finnst þeir ekki nógu öflugir, okkar menn, að svara fyrir okkur. Við kannski þurfum að gera það bara sjálfir,“ segir Björgvin á Núpi og bætir við: „Það er svo mikið af svona sérfræðingum sem geta talað um allt, þó að þeir hafi ekkert vit á því. Þeir safnast ótrúlega oft þarna fyrir sunnan. Of oft, held ég.“
Búvörusamningar Tengdar fréttir Allt brjálað á Facebook vegna búvörusamnings Samkvæmt samfélagsmiðlinum skoraði Björt framtíð ófá stig með andstöðu sinni við samninginn. Stjórnarandstaðan á í vök að verjast. 14. september 2016 12:09 Forstjóri Haga hvetur til þjóðaratkvæðagreiðslu Finnur Árnason telur skuldbindingu vegna búvörusamninga slíka að vert sé að þjóðin fái að segja sína skoðun. 14. september 2016 16:57 Segir þörf á að skilgreina betur hvers vegna búvörusamningar séu gerðir og hverju þeir eigi að skila Guðlaugur Þór Þórðarson einn fjögurra þingmanna Sjálfstæðisflokksins sem sat hjá við afgreiðslu búvöruasamninga á þingi í gær segist ekki telja samninginn nægilega vel undirbyggðan. 14. september 2016 17:30 Endurskoða þurfi verklag við atkvæðagreiðslur Birgitta Jónsdóttir segir þingflokk Pírata stóla á dómgreind nefndarfulltrúa síns hverju sinni. Hún þurft að víkja af þingfundi vegna persónulegra aðstæðna þegar búvörusamningur var samþykktur í gær. 14. september 2016 13:38 „Hvernig geta sumir æst sig svona yfir búvörusamningum?“ Fyrrverandi forsætisráðherra líkti búvörusamningum við kjarasamninga í Facebook færslu sinni í dag. 14. september 2016 16:33 Skorað á Guðna að vísa búvörusamningi í þjóðaratkvæðagreiðslu Undirskriftasöfnun á netinu fer af stað með látum. 14. september 2016 15:54 Mest lesið Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Innlent Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Innlent Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Erlent Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Innlent Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Erlent Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Innlent Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Innlent Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Erlent Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Innlent Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Erlent Fleiri fréttir „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Grímuklæddur og ofurölvi í slagsmálum Útspil bankans sýni að dómurinn auki samkeppni Bíll fór í sjóinn á Ísafirði Maður varð fyrir skoti í Árnessýslu Ný viðbygging og hafragrautur í Hveragerði Grunsamleg útboð í samráði sem gæti verið víðtækt Stuttur fundur og hittast næst á mánudag Kvennaverkfall og lánabreytingar hjá Landsbanka Nýtt fíkniefni læðist inn á íslenskan markað Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Svona var haldið upp á fimmtíu ára afmæli kvennafrídagsins Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sjá meira
Allt brjálað á Facebook vegna búvörusamnings Samkvæmt samfélagsmiðlinum skoraði Björt framtíð ófá stig með andstöðu sinni við samninginn. Stjórnarandstaðan á í vök að verjast. 14. september 2016 12:09
Forstjóri Haga hvetur til þjóðaratkvæðagreiðslu Finnur Árnason telur skuldbindingu vegna búvörusamninga slíka að vert sé að þjóðin fái að segja sína skoðun. 14. september 2016 16:57
Segir þörf á að skilgreina betur hvers vegna búvörusamningar séu gerðir og hverju þeir eigi að skila Guðlaugur Þór Þórðarson einn fjögurra þingmanna Sjálfstæðisflokksins sem sat hjá við afgreiðslu búvöruasamninga á þingi í gær segist ekki telja samninginn nægilega vel undirbyggðan. 14. september 2016 17:30
Endurskoða þurfi verklag við atkvæðagreiðslur Birgitta Jónsdóttir segir þingflokk Pírata stóla á dómgreind nefndarfulltrúa síns hverju sinni. Hún þurft að víkja af þingfundi vegna persónulegra aðstæðna þegar búvörusamningur var samþykktur í gær. 14. september 2016 13:38
„Hvernig geta sumir æst sig svona yfir búvörusamningum?“ Fyrrverandi forsætisráðherra líkti búvörusamningum við kjarasamninga í Facebook færslu sinni í dag. 14. september 2016 16:33
Skorað á Guðna að vísa búvörusamningi í þjóðaratkvæðagreiðslu Undirskriftasöfnun á netinu fer af stað með látum. 14. september 2016 15:54