Elfar Freyr heppinn að fá ekki rautt: „Þetta er gjörsamlega óþolandi“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. september 2016 11:00 Breiðablik er í bílstjórasætinu ásamt Fjölni í baráttunni um Evrópusæti í Pepsi-deild karla eftir flottan 3-0 sigur á Valsmönnum á Hlíðarenda í gærkvöldi. Blikar komust 1-0 yfir með marki Árna Vilhjálmssonar í fyrri hálfleik en vendipunktur leiksins var alveg undir lok fyrri hálfleiksins þegar Rasmus Christiansen fékk rautt spjald fyrir að brjóta á Árna þegar hann var að sleppa einn í gegn. Flestir eru sammála dómi Gunnars Jarls Jónssonar, dómara leiksins, en strákarnir í Pepsi-mörkunum voru allt annað en ánægðir með Blikann Elfar Frey Helgason sem blandaði sér í málið og stóð yfir Rasmus er hann hundskammaði Danann fyrir brotið. Þegar Orri Sigurður Ómarsson, miðvörður Vals, kom svo til að vernda sinn mann og ýtti í bringuna á Elfari henti hann sér niður og hélt um höfuð sér. Elfar Freyr fékk gult spjald fyrir sinn þátt í uppákomunni. „Hvað er Elfar Freyr Helgason að gera þarna? Í alvöru talað, átti hann að fá rautt líka?“ spurði Hörður Magnússon sérfræðinga sína í gærkvöldi. „Hann hefði getað fengið rautt fyrir að lesa þarna yfir Rasmus og fyrir þessa frábæru dýfu,“ sagði Hjörvar Hafliðason en Hirti Hjartarsyni var alls ekki skemmt. „Hvað er Elfar að gera þarna? Almáttugur. Svo ætlar hann að vera svakalega harður og lesa yfir mönnum en þegar það er rétt komið við hann grípur hann um höfuð sér og virkar stórslasaður. Þetta er gjörsamlega óþolandi. Þetta er topp strákur og allt það en þetta er fáránlegt,“ sagði Hjörtur Hjartarson. Alla umræðuna úr Pepsi-mörkum gærkvöldsins má sjá í spilaranum hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Þjálfarinn vildi ekki að Sveinn Aron færi í viðtöl Sveinn Aron Guðjohnsen lék sinn fyrsta byrjunarliðsleik með Val í Pepsi-deild karla í kvöld. 15. september 2016 23:17 Sjáðu mörk kvöldsins í Pepsi-deildinni Árni Vilhjálmsson var magnaður í 3-0 sigri Breiðabliks á Val í kvöld. 15. september 2016 23:50 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Breiðablik 0-3 | Blikar stöðvuðu sjóðheita Valsmenn Valsmenn þurftu að sætta sig við 0-3 tap gegn Blikum á heimavelli í kvöld en þetta var fyrsta tap Valsmanna í rúman mánuð. 15. september 2016 22:45 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sjá meira
Breiðablik er í bílstjórasætinu ásamt Fjölni í baráttunni um Evrópusæti í Pepsi-deild karla eftir flottan 3-0 sigur á Valsmönnum á Hlíðarenda í gærkvöldi. Blikar komust 1-0 yfir með marki Árna Vilhjálmssonar í fyrri hálfleik en vendipunktur leiksins var alveg undir lok fyrri hálfleiksins þegar Rasmus Christiansen fékk rautt spjald fyrir að brjóta á Árna þegar hann var að sleppa einn í gegn. Flestir eru sammála dómi Gunnars Jarls Jónssonar, dómara leiksins, en strákarnir í Pepsi-mörkunum voru allt annað en ánægðir með Blikann Elfar Frey Helgason sem blandaði sér í málið og stóð yfir Rasmus er hann hundskammaði Danann fyrir brotið. Þegar Orri Sigurður Ómarsson, miðvörður Vals, kom svo til að vernda sinn mann og ýtti í bringuna á Elfari henti hann sér niður og hélt um höfuð sér. Elfar Freyr fékk gult spjald fyrir sinn þátt í uppákomunni. „Hvað er Elfar Freyr Helgason að gera þarna? Í alvöru talað, átti hann að fá rautt líka?“ spurði Hörður Magnússon sérfræðinga sína í gærkvöldi. „Hann hefði getað fengið rautt fyrir að lesa þarna yfir Rasmus og fyrir þessa frábæru dýfu,“ sagði Hjörvar Hafliðason en Hirti Hjartarsyni var alls ekki skemmt. „Hvað er Elfar að gera þarna? Almáttugur. Svo ætlar hann að vera svakalega harður og lesa yfir mönnum en þegar það er rétt komið við hann grípur hann um höfuð sér og virkar stórslasaður. Þetta er gjörsamlega óþolandi. Þetta er topp strákur og allt það en þetta er fáránlegt,“ sagði Hjörtur Hjartarson. Alla umræðuna úr Pepsi-mörkum gærkvöldsins má sjá í spilaranum hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Þjálfarinn vildi ekki að Sveinn Aron færi í viðtöl Sveinn Aron Guðjohnsen lék sinn fyrsta byrjunarliðsleik með Val í Pepsi-deild karla í kvöld. 15. september 2016 23:17 Sjáðu mörk kvöldsins í Pepsi-deildinni Árni Vilhjálmsson var magnaður í 3-0 sigri Breiðabliks á Val í kvöld. 15. september 2016 23:50 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Breiðablik 0-3 | Blikar stöðvuðu sjóðheita Valsmenn Valsmenn þurftu að sætta sig við 0-3 tap gegn Blikum á heimavelli í kvöld en þetta var fyrsta tap Valsmanna í rúman mánuð. 15. september 2016 22:45 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sjá meira
Þjálfarinn vildi ekki að Sveinn Aron færi í viðtöl Sveinn Aron Guðjohnsen lék sinn fyrsta byrjunarliðsleik með Val í Pepsi-deild karla í kvöld. 15. september 2016 23:17
Sjáðu mörk kvöldsins í Pepsi-deildinni Árni Vilhjálmsson var magnaður í 3-0 sigri Breiðabliks á Val í kvöld. 15. september 2016 23:50
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Breiðablik 0-3 | Blikar stöðvuðu sjóðheita Valsmenn Valsmenn þurftu að sætta sig við 0-3 tap gegn Blikum á heimavelli í kvöld en þetta var fyrsta tap Valsmanna í rúman mánuð. 15. september 2016 22:45