Ætluðu að skoða flugvélarflakið Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 18. september 2016 12:55 Flugvélarflakið er óvænt orðinn vinsæll áningarstaður ferðamanna. Karlmaðurinn sem lést er hann varð fyrir bifreið á Suðurlandsvegi á Suðurlandsvegi á Sólheimasandi skammt vestan við Pétursey í gærkvöldi ætlaði sér að skoða gamalt flugvélarflak á Sólheimasandi. Frá þessu var greint í hádegisfréttum RÚV. Flugvélarflakið er óvænt orðið eitt af vinsælli ferðamannastöðum Suðurlands en íbúar á svæðinu hafa bent á slysahættuna sem skapast getur þegar bílum er lagt meðfram vegkantinum af ferðamönnum sem vilja skoða flugvélarflakið. Sá látni, erlendur ferðamaður, var í tíu manna hóp á tveimur bifreiðum. Bifreiðarnar voru stöðvaðar í vegkantinum og fólkið fór út úr þeim. Varð maðurinn fyrir bifreið sem ekið var vestur Suðurlandsveg. Greint hefur verið frá vinsældum flugvélarflaksins, flak Varnarliðsflugvélar sem nauðlenti í fjörunni árið 1974 þegar hún var í birgðaflutningum milli Keflavíkur og Hornafjarðar. Bændurnir voru búnir að fá nóg af stjórnlausum utanvegaakstri um sandinn og lokuðu því veginum að flakinu í vor.Einar Freyr Elínarson, bóndi á Loðmundarstöðum í Sólheimahjáleigu í Mýrdal, benti í sumar á hættuna sem skapast getur þegar bílum er lagt við vegkantinn af þeim sem vilja skoða flakið og hvatti hann bæði Vegagerðina og lögregluna til að taka málið í sínar hendur. Ekki liggur fyrir með hvaða hætti slysið bar að en lögreglan á Suðurlandi rannsakar slysið og aðdraganda þess. Fulltrúi rannsóknarnefndar samgönguslysa kom á staðinn. Þjóðveginum var lokað í um þrjár klukkustundir á meðan vettvangsrannsókn fór fram. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Ferðamenn flykkjast að gamla flugvélarflakinu Eigandinn segist farinn að svipast um eftir nýju flaki þar sem það gamla sé að grotna niður. 29. ágúst 2016 21:15 Loka veginum niður að flugvélaflaki á Sólheimasandi: "Þetta er allt að fara í drullusvað“ Landeigendur hafa brugðið á það ráð að loka leiðinni frá þjóðvegi niður á Sólheimasand vegna slæmrar umgengni. 14. mars 2016 15:58 Banaslys á Suðurlandsvegi á Sólheimasandi Erlendur karlmaður lést er hann varð fyrir bifreið sem ekið var vestur Suðurlandsveg í gær. 18. september 2016 08:48 Mest lesið Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Innlent Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Innlent Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Erlent Vildi aðstoð lögreglu við að fá vinninginn afhentan Innlent Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Innlent Norðanáttin getur náð stormstyrk Veður Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Erlent Heitir því að verða betri eiginmaður og finna sér nýja vinnu Innlent Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Innlent Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir Erlent Fleiri fréttir Lárus bætist í hóp aðstoðarmanna ráðherra Grái herinn fær áheyrn í Strassborg Veður gæti haft áhrif á brennuhald Vigdís á allra vörum og nýtt námskeið kynnt til sögunnar Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Landskjörstjórn ætlar að skila í næstu viku Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Ástandið að lagast í Hvítá Kviknaði í eldhúsinnréttingu Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Vildi aðstoð lögreglu við að fá vinninginn afhentan Grautarmessa sló í gegn í Hrepphólakirkju Heitir því að verða betri eiginmaður og finna sér nýja vinnu Mikið álag vegna inflúensu Hringi viðvörunarbjöllum þegar of auðvelt sé að taka lán Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Óvænt gagnsókn Úkraínumanna og lánamál í ólestri Alvarlegt að horfa framhjá birtuleysi við þéttingu byggðar 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Tveir fluttir með sjúkrabíl eftir árekstur við Sprengisand „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Jarðhræringar í Borgarbyggð og elsti systkinahópur landsins Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Glitský prýddu himin höfuðborgarbúa í morgunsárið Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Efnahagsáform nýrrar stjórnar, gjaldtaka í ferðaþjónustu og tekist á um strandveiðar Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Sjá meira
Karlmaðurinn sem lést er hann varð fyrir bifreið á Suðurlandsvegi á Suðurlandsvegi á Sólheimasandi skammt vestan við Pétursey í gærkvöldi ætlaði sér að skoða gamalt flugvélarflak á Sólheimasandi. Frá þessu var greint í hádegisfréttum RÚV. Flugvélarflakið er óvænt orðið eitt af vinsælli ferðamannastöðum Suðurlands en íbúar á svæðinu hafa bent á slysahættuna sem skapast getur þegar bílum er lagt meðfram vegkantinum af ferðamönnum sem vilja skoða flugvélarflakið. Sá látni, erlendur ferðamaður, var í tíu manna hóp á tveimur bifreiðum. Bifreiðarnar voru stöðvaðar í vegkantinum og fólkið fór út úr þeim. Varð maðurinn fyrir bifreið sem ekið var vestur Suðurlandsveg. Greint hefur verið frá vinsældum flugvélarflaksins, flak Varnarliðsflugvélar sem nauðlenti í fjörunni árið 1974 þegar hún var í birgðaflutningum milli Keflavíkur og Hornafjarðar. Bændurnir voru búnir að fá nóg af stjórnlausum utanvegaakstri um sandinn og lokuðu því veginum að flakinu í vor.Einar Freyr Elínarson, bóndi á Loðmundarstöðum í Sólheimahjáleigu í Mýrdal, benti í sumar á hættuna sem skapast getur þegar bílum er lagt við vegkantinn af þeim sem vilja skoða flakið og hvatti hann bæði Vegagerðina og lögregluna til að taka málið í sínar hendur. Ekki liggur fyrir með hvaða hætti slysið bar að en lögreglan á Suðurlandi rannsakar slysið og aðdraganda þess. Fulltrúi rannsóknarnefndar samgönguslysa kom á staðinn. Þjóðveginum var lokað í um þrjár klukkustundir á meðan vettvangsrannsókn fór fram.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Ferðamenn flykkjast að gamla flugvélarflakinu Eigandinn segist farinn að svipast um eftir nýju flaki þar sem það gamla sé að grotna niður. 29. ágúst 2016 21:15 Loka veginum niður að flugvélaflaki á Sólheimasandi: "Þetta er allt að fara í drullusvað“ Landeigendur hafa brugðið á það ráð að loka leiðinni frá þjóðvegi niður á Sólheimasand vegna slæmrar umgengni. 14. mars 2016 15:58 Banaslys á Suðurlandsvegi á Sólheimasandi Erlendur karlmaður lést er hann varð fyrir bifreið sem ekið var vestur Suðurlandsveg í gær. 18. september 2016 08:48 Mest lesið Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Innlent Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Innlent Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Erlent Vildi aðstoð lögreglu við að fá vinninginn afhentan Innlent Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Innlent Norðanáttin getur náð stormstyrk Veður Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Erlent Heitir því að verða betri eiginmaður og finna sér nýja vinnu Innlent Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Innlent Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir Erlent Fleiri fréttir Lárus bætist í hóp aðstoðarmanna ráðherra Grái herinn fær áheyrn í Strassborg Veður gæti haft áhrif á brennuhald Vigdís á allra vörum og nýtt námskeið kynnt til sögunnar Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Landskjörstjórn ætlar að skila í næstu viku Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Ástandið að lagast í Hvítá Kviknaði í eldhúsinnréttingu Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Vildi aðstoð lögreglu við að fá vinninginn afhentan Grautarmessa sló í gegn í Hrepphólakirkju Heitir því að verða betri eiginmaður og finna sér nýja vinnu Mikið álag vegna inflúensu Hringi viðvörunarbjöllum þegar of auðvelt sé að taka lán Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Óvænt gagnsókn Úkraínumanna og lánamál í ólestri Alvarlegt að horfa framhjá birtuleysi við þéttingu byggðar 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Tveir fluttir með sjúkrabíl eftir árekstur við Sprengisand „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Jarðhræringar í Borgarbyggð og elsti systkinahópur landsins Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Glitský prýddu himin höfuðborgarbúa í morgunsárið Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Efnahagsáform nýrrar stjórnar, gjaldtaka í ferðaþjónustu og tekist á um strandveiðar Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Sjá meira
Ferðamenn flykkjast að gamla flugvélarflakinu Eigandinn segist farinn að svipast um eftir nýju flaki þar sem það gamla sé að grotna niður. 29. ágúst 2016 21:15
Loka veginum niður að flugvélaflaki á Sólheimasandi: "Þetta er allt að fara í drullusvað“ Landeigendur hafa brugðið á það ráð að loka leiðinni frá þjóðvegi niður á Sólheimasand vegna slæmrar umgengni. 14. mars 2016 15:58
Banaslys á Suðurlandsvegi á Sólheimasandi Erlendur karlmaður lést er hann varð fyrir bifreið sem ekið var vestur Suðurlandsveg í gær. 18. september 2016 08:48