Emma Stone og Ryan Gosling talin gera atlögu að Óskarnum í La La Land Birgir Olgeirsson skrifar 18. september 2016 19:55 Emma Stone og Ryan Goslings í La La Land. Vísir/Imdb Kvikmyndin La La Land hlaut áhorfendaverðlaunin á alþjóðakvikmyndahátíðinni í Toronto. Myndin hefur verið í sýningu á hátíðinni við rífandi undirtektir jafnt áhorfenda sem gagnrýnenda en það eru þau Emma Stone og Ryan Gosling sem fara með aðalhlutverk myndarinnar og eru talin líklega til að hreppa tilnefningu til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn. Mynd segir frá djasspíanista, leikinn af Gosling, sem fellur fyrir ungri konu sem er að reyna fyrir sér sem leikkona í Los Angeles. Þau áttu bæði draum um að ná langt í sínu fagi sem hefur þó ekki gengið eftir þegar áhorfendur fá að kynnast þeim, hún sér fyrir sér með því að afhenda kvikmyndastjörnum Latté-bolla á milli þess sem hún reynir fyrir sér í áheyrnarprufum en hann sér fyrir sér með því að spila tónlist á subbulegum börum. Þau fella saman hugi en ýmsar breytur í lífi þeirra eiga eftir að ógna sambandinu. Leikstjóri myndarinnar er Damien Chazelle sem á að baki myndina Whiplash frá árinu 2014. Myndin fer í almenna sýningu í desember næstkomandi en hægt er að sjá stiklu úr henni hér fyrir neðan: Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Rebecca Hall leikur fréttakonuna Christine Chubbuck sem fyrirfór sér í beinni útsendingu Skrifaði handrit að sjálfsvígi í beinni útsendingu og hvað fréttafólkið ætti að segja eftir á. 16. september 2016 15:21 Áhorfendur féllu í yfirlið á franskri mannætumynd Myndin segir frá grænmetisætu sem ávinnur sér óstjórnlega löngun í mannakjöt. 15. september 2016 16:44 Mest lesið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Rick Davies í Supertramp er látinn Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið Fleiri fréttir Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Kvikmyndin La La Land hlaut áhorfendaverðlaunin á alþjóðakvikmyndahátíðinni í Toronto. Myndin hefur verið í sýningu á hátíðinni við rífandi undirtektir jafnt áhorfenda sem gagnrýnenda en það eru þau Emma Stone og Ryan Gosling sem fara með aðalhlutverk myndarinnar og eru talin líklega til að hreppa tilnefningu til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn. Mynd segir frá djasspíanista, leikinn af Gosling, sem fellur fyrir ungri konu sem er að reyna fyrir sér sem leikkona í Los Angeles. Þau áttu bæði draum um að ná langt í sínu fagi sem hefur þó ekki gengið eftir þegar áhorfendur fá að kynnast þeim, hún sér fyrir sér með því að afhenda kvikmyndastjörnum Latté-bolla á milli þess sem hún reynir fyrir sér í áheyrnarprufum en hann sér fyrir sér með því að spila tónlist á subbulegum börum. Þau fella saman hugi en ýmsar breytur í lífi þeirra eiga eftir að ógna sambandinu. Leikstjóri myndarinnar er Damien Chazelle sem á að baki myndina Whiplash frá árinu 2014. Myndin fer í almenna sýningu í desember næstkomandi en hægt er að sjá stiklu úr henni hér fyrir neðan:
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Rebecca Hall leikur fréttakonuna Christine Chubbuck sem fyrirfór sér í beinni útsendingu Skrifaði handrit að sjálfsvígi í beinni útsendingu og hvað fréttafólkið ætti að segja eftir á. 16. september 2016 15:21 Áhorfendur féllu í yfirlið á franskri mannætumynd Myndin segir frá grænmetisætu sem ávinnur sér óstjórnlega löngun í mannakjöt. 15. september 2016 16:44 Mest lesið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Lífið Rick Davies í Supertramp er látinn Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Lífið Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Lífið Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Pamela slær á sögusagnirnar Lífið Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Lífið Fleiri fréttir Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Rebecca Hall leikur fréttakonuna Christine Chubbuck sem fyrirfór sér í beinni útsendingu Skrifaði handrit að sjálfsvígi í beinni útsendingu og hvað fréttafólkið ætti að segja eftir á. 16. september 2016 15:21
Áhorfendur féllu í yfirlið á franskri mannætumynd Myndin segir frá grænmetisætu sem ávinnur sér óstjórnlega löngun í mannakjöt. 15. september 2016 16:44