Maðurinn sem lést á Suðurlandsvegi var að skima eftir norðurljósum Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 19. september 2016 11:17 Rannsókn á slysinu miðar vel samkvæmt lögreglu. Vísir Maðurinn sem lést á Suðurlandsvegi á Sólheimasandi var kínverskur ferðamaður fæddur árið 1971. Hann var í hópi tíu kínverja sem voru á ferðalagi um Ísland á tveimur bílum. Skömmu fyrir slysið hafði hópurinn stöðvað á Sólheimasandi, stuttu frá þar sem slóði niður að flugvélaflakinu er. Þar lögðu þau bílnum utan vegar og öll ljós voru slökkt. Talið er að hinn látni hafi farið út úr bílnum til að skima yfir norðurljósum þegar annan bíl bar að á fullum hraða. Kolniðamyrkur var en ökumaður, sem einnig var erlendur ferðamaður, var með háu ljósin á. Hann sá annan vegfarendann, sem var í skærlitum fötum en hinn, sem var dökkklæddur, varð fyrir bílnum og lést samstundis. Ferðafólkið hefur allt fengið áfallahjálp. Sendiráð Kína heur séð um samskipti við aðstandendur hins látna og lögreglu. Víðir Reynisson, lögreglufulltrúi á Suðurlandi, sagði í samtali við fréttastofu í gær að ljóst hafi verið um nokkurra vikna skeið að hættuástand gæti myndast á Sólheimasandi, en þar ganga ferðamenn yfir þjóðveg þar sem er 90 kílómetra hámarkshraði. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Viðvörunarbjöllur voru búnar að hringja á Sólheimasandi Fyrir aðeins tíu dögum gerði lögregla á Suðurlandi úttekt á slysahættu á Sólheimasandi þar sem erlendur ferðamaður dó í gær. 18. september 2016 19:00 Ætluðu að skoða flugvélarflakið Karlmaðurinn sem lést er hann varð fyrir bifreið á Suðurlandsvegi á Suðurlandsvegi á Sólheimasandi skammt vestan við Pétursey í gærkvöldi ætlaði sér að skoða gamalt flugvélarflak á Sólheimasandi. 18. september 2016 12:55 Banaslys á Suðurlandsvegi á Sólheimasandi Erlendur karlmaður lést er hann varð fyrir bifreið sem ekið var vestur Suðurlandsveg í gær. 18. september 2016 08:48 Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Fleiri fréttir Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki Sjá meira
Maðurinn sem lést á Suðurlandsvegi á Sólheimasandi var kínverskur ferðamaður fæddur árið 1971. Hann var í hópi tíu kínverja sem voru á ferðalagi um Ísland á tveimur bílum. Skömmu fyrir slysið hafði hópurinn stöðvað á Sólheimasandi, stuttu frá þar sem slóði niður að flugvélaflakinu er. Þar lögðu þau bílnum utan vegar og öll ljós voru slökkt. Talið er að hinn látni hafi farið út úr bílnum til að skima yfir norðurljósum þegar annan bíl bar að á fullum hraða. Kolniðamyrkur var en ökumaður, sem einnig var erlendur ferðamaður, var með háu ljósin á. Hann sá annan vegfarendann, sem var í skærlitum fötum en hinn, sem var dökkklæddur, varð fyrir bílnum og lést samstundis. Ferðafólkið hefur allt fengið áfallahjálp. Sendiráð Kína heur séð um samskipti við aðstandendur hins látna og lögreglu. Víðir Reynisson, lögreglufulltrúi á Suðurlandi, sagði í samtali við fréttastofu í gær að ljóst hafi verið um nokkurra vikna skeið að hættuástand gæti myndast á Sólheimasandi, en þar ganga ferðamenn yfir þjóðveg þar sem er 90 kílómetra hámarkshraði.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Viðvörunarbjöllur voru búnar að hringja á Sólheimasandi Fyrir aðeins tíu dögum gerði lögregla á Suðurlandi úttekt á slysahættu á Sólheimasandi þar sem erlendur ferðamaður dó í gær. 18. september 2016 19:00 Ætluðu að skoða flugvélarflakið Karlmaðurinn sem lést er hann varð fyrir bifreið á Suðurlandsvegi á Suðurlandsvegi á Sólheimasandi skammt vestan við Pétursey í gærkvöldi ætlaði sér að skoða gamalt flugvélarflak á Sólheimasandi. 18. september 2016 12:55 Banaslys á Suðurlandsvegi á Sólheimasandi Erlendur karlmaður lést er hann varð fyrir bifreið sem ekið var vestur Suðurlandsveg í gær. 18. september 2016 08:48 Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Fleiri fréttir Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki Sjá meira
Viðvörunarbjöllur voru búnar að hringja á Sólheimasandi Fyrir aðeins tíu dögum gerði lögregla á Suðurlandi úttekt á slysahættu á Sólheimasandi þar sem erlendur ferðamaður dó í gær. 18. september 2016 19:00
Ætluðu að skoða flugvélarflakið Karlmaðurinn sem lést er hann varð fyrir bifreið á Suðurlandsvegi á Suðurlandsvegi á Sólheimasandi skammt vestan við Pétursey í gærkvöldi ætlaði sér að skoða gamalt flugvélarflak á Sólheimasandi. 18. september 2016 12:55
Banaslys á Suðurlandsvegi á Sólheimasandi Erlendur karlmaður lést er hann varð fyrir bifreið sem ekið var vestur Suðurlandsveg í gær. 18. september 2016 08:48
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent