Heimir: Það verður að fagna Íslandsmeistaratitlum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. september 2016 19:33 Heimir Guðjónsson, þjálfari FH. vísir/ernir „Ég hef ekki unnið þetta svona áður. Ég er vanur því að verða Íslandsmeistari á vellinum þannig að þetta er sérstakt,“ segir Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, en hann var bara heima hjá sér þegar FH varð Íslandsmeistari í kvöld. Jafntefli Blika og ÍBV gerði það að verkum að ekkert lið getur lengur náð FH þegar tvær umferðir eru eftir af Pepsi-deildinni. Það eru nákvæmlega tólf ár síðan í dag síðan FH varð Íslandsmeistari í fyrsta skipti og því vel við hæfi að félagið verði aftur meistari í dag. Þetta er annað árið í röð sem FH verður meistari og í áttunda sinn á síðustu 13 tímabilum. „Þetta er ekki alveg eins skemmtilegt svona. Það er meira gaman að vera í stemningunni eins og í fyrra er við fögnuðum fyrir framan okkar frábæru stuðningsmenn.“ Leikmenn FH söfnuðust ekki saman í kvöld til þess að horfa á leik Blika og ÍBV. Minnugir þess að Keflavík gerði það árið 2008 og varð síðan ekki meistari. „Við vorum ekki að spá í að gera það og vorum ekki búnir að gleyma 2008. Við tókum þetta hver í sínu horni,“ segir Heimir en leikmenn ætla að hittast í kvöld. „Við munum hittast upp í Krika í kvöld og fagna þessu. Það verður að fagna Íslandsmeistaratitlum. Svo höldum við áfram og klárum mótið með sóma.“ Líkt og venjulega er Heimir orðaður við sitt uppeldisfélag, KR, þegar líður að lokum mótsins. Hvernig er staðan núna. Verður hann áfram þjálfari FH? „Það á eftir að koma í ljós. Við klárum mótið og svo setjumst við niður eftir það og sjáum til með framhaldið.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Breiðablik - ÍBV 1-1 | FH er Íslandsmeistari Breiðablik og ÍBV skildu jöfn 1-1 í 20. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta í kvöld. 19. september 2016 19:30 FH varð meistari í sófanum heima FH varð í kvöld Íslandsmeistari í karlaflokki án þess að spila. Breiðablik gerði þá 1-1 jafntefli gegn ÍBV og það þýðir að ekkert lið getur náð FH. 19. september 2016 18:50 Mest lesið Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Sjá meira
„Ég hef ekki unnið þetta svona áður. Ég er vanur því að verða Íslandsmeistari á vellinum þannig að þetta er sérstakt,“ segir Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, en hann var bara heima hjá sér þegar FH varð Íslandsmeistari í kvöld. Jafntefli Blika og ÍBV gerði það að verkum að ekkert lið getur lengur náð FH þegar tvær umferðir eru eftir af Pepsi-deildinni. Það eru nákvæmlega tólf ár síðan í dag síðan FH varð Íslandsmeistari í fyrsta skipti og því vel við hæfi að félagið verði aftur meistari í dag. Þetta er annað árið í röð sem FH verður meistari og í áttunda sinn á síðustu 13 tímabilum. „Þetta er ekki alveg eins skemmtilegt svona. Það er meira gaman að vera í stemningunni eins og í fyrra er við fögnuðum fyrir framan okkar frábæru stuðningsmenn.“ Leikmenn FH söfnuðust ekki saman í kvöld til þess að horfa á leik Blika og ÍBV. Minnugir þess að Keflavík gerði það árið 2008 og varð síðan ekki meistari. „Við vorum ekki að spá í að gera það og vorum ekki búnir að gleyma 2008. Við tókum þetta hver í sínu horni,“ segir Heimir en leikmenn ætla að hittast í kvöld. „Við munum hittast upp í Krika í kvöld og fagna þessu. Það verður að fagna Íslandsmeistaratitlum. Svo höldum við áfram og klárum mótið með sóma.“ Líkt og venjulega er Heimir orðaður við sitt uppeldisfélag, KR, þegar líður að lokum mótsins. Hvernig er staðan núna. Verður hann áfram þjálfari FH? „Það á eftir að koma í ljós. Við klárum mótið og svo setjumst við niður eftir það og sjáum til með framhaldið.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Breiðablik - ÍBV 1-1 | FH er Íslandsmeistari Breiðablik og ÍBV skildu jöfn 1-1 í 20. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta í kvöld. 19. september 2016 19:30 FH varð meistari í sófanum heima FH varð í kvöld Íslandsmeistari í karlaflokki án þess að spila. Breiðablik gerði þá 1-1 jafntefli gegn ÍBV og það þýðir að ekkert lið getur náð FH. 19. september 2016 18:50 Mest lesið Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Íslenski boltinn Þriðja tap Liverpool í röð Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Íslenski boltinn Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Enski boltinn Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Enski boltinn „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Íslenski boltinn Arsenal á toppinn Enski boltinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Breiðablik - ÍBV 1-1 | FH er Íslandsmeistari Breiðablik og ÍBV skildu jöfn 1-1 í 20. umferð Pepsi-deildar karla í fótbolta í kvöld. 19. september 2016 19:30
FH varð meistari í sófanum heima FH varð í kvöld Íslandsmeistari í karlaflokki án þess að spila. Breiðablik gerði þá 1-1 jafntefli gegn ÍBV og það þýðir að ekkert lið getur náð FH. 19. september 2016 18:50