Eldflaug SpaceX sprakk í loft upp Samúel Karl Ólason skrifar 1. september 2016 13:35 Eldflaug að gerðinni Falcon 9 við lendingu. Vísir/GEtty Flacon 9 eldflaug fyrirtækisins SpaceX sprakk í loft á öðrum tímanum í dag. Flauginn hafði verið komið fyrir við skotpall á Canaveralhöfða í Flórída og var verið að prófa hreyfla hennar þegar sprengingin varð. SpaceX segir að engan hafi sakað í sprenginunum. Þá hafi farmur flaugarinnar farist í sprenginunni. Talið er að um sé að ræða eldflaug sem fyrirtækinu hafði tekist að skjóta út í geim áður og lent henni aftur á jörðinni þann 8. apríl á þessu ári. Til stóð að skjóta eldflauginni á loft á laugardaginn og átti hún að bera samskiptagervihnött á sprobraut um jörðina.Statement on this morning's anomaly pic.twitter.com/3Xm2bRMS7T— SpaceX (@SpaceX) September 1, 2016 Markmið SpaceX er að draga verulega úr kostnaði við geimskot með því að endurnýta eldflaugar. Sprengingin er sögð hafa fundist greinilega í byggingum í töluverðri fjarlægð frá skotpallinum. Þá fylgdu nokkrar smærri sprengingar og er mikill reykur á svæðinu. Á myndbandi hér að neðan má heyra sprengingar og sjá hve mikill reykurinn er.Wow, SpaceX rocket just blew up on pad. Shook our whole bldg. pic.twitter.com/PMxZA4v4IV— SpaceCoastTiger (@TigernBear) September 1, 2016 I hope everyone is OK at #SpaceX. pic.twitter.com/HFN5jiGDDf— Ian Dawson (@PointyEndUp) September 1, 2016 #SpaceX rocket explodes on launch pad during prelaunch test in #CapeCanaveral pic.twitter.com/vY2qSU8Zf4— Benjamin Alvarez (@BenjAlvarez1) September 1, 2016 Sad to hear about explosion of #SpaceX rocket on launch pad this AM. Local (MLB) radar shows resultant smoke plume. pic.twitter.com/NpAMPzAqd9— E. Horst, MU WIC (@MUweather) September 1, 2016 There is NO threat to general public from catastrophic abort during static test fire at SpaceX launch pad at CCAFS this morning.— Brevard EOC (@BrevardEOC) September 1, 2016 Mest lesið Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Erlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Fleiri fréttir Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Sjá meira
Flacon 9 eldflaug fyrirtækisins SpaceX sprakk í loft á öðrum tímanum í dag. Flauginn hafði verið komið fyrir við skotpall á Canaveralhöfða í Flórída og var verið að prófa hreyfla hennar þegar sprengingin varð. SpaceX segir að engan hafi sakað í sprenginunum. Þá hafi farmur flaugarinnar farist í sprenginunni. Talið er að um sé að ræða eldflaug sem fyrirtækinu hafði tekist að skjóta út í geim áður og lent henni aftur á jörðinni þann 8. apríl á þessu ári. Til stóð að skjóta eldflauginni á loft á laugardaginn og átti hún að bera samskiptagervihnött á sprobraut um jörðina.Statement on this morning's anomaly pic.twitter.com/3Xm2bRMS7T— SpaceX (@SpaceX) September 1, 2016 Markmið SpaceX er að draga verulega úr kostnaði við geimskot með því að endurnýta eldflaugar. Sprengingin er sögð hafa fundist greinilega í byggingum í töluverðri fjarlægð frá skotpallinum. Þá fylgdu nokkrar smærri sprengingar og er mikill reykur á svæðinu. Á myndbandi hér að neðan má heyra sprengingar og sjá hve mikill reykurinn er.Wow, SpaceX rocket just blew up on pad. Shook our whole bldg. pic.twitter.com/PMxZA4v4IV— SpaceCoastTiger (@TigernBear) September 1, 2016 I hope everyone is OK at #SpaceX. pic.twitter.com/HFN5jiGDDf— Ian Dawson (@PointyEndUp) September 1, 2016 #SpaceX rocket explodes on launch pad during prelaunch test in #CapeCanaveral pic.twitter.com/vY2qSU8Zf4— Benjamin Alvarez (@BenjAlvarez1) September 1, 2016 Sad to hear about explosion of #SpaceX rocket on launch pad this AM. Local (MLB) radar shows resultant smoke plume. pic.twitter.com/NpAMPzAqd9— E. Horst, MU WIC (@MUweather) September 1, 2016 There is NO threat to general public from catastrophic abort during static test fire at SpaceX launch pad at CCAFS this morning.— Brevard EOC (@BrevardEOC) September 1, 2016
Mest lesið Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Erlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Fleiri fréttir Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Sjá meira