Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Ritstjórn skrifar 2. september 2016 11:00 Myndir/Getty Tískuvikan í Stokkhólmi er nú í fullum gangi. Ásamt því að fullt af hæfileikaríkum hönnuðum sýna línurnar sínar fyrir sumarið 2017 eru enn fleiri tískuáhugafólk sem elskar að klæða sig upp fyrir slíkar tískusýningar. Það er gaman að fylgjast með í hvað fólk klæðir sig í en Glamour tók saman brot af því besta. Mynd/Getty Mest lesið David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Kim mætti í fjólubláu frá toppi til táar Glamour Rihanna með nýtt förðunarmerki Glamour Segist hafa sofið hjá Kim og Khloe Glamour Snoðuð Kate Hudson Glamour Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Glamour Louis Vuitton 195 ára í dag Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Hárpartý á Hard Rock Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour
Tískuvikan í Stokkhólmi er nú í fullum gangi. Ásamt því að fullt af hæfileikaríkum hönnuðum sýna línurnar sínar fyrir sumarið 2017 eru enn fleiri tískuáhugafólk sem elskar að klæða sig upp fyrir slíkar tískusýningar. Það er gaman að fylgjast með í hvað fólk klæðir sig í en Glamour tók saman brot af því besta. Mynd/Getty
Mest lesið David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Kim mætti í fjólubláu frá toppi til táar Glamour Rihanna með nýtt förðunarmerki Glamour Segist hafa sofið hjá Kim og Khloe Glamour Snoðuð Kate Hudson Glamour Þreytti frumraun sína á hátískuvikunni fyrir Chanel Glamour Louis Vuitton 195 ára í dag Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour Hárpartý á Hard Rock Glamour Katie Holmes og Jamie Foxx eru saman Glamour