Götutískan í Stokkhólmi býður haustið velkomið Ritstjórn skrifar 2. september 2016 11:00 Myndir/Getty Tískuvikan í Stokkhólmi er nú í fullum gangi. Ásamt því að fullt af hæfileikaríkum hönnuðum sýna línurnar sínar fyrir sumarið 2017 eru enn fleiri tískuáhugafólk sem elskar að klæða sig upp fyrir slíkar tískusýningar. Það er gaman að fylgjast með í hvað fólk klæðir sig í en Glamour tók saman brot af því besta. Mynd/Getty Mest lesið Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Hlutverk Mr. Big í Sex and The City var upphaflega ætlað öðrum leikara Glamour Proenza Schouler sýndi í New York í seinasta skiptið Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Airwaves dressið er klárt! Glamour Klæddu þig rétt fyrir Airwaves Glamour Smekklegir gestir hjá Stellu Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Táknrænn skartgripur á rauða dreglinum Glamour Skot á umdeildustu förðunartísku síðasta árs? Glamour
Tískuvikan í Stokkhólmi er nú í fullum gangi. Ásamt því að fullt af hæfileikaríkum hönnuðum sýna línurnar sínar fyrir sumarið 2017 eru enn fleiri tískuáhugafólk sem elskar að klæða sig upp fyrir slíkar tískusýningar. Það er gaman að fylgjast með í hvað fólk klæðir sig í en Glamour tók saman brot af því besta. Mynd/Getty
Mest lesið Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Hlutverk Mr. Big í Sex and The City var upphaflega ætlað öðrum leikara Glamour Proenza Schouler sýndi í New York í seinasta skiptið Glamour Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Airwaves dressið er klárt! Glamour Klæddu þig rétt fyrir Airwaves Glamour Smekklegir gestir hjá Stellu Glamour Kristen Stewart rakaði af sér hárið Glamour Táknrænn skartgripur á rauða dreglinum Glamour Skot á umdeildustu förðunartísku síðasta árs? Glamour