Aron Einar: Hinir framherjarnir tilbúnir að sanna sig Tómas Þór Þórðarson skrifar 4. september 2016 12:06 Aron Einar Gunnarsson leiðir Ísland út á völlinn í Kænugarði á morgun. vísir/getty Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði í fótbolta, var léttur og yfirvegaður á blaðamannafundi Íslands í Kænugarði í morgun þar sem strákarnir okkar hefja leik í undankeppni HM 2018 annað kvöld. Fyrsti mótherjinn er Úkraína en leikið verður á tómum Ólympíuvellinum í Kænugarði. Strákarnir spiluðu ekki vináttuleik heldur æfðu saman í Frankfurt áður en haldið var til Úkraínu.Sjá einnig:Heimir: Höldum áfram að gera það sem hefur virkað „Þetta er búið að vera afslappað og æfingarnar góðar og snarpar. Það er verið að koma mönnum í gang aftur eftir langt og strembið sumar. Nú er verið að koma mönnum í gírinn fyrir komandi undankeppni,“ sagði Aron Einar. Ísland verður án aðal markaskorarans, Kolbeins Sigþórssonar, sem er meiddur og getur ekki tekið þátt. Kolbeinn er algjör lykilmaður í uppspili íslenska liðsins og lang markahæstur í núverandi hóp.Aron Einar ræðir við Björn Kupiers á EM.vísir/gettyAllt small á EM „Auðvitað er vont að missa Kolbein úr liðinu. Hann er varafyrirliðinn og góður leikmaður sem stóð sig vel á EM. Svona er þetta bara en maður kemur í manns stað. Hinir framherjarnir okkar hafa unnið hörðum höndum að því að komast í liðið þannig nú fá þeir tækifæri til að berjast fyrir sæti í liðinu,“ sagði Aron Einarþ „Samkeppnin er mikil í liðinu sem er heilbrigt. Ég veit það fyrir víst að hinir framherjarnir eru tilbúnir og klárir að spila vel fyrir liðið.“ Eins og svo margir aðrir blaðamenn vildu þeir úkraínsku vita hvernig í ósköpunum strákarnir okkar náðu þessum rosalega árangri á EM í sumar þar sem Ísland komst í átta liða úrslitin. „Það small eiginlega allt saman þegar við komum til Frakklands,“ sagði Aron Einar og sagði áhugaverða smásögu af einni æfingu rétt fyrir mót. „Við vorum á æfingu fyrir EM þar sem við vorum að æfa varnarleikinn og eftir æfinguna kom einn af reyndustu leikmönnum varnarmönnum liðsins til mín og sagði að hann hefði fundið fyrir því að eitthvað hefði smollið.“ „Svo gekk allt okkur í haginn. Stuðningsmennirnir voru frábærir og leikmennirnir lögðu mikið á sig, meira að segja þeir sem spiluðu ekkert. Það er erfitt að útskýra þetta en þegar allir róa í sömu átt er hægt að gera góða hluti og það er nákvæmlega það sem gerðist,“ sagði Aron Einar Gunnarsson. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Kári: EM er geymt en ekki gleymt Kári Árnason segir að árangurinn á EM í Frakklandi gefi Ísland ekkert í undankeppni HM 2018. 3. september 2016 19:00 Frakki dæmir leikinn í Kænugarði Frakkinn Clément Turpin dæmir leik Úkraínu og Íslands í undankeppni HM 2018 á mánudagskvöldið. 4. september 2016 06:00 Heimir: Höldum áfram að gera það sem hefur virkað Heimir Hallgrímsson stýrir sínum fyrsta landsleik án Lars Lagerbäck í Kænugarði annað kvöld. 4. september 2016 11:53 Kári: Ronaldo hafði rangt fyrir sér Miðvörður íslenska landsliðsins segir strákana okkar geta spilað mun betur en á EM þar sem liðið sló í gegn. 2. september 2016 10:30 Birkir Már: Frábært að hitta hópinn Birkir Már Sævarsson segir alltaf frábært að hitta félaga sína í íslenska fótboltalandsliðinu. 3. september 2016 21:15 Engir áhorfendur á næst stærsta velli í Austur-Evrópu Leikur Úkraínu og Íslands í undankeppni HM 2018 fer fram fyrir luktum dyrum. 3. september 2016 16:15 Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Handbolti Fleiri fréttir Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Sjá meira
Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði í fótbolta, var léttur og yfirvegaður á blaðamannafundi Íslands í Kænugarði í morgun þar sem strákarnir okkar hefja leik í undankeppni HM 2018 annað kvöld. Fyrsti mótherjinn er Úkraína en leikið verður á tómum Ólympíuvellinum í Kænugarði. Strákarnir spiluðu ekki vináttuleik heldur æfðu saman í Frankfurt áður en haldið var til Úkraínu.Sjá einnig:Heimir: Höldum áfram að gera það sem hefur virkað „Þetta er búið að vera afslappað og æfingarnar góðar og snarpar. Það er verið að koma mönnum í gang aftur eftir langt og strembið sumar. Nú er verið að koma mönnum í gírinn fyrir komandi undankeppni,“ sagði Aron Einar. Ísland verður án aðal markaskorarans, Kolbeins Sigþórssonar, sem er meiddur og getur ekki tekið þátt. Kolbeinn er algjör lykilmaður í uppspili íslenska liðsins og lang markahæstur í núverandi hóp.Aron Einar ræðir við Björn Kupiers á EM.vísir/gettyAllt small á EM „Auðvitað er vont að missa Kolbein úr liðinu. Hann er varafyrirliðinn og góður leikmaður sem stóð sig vel á EM. Svona er þetta bara en maður kemur í manns stað. Hinir framherjarnir okkar hafa unnið hörðum höndum að því að komast í liðið þannig nú fá þeir tækifæri til að berjast fyrir sæti í liðinu,“ sagði Aron Einarþ „Samkeppnin er mikil í liðinu sem er heilbrigt. Ég veit það fyrir víst að hinir framherjarnir eru tilbúnir og klárir að spila vel fyrir liðið.“ Eins og svo margir aðrir blaðamenn vildu þeir úkraínsku vita hvernig í ósköpunum strákarnir okkar náðu þessum rosalega árangri á EM í sumar þar sem Ísland komst í átta liða úrslitin. „Það small eiginlega allt saman þegar við komum til Frakklands,“ sagði Aron Einar og sagði áhugaverða smásögu af einni æfingu rétt fyrir mót. „Við vorum á æfingu fyrir EM þar sem við vorum að æfa varnarleikinn og eftir æfinguna kom einn af reyndustu leikmönnum varnarmönnum liðsins til mín og sagði að hann hefði fundið fyrir því að eitthvað hefði smollið.“ „Svo gekk allt okkur í haginn. Stuðningsmennirnir voru frábærir og leikmennirnir lögðu mikið á sig, meira að segja þeir sem spiluðu ekkert. Það er erfitt að útskýra þetta en þegar allir róa í sömu átt er hægt að gera góða hluti og það er nákvæmlega það sem gerðist,“ sagði Aron Einar Gunnarsson.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Kári: EM er geymt en ekki gleymt Kári Árnason segir að árangurinn á EM í Frakklandi gefi Ísland ekkert í undankeppni HM 2018. 3. september 2016 19:00 Frakki dæmir leikinn í Kænugarði Frakkinn Clément Turpin dæmir leik Úkraínu og Íslands í undankeppni HM 2018 á mánudagskvöldið. 4. september 2016 06:00 Heimir: Höldum áfram að gera það sem hefur virkað Heimir Hallgrímsson stýrir sínum fyrsta landsleik án Lars Lagerbäck í Kænugarði annað kvöld. 4. september 2016 11:53 Kári: Ronaldo hafði rangt fyrir sér Miðvörður íslenska landsliðsins segir strákana okkar geta spilað mun betur en á EM þar sem liðið sló í gegn. 2. september 2016 10:30 Birkir Már: Frábært að hitta hópinn Birkir Már Sævarsson segir alltaf frábært að hitta félaga sína í íslenska fótboltalandsliðinu. 3. september 2016 21:15 Engir áhorfendur á næst stærsta velli í Austur-Evrópu Leikur Úkraínu og Íslands í undankeppni HM 2018 fer fram fyrir luktum dyrum. 3. september 2016 16:15 Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Handbolti Fleiri fréttir Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Sjá meira
Kári: EM er geymt en ekki gleymt Kári Árnason segir að árangurinn á EM í Frakklandi gefi Ísland ekkert í undankeppni HM 2018. 3. september 2016 19:00
Frakki dæmir leikinn í Kænugarði Frakkinn Clément Turpin dæmir leik Úkraínu og Íslands í undankeppni HM 2018 á mánudagskvöldið. 4. september 2016 06:00
Heimir: Höldum áfram að gera það sem hefur virkað Heimir Hallgrímsson stýrir sínum fyrsta landsleik án Lars Lagerbäck í Kænugarði annað kvöld. 4. september 2016 11:53
Kári: Ronaldo hafði rangt fyrir sér Miðvörður íslenska landsliðsins segir strákana okkar geta spilað mun betur en á EM þar sem liðið sló í gegn. 2. september 2016 10:30
Birkir Már: Frábært að hitta hópinn Birkir Már Sævarsson segir alltaf frábært að hitta félaga sína í íslenska fótboltalandsliðinu. 3. september 2016 21:15
Engir áhorfendur á næst stærsta velli í Austur-Evrópu Leikur Úkraínu og Íslands í undankeppni HM 2018 fer fram fyrir luktum dyrum. 3. september 2016 16:15
Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn
Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn