Spánn burstaði Liechtenstein | Kósóvó náði í sitt fyrsta stig Anton Ingi Leifsson skrifar 5. september 2016 20:45 Leikmenn Kósóvó fagna fyrsta markinu. vísir/afp Átta leikjum er nýlokið í undankeppni HM í Rússlandi 2018, en Spánn og Ítalía unnu sína leiki í kvöld. Kósóvó spilaði sinn fyrsta mótsleik og gerði jafntefli við Finnland í Finnlandi. Wales, sem gerði frábæra hluti á EM í sumar, lagði Moldóva nokkuð auðveldlega, en Sam Vokes og Joe Allen komu þeim í 2-0 í hálfleik. Gareth Bale gerði þriðja og fjórða markið og lokatölur 4-0. Serbía og Írland gerðu 2-2 jafntefli í Serbíu. Írland komst yfir, en Serbía skoraði svo mörk á sjö mínútna kafla og komst yfir. Daryl Murphy bjargaði stigi fyrir Írland á 80. mínútu. Spánn skoraði einungis eitt mark í fyrri hálfleik gegn Liechtenstein, en í síðari hálfleik urðu mörkin sjö talsins og lokatölur auðveldur 8-0 sigur Spánverja. Í riðli okkar Íslendinga gerðu öll liðin jafntefli. Finnland og Kósóvó gerðu jafntefli í fyrsta opinbera leik Kósóvó., en meira má lesa um leiki Króatíu og Tyrklands og Ísland og Úkraínu hér að neðan.Úrslit kvöldsins:D-riðill:Serbía - Írland 2-2 0-1 Jeff Hendrick (3.), 1-1 Filip Kostic (62.), 2-1 Dusan Tadic (69.), 2-2 Daryl Murphy (80.). Wales - Moldóvía 4-0 1-0 Sam Vokes (38.), 2-0 Joe Allen (44.). 3-0 Gareth Bale (51.), 4-0 Gareth Bale - víti (90.).G-riðill:Albanía - Makedónía 1-1 1-0 Armando Sadiku (10.), 1-1 Ezgjan Alioski (51.). Leikurinn var flautaður af vegna mikillar rigningar.Ísrael - Ítalía 1-3 0-1 Graziano Pelle (14.), 0-2 Antonio Candreva - víti (31.), 1-2 Tal Ben Chaim (35.), 1-3 Ciro Immobile (83.). Rautt spjald: Giorgio Chiellini (55.).Spánn - Liechtenstein 8-0 1-0 Diego Costa (10.), 2-0 Sergi Roberto (55), 3-0 David Silva (59.), 4-0 Vitolo (60.), 5-0 Diego Costa (66.), 6-0 Alvaro Morata (82.), 7-0 Alvaro Morata (83.), 8-0 David Silva (90.). I-riðill:Króatía - Tyrkland 1-1 1-0 Ivan Rakitic - víti (44.), 1-1 Hakan Calhanoglu (45.). Finnland - Kósóvó 1-1 1-0 Paulus Arajuuri (18.), 1-1 Valon Berisha - víti (60.).Úkraína - Ísland 1-1 0-1 Alfreð Finnbogason (6.), 1-1 Andriy Yarmolenko (41.). HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Fleiri fréttir Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Sjá meira
Átta leikjum er nýlokið í undankeppni HM í Rússlandi 2018, en Spánn og Ítalía unnu sína leiki í kvöld. Kósóvó spilaði sinn fyrsta mótsleik og gerði jafntefli við Finnland í Finnlandi. Wales, sem gerði frábæra hluti á EM í sumar, lagði Moldóva nokkuð auðveldlega, en Sam Vokes og Joe Allen komu þeim í 2-0 í hálfleik. Gareth Bale gerði þriðja og fjórða markið og lokatölur 4-0. Serbía og Írland gerðu 2-2 jafntefli í Serbíu. Írland komst yfir, en Serbía skoraði svo mörk á sjö mínútna kafla og komst yfir. Daryl Murphy bjargaði stigi fyrir Írland á 80. mínútu. Spánn skoraði einungis eitt mark í fyrri hálfleik gegn Liechtenstein, en í síðari hálfleik urðu mörkin sjö talsins og lokatölur auðveldur 8-0 sigur Spánverja. Í riðli okkar Íslendinga gerðu öll liðin jafntefli. Finnland og Kósóvó gerðu jafntefli í fyrsta opinbera leik Kósóvó., en meira má lesa um leiki Króatíu og Tyrklands og Ísland og Úkraínu hér að neðan.Úrslit kvöldsins:D-riðill:Serbía - Írland 2-2 0-1 Jeff Hendrick (3.), 1-1 Filip Kostic (62.), 2-1 Dusan Tadic (69.), 2-2 Daryl Murphy (80.). Wales - Moldóvía 4-0 1-0 Sam Vokes (38.), 2-0 Joe Allen (44.). 3-0 Gareth Bale (51.), 4-0 Gareth Bale - víti (90.).G-riðill:Albanía - Makedónía 1-1 1-0 Armando Sadiku (10.), 1-1 Ezgjan Alioski (51.). Leikurinn var flautaður af vegna mikillar rigningar.Ísrael - Ítalía 1-3 0-1 Graziano Pelle (14.), 0-2 Antonio Candreva - víti (31.), 1-2 Tal Ben Chaim (35.), 1-3 Ciro Immobile (83.). Rautt spjald: Giorgio Chiellini (55.).Spánn - Liechtenstein 8-0 1-0 Diego Costa (10.), 2-0 Sergi Roberto (55), 3-0 David Silva (59.), 4-0 Vitolo (60.), 5-0 Diego Costa (66.), 6-0 Alvaro Morata (82.), 7-0 Alvaro Morata (83.), 8-0 David Silva (90.). I-riðill:Króatía - Tyrkland 1-1 1-0 Ivan Rakitic - víti (44.), 1-1 Hakan Calhanoglu (45.). Finnland - Kósóvó 1-1 1-0 Paulus Arajuuri (18.), 1-1 Valon Berisha - víti (60.).Úkraína - Ísland 1-1 0-1 Alfreð Finnbogason (6.), 1-1 Andriy Yarmolenko (41.).
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ Fótbolti Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Fleiri fréttir Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Fjórir frá hjá Blikum á morgun Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Sjá meira